Flöskuvarastækkanir hættuleg fyrirbæri Guðrún Ansnes skrifar 23. apríl 2015 08:30 Staðan er heldur skuggaleg ef marka má myndaflæðið á fésbókinni Svokölluð Kylie Jenner Challenge, eða Kylie Jenner-áskorun, hefur heldur betur rutt sér til rúms meðal íslenskra kvenna. Hópurinn Beauty Tips á Facebook, sem í eru tæplega tuttugu og fjögur þúsund íslenskar konur, hefur orðið vettvangur kvennanna til að deila myndum af árangrinum og má með sanni segja að vægast sagt misjafnlega hafi tekist til. Margar konur keppast við að vara kynsystur sínar við á meðan aðrar gefa góð ráð um hvernig megi blása upp varirnar án skaða.Guðmundur Már segir áhættu vissulega tekna í hvert skipti og aldrei að vita hvenær illa fer. Vísir/PjeturGuðmundur Már Stefánsson, lýtalæknir í Domus Medica, mælir ekki með uppátækinu en þekkir til kvenna sem hafa látið til skarar skríða. „Í stuttu máli má segja að með þessari blóðrásarstöðvun orsakast að bláæðarblóðið kemst ekki að. Bláæðarnar geta þannig sprungið og þá getur komið mar, eða ör. Slíkt getur svo leitt til ójafna í vörunum sökum vefjaskemmda og varirnar afmyndast í framhaldinu,“ útskýrir Guðmundur. „Hér er verið að leika sér með áhættuna, sumar lenda ekki í þessu en aðrar gera það og það getur verið stórmál,“ segir hann og bætir við að afleiðingarnar gætu verið afar ófyrirsjáanlegar þótt upphaflega hafi átt að fylla varirnar sakleysislega." Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Sjá meira
Svokölluð Kylie Jenner Challenge, eða Kylie Jenner-áskorun, hefur heldur betur rutt sér til rúms meðal íslenskra kvenna. Hópurinn Beauty Tips á Facebook, sem í eru tæplega tuttugu og fjögur þúsund íslenskar konur, hefur orðið vettvangur kvennanna til að deila myndum af árangrinum og má með sanni segja að vægast sagt misjafnlega hafi tekist til. Margar konur keppast við að vara kynsystur sínar við á meðan aðrar gefa góð ráð um hvernig megi blása upp varirnar án skaða.Guðmundur Már segir áhættu vissulega tekna í hvert skipti og aldrei að vita hvenær illa fer. Vísir/PjeturGuðmundur Már Stefánsson, lýtalæknir í Domus Medica, mælir ekki með uppátækinu en þekkir til kvenna sem hafa látið til skarar skríða. „Í stuttu máli má segja að með þessari blóðrásarstöðvun orsakast að bláæðarblóðið kemst ekki að. Bláæðarnar geta þannig sprungið og þá getur komið mar, eða ör. Slíkt getur svo leitt til ójafna í vörunum sökum vefjaskemmda og varirnar afmyndast í framhaldinu,“ útskýrir Guðmundur. „Hér er verið að leika sér með áhættuna, sumar lenda ekki í þessu en aðrar gera það og það getur verið stórmál,“ segir hann og bætir við að afleiðingarnar gætu verið afar ófyrirsjáanlegar þótt upphaflega hafi átt að fylla varirnar sakleysislega."
Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Sjá meira