Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 1. júlí 2015 07:00 Fylgi Chris Christie mælist um fimmtungur af því sem það var áður en upp komst um hneykslismál sem honum tengist. vísir/epa Chris Christie, ríkisstjóri í New Jersey, tilkynnti í gær um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkana. Ríkisstjórinn hamraði á því í tilkynningarræðu sinni að Bandaríkjamenn væru orðnir þreyttir á veikburða forseta og væri það ástæða framboðs hans en Christie telur sig rétta manninn í starfið. Christie er fjórtándi repúblíkaninn til að sækjast eftir útnefningu flokksins en barist verður um hvert fylki þar til einn sigurvegari stendur uppi. Sá sigurvegari mun verða forsetaframbjóðandi repúblíkana á landsvísu. Áður höfðu til dæmis Jeb Bush og Donald Trump tilkynnt um framboð. Þrýst var á Christie að bjóða sig fram í síðustu forsetakosningum sem fóru fram 2012 og naut hann þá mikils stuðnings. Ekki einungis meðal samflokksmanna heldur einnig óákveðinna og demókrata. Fylgi hans hefur dvínað síðan þá sökum hneykslis sem hann er bendlaður við. Christie er gefið að sök að hafa viljandi stíflað umferð í borginni Fort Lee til að ná sér niðri á borgarstjóra sem ekki vildi hjálpa honum í kosningabaráttu hans í framboði til ríkisstjóra. Nú mælist fylgi Christies í forkosningunum um 4 prósent en það var um fimm sinnum meira áður en upp komst um málið. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Sjá meira
Chris Christie, ríkisstjóri í New Jersey, tilkynnti í gær um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkana. Ríkisstjórinn hamraði á því í tilkynningarræðu sinni að Bandaríkjamenn væru orðnir þreyttir á veikburða forseta og væri það ástæða framboðs hans en Christie telur sig rétta manninn í starfið. Christie er fjórtándi repúblíkaninn til að sækjast eftir útnefningu flokksins en barist verður um hvert fylki þar til einn sigurvegari stendur uppi. Sá sigurvegari mun verða forsetaframbjóðandi repúblíkana á landsvísu. Áður höfðu til dæmis Jeb Bush og Donald Trump tilkynnt um framboð. Þrýst var á Christie að bjóða sig fram í síðustu forsetakosningum sem fóru fram 2012 og naut hann þá mikils stuðnings. Ekki einungis meðal samflokksmanna heldur einnig óákveðinna og demókrata. Fylgi hans hefur dvínað síðan þá sökum hneykslis sem hann er bendlaður við. Christie er gefið að sök að hafa viljandi stíflað umferð í borginni Fort Lee til að ná sér niðri á borgarstjóra sem ekki vildi hjálpa honum í kosningabaráttu hans í framboði til ríkisstjóra. Nú mælist fylgi Christies í forkosningunum um 4 prósent en það var um fimm sinnum meira áður en upp komst um málið.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Sjá meira