Útlendingar eiga um 2.000 hross á Íslandi Sveinn Arnarsson skrifar 24. apríl 2015 09:00 Ræktendur á Íslandi hafa selt hesta úr landi fyrir um 900 milljónir króna árlega síðustu árin. Útlendingar eiga 1.940 hross á Íslandi. Hrossum í erlendri eigu hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Lárus Ástmar Hannesson, formaður Landssambands hestamannafélaga, segir þetta góða búbót fyrir hrossabændur. Samkvæmt upplýsingum úr gagnagrunni WorldFengs, upprunaættbók íslenska hestsins, eru það 813 útlendingar, bæði einstaklingar og einkahlutafélög, sem eiga þess 1.940 hross hér á landi. „Þessi hross í eigu útlendinga eru fyrst og fremst spennandi ungviði, góðar hryssur í folaldseignum og hross í dýrari kantinum í tamningu og þjálfun. Það er ánægjulegt að íslenskir hestamenn hafa þarna fastar tekjur því það þarf að sinna þessum hrossum eins og öðrum.“ Þá segir Lárus útlendingana kaupa folatolla, tamningu og annað tilfallandi með erlendum gjaldeyri. „Þetta er mjög jákvæð fyrir þjóðarbúið,“ segir hann.Sjá einnig: Íslenski hesturinn í aðalhlutverki í auglýsingaherferð Hermés Ræktendur á Íslandi hafa selt hesta úr landi fyrir um 900 milljónir króna árlega síðustu árin. Skila hestaíþróttir, ásamt knattspyrnu, um tveimur milljörðum í gjaldeyristekjum árlega samkvæmt skýrslu um íþróttir á Íslandi sem gefin var út af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. „Ekki má gleyma að hestaeigendurnir koma hingað margir hverjir nokkrum sinnum á ári til að kíkja á hross og íslenska stóðhesta. Við eigum að efla þessa þjónustu og fjölga erlendum aðilum sem eiga hross hér á landi,“ segir Lárus Ástmar Hannesson. Hestar Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Sjá meira
Útlendingar eiga 1.940 hross á Íslandi. Hrossum í erlendri eigu hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Lárus Ástmar Hannesson, formaður Landssambands hestamannafélaga, segir þetta góða búbót fyrir hrossabændur. Samkvæmt upplýsingum úr gagnagrunni WorldFengs, upprunaættbók íslenska hestsins, eru það 813 útlendingar, bæði einstaklingar og einkahlutafélög, sem eiga þess 1.940 hross hér á landi. „Þessi hross í eigu útlendinga eru fyrst og fremst spennandi ungviði, góðar hryssur í folaldseignum og hross í dýrari kantinum í tamningu og þjálfun. Það er ánægjulegt að íslenskir hestamenn hafa þarna fastar tekjur því það þarf að sinna þessum hrossum eins og öðrum.“ Þá segir Lárus útlendingana kaupa folatolla, tamningu og annað tilfallandi með erlendum gjaldeyri. „Þetta er mjög jákvæð fyrir þjóðarbúið,“ segir hann.Sjá einnig: Íslenski hesturinn í aðalhlutverki í auglýsingaherferð Hermés Ræktendur á Íslandi hafa selt hesta úr landi fyrir um 900 milljónir króna árlega síðustu árin. Skila hestaíþróttir, ásamt knattspyrnu, um tveimur milljörðum í gjaldeyristekjum árlega samkvæmt skýrslu um íþróttir á Íslandi sem gefin var út af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. „Ekki má gleyma að hestaeigendurnir koma hingað margir hverjir nokkrum sinnum á ári til að kíkja á hross og íslenska stóðhesta. Við eigum að efla þessa þjónustu og fjölga erlendum aðilum sem eiga hross hér á landi,“ segir Lárus Ástmar Hannesson.
Hestar Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Sjá meira