Rihanna í merki Sólveigar Káradóttur Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 11. febrúar 2015 09:30 Rihanna glæsileg í samfestingnum sem hannaður er af Galvan. Söngkonan Rihanna klæddist dökkbláum samfestingi úr vor- og sumarlínu breska tískumerkisins Galvan þegar hún fór í eftirpartí eftir Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór í Los Angeles síðastliðinn sunnudag. Listrænn stjórnandi og einn af fjórum stofnendum Galvan er hin íslenska Sólveig Káradóttir en merkið var stofnað vorið 2014. Það þykir mikil kynning fyrir tískumerki þegar stjörnur af stærðargráðu Rihönnu klæðast hönnun þeirra á rauða dreglinum en ekki er langt síðan leikkonan Gwyneth Paltrow klæddist öðrum samfestingi frá merkinu í sjónvarpsviðtali á Bravo TV. Á síðunni Matchesfashion.com er hægt að fjárfesta í umræddum samfestingi, sem einnig er til í hvítu. Grammy Tíska og hönnun Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Söngkonan Rihanna klæddist dökkbláum samfestingi úr vor- og sumarlínu breska tískumerkisins Galvan þegar hún fór í eftirpartí eftir Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór í Los Angeles síðastliðinn sunnudag. Listrænn stjórnandi og einn af fjórum stofnendum Galvan er hin íslenska Sólveig Káradóttir en merkið var stofnað vorið 2014. Það þykir mikil kynning fyrir tískumerki þegar stjörnur af stærðargráðu Rihönnu klæðast hönnun þeirra á rauða dreglinum en ekki er langt síðan leikkonan Gwyneth Paltrow klæddist öðrum samfestingi frá merkinu í sjónvarpsviðtali á Bravo TV. Á síðunni Matchesfashion.com er hægt að fjárfesta í umræddum samfestingi, sem einnig er til í hvítu.
Grammy Tíska og hönnun Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira