Útlendingar eiga um 2.000 hross á Íslandi Sveinn Arnarsson skrifar 24. apríl 2015 09:00 Ræktendur á Íslandi hafa selt hesta úr landi fyrir um 900 milljónir króna árlega síðustu árin. Útlendingar eiga 1.940 hross á Íslandi. Hrossum í erlendri eigu hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Lárus Ástmar Hannesson, formaður Landssambands hestamannafélaga, segir þetta góða búbót fyrir hrossabændur. Samkvæmt upplýsingum úr gagnagrunni WorldFengs, upprunaættbók íslenska hestsins, eru það 813 útlendingar, bæði einstaklingar og einkahlutafélög, sem eiga þess 1.940 hross hér á landi. „Þessi hross í eigu útlendinga eru fyrst og fremst spennandi ungviði, góðar hryssur í folaldseignum og hross í dýrari kantinum í tamningu og þjálfun. Það er ánægjulegt að íslenskir hestamenn hafa þarna fastar tekjur því það þarf að sinna þessum hrossum eins og öðrum.“ Þá segir Lárus útlendingana kaupa folatolla, tamningu og annað tilfallandi með erlendum gjaldeyri. „Þetta er mjög jákvæð fyrir þjóðarbúið,“ segir hann.Sjá einnig: Íslenski hesturinn í aðalhlutverki í auglýsingaherferð Hermés Ræktendur á Íslandi hafa selt hesta úr landi fyrir um 900 milljónir króna árlega síðustu árin. Skila hestaíþróttir, ásamt knattspyrnu, um tveimur milljörðum í gjaldeyristekjum árlega samkvæmt skýrslu um íþróttir á Íslandi sem gefin var út af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. „Ekki má gleyma að hestaeigendurnir koma hingað margir hverjir nokkrum sinnum á ári til að kíkja á hross og íslenska stóðhesta. Við eigum að efla þessa þjónustu og fjölga erlendum aðilum sem eiga hross hér á landi,“ segir Lárus Ástmar Hannesson. Hestar Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Útlendingar eiga 1.940 hross á Íslandi. Hrossum í erlendri eigu hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Lárus Ástmar Hannesson, formaður Landssambands hestamannafélaga, segir þetta góða búbót fyrir hrossabændur. Samkvæmt upplýsingum úr gagnagrunni WorldFengs, upprunaættbók íslenska hestsins, eru það 813 útlendingar, bæði einstaklingar og einkahlutafélög, sem eiga þess 1.940 hross hér á landi. „Þessi hross í eigu útlendinga eru fyrst og fremst spennandi ungviði, góðar hryssur í folaldseignum og hross í dýrari kantinum í tamningu og þjálfun. Það er ánægjulegt að íslenskir hestamenn hafa þarna fastar tekjur því það þarf að sinna þessum hrossum eins og öðrum.“ Þá segir Lárus útlendingana kaupa folatolla, tamningu og annað tilfallandi með erlendum gjaldeyri. „Þetta er mjög jákvæð fyrir þjóðarbúið,“ segir hann.Sjá einnig: Íslenski hesturinn í aðalhlutverki í auglýsingaherferð Hermés Ræktendur á Íslandi hafa selt hesta úr landi fyrir um 900 milljónir króna árlega síðustu árin. Skila hestaíþróttir, ásamt knattspyrnu, um tveimur milljörðum í gjaldeyristekjum árlega samkvæmt skýrslu um íþróttir á Íslandi sem gefin var út af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. „Ekki má gleyma að hestaeigendurnir koma hingað margir hverjir nokkrum sinnum á ári til að kíkja á hross og íslenska stóðhesta. Við eigum að efla þessa þjónustu og fjölga erlendum aðilum sem eiga hross hér á landi,“ segir Lárus Ástmar Hannesson.
Hestar Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira