Útlendingar eiga um 2.000 hross á Íslandi Sveinn Arnarsson skrifar 24. apríl 2015 09:00 Ræktendur á Íslandi hafa selt hesta úr landi fyrir um 900 milljónir króna árlega síðustu árin. Útlendingar eiga 1.940 hross á Íslandi. Hrossum í erlendri eigu hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Lárus Ástmar Hannesson, formaður Landssambands hestamannafélaga, segir þetta góða búbót fyrir hrossabændur. Samkvæmt upplýsingum úr gagnagrunni WorldFengs, upprunaættbók íslenska hestsins, eru það 813 útlendingar, bæði einstaklingar og einkahlutafélög, sem eiga þess 1.940 hross hér á landi. „Þessi hross í eigu útlendinga eru fyrst og fremst spennandi ungviði, góðar hryssur í folaldseignum og hross í dýrari kantinum í tamningu og þjálfun. Það er ánægjulegt að íslenskir hestamenn hafa þarna fastar tekjur því það þarf að sinna þessum hrossum eins og öðrum.“ Þá segir Lárus útlendingana kaupa folatolla, tamningu og annað tilfallandi með erlendum gjaldeyri. „Þetta er mjög jákvæð fyrir þjóðarbúið,“ segir hann.Sjá einnig: Íslenski hesturinn í aðalhlutverki í auglýsingaherferð Hermés Ræktendur á Íslandi hafa selt hesta úr landi fyrir um 900 milljónir króna árlega síðustu árin. Skila hestaíþróttir, ásamt knattspyrnu, um tveimur milljörðum í gjaldeyristekjum árlega samkvæmt skýrslu um íþróttir á Íslandi sem gefin var út af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. „Ekki má gleyma að hestaeigendurnir koma hingað margir hverjir nokkrum sinnum á ári til að kíkja á hross og íslenska stóðhesta. Við eigum að efla þessa þjónustu og fjölga erlendum aðilum sem eiga hross hér á landi,“ segir Lárus Ástmar Hannesson. Hestar Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Útlendingar eiga 1.940 hross á Íslandi. Hrossum í erlendri eigu hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Lárus Ástmar Hannesson, formaður Landssambands hestamannafélaga, segir þetta góða búbót fyrir hrossabændur. Samkvæmt upplýsingum úr gagnagrunni WorldFengs, upprunaættbók íslenska hestsins, eru það 813 útlendingar, bæði einstaklingar og einkahlutafélög, sem eiga þess 1.940 hross hér á landi. „Þessi hross í eigu útlendinga eru fyrst og fremst spennandi ungviði, góðar hryssur í folaldseignum og hross í dýrari kantinum í tamningu og þjálfun. Það er ánægjulegt að íslenskir hestamenn hafa þarna fastar tekjur því það þarf að sinna þessum hrossum eins og öðrum.“ Þá segir Lárus útlendingana kaupa folatolla, tamningu og annað tilfallandi með erlendum gjaldeyri. „Þetta er mjög jákvæð fyrir þjóðarbúið,“ segir hann.Sjá einnig: Íslenski hesturinn í aðalhlutverki í auglýsingaherferð Hermés Ræktendur á Íslandi hafa selt hesta úr landi fyrir um 900 milljónir króna árlega síðustu árin. Skila hestaíþróttir, ásamt knattspyrnu, um tveimur milljörðum í gjaldeyristekjum árlega samkvæmt skýrslu um íþróttir á Íslandi sem gefin var út af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. „Ekki má gleyma að hestaeigendurnir koma hingað margir hverjir nokkrum sinnum á ári til að kíkja á hross og íslenska stóðhesta. Við eigum að efla þessa þjónustu og fjölga erlendum aðilum sem eiga hross hér á landi,“ segir Lárus Ástmar Hannesson.
Hestar Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“