Er 48 árum eldri en yngstu keppendurnir um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2015 06:00 Stangarstökkvarinn Kristján Gissurarson hefur verið að í marga áraugi. vísir/anton Það munar tæpri hálfri öld á yngsta og elsta keppendanum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram í nýju frjálsíþróttahúsi í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. Blikinn Kristján Gissurarson hefur skráð sig í stangarstökk karla en hann er fæddur árið 1953 og fagnar því 62 ára afmæli sínu í júní næstkomandi. Kristján Gissurarson hefur verið að keppa á stórmótum öldunga undanfarin ár og á meðal annars Norðurlandamótið í flokki 55 til 59 ára sem er stökk upp á 4,11 metra. Yngstu keppendurnir eru ÍR-stelpurnar Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Helga Margrét Haraldsdóttir sem eru báðar fæddar árið 2001 sem þýðir að þær eru 48 árum yngri en Kristján. Fríða Rún Þórðardóttir í ÍR er elsta konan en hún verður 45 ára um næstu helgi. Fríða Rún tekur þátt í tveimur greinum á mótinu, 1500 metra hlaupi og 3000 metra hlaupi. Aðrir keppendur sem hafa skráð sig til leiks og eru komnir á fimmtugsaldurinn eru Ólafur Guðmundsson úr HSK (45 ára), Eva Skarpaas Einarsdóttir úr ÍR (43), Ágúst Bergur Kárason úr UFA (42) og Hörður Jóhann Halldórsson úr FH (40). Mótið um helgina er fyrsta Meistaramótið sem fer fram í nýrri frjálsíþróttahöll FH-inga. Mikill fjöldi keppenda er skráður á mótið og þar á meðal allt okkar besta íþróttafólk. FH-ingar búast við góðum árangri við þessa glænýju keppniaðstöðu. „Búast má bæði við metum og bætingum um helgina og ekki ólíklegt miðað við framfarir síðustu móta, að Íslandsmet falli,“ segir í frétt um mótið á frjálsíþróttasíðu FH-inga. Frjálsar íþróttir Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Sjá meira
Það munar tæpri hálfri öld á yngsta og elsta keppendanum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram í nýju frjálsíþróttahúsi í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. Blikinn Kristján Gissurarson hefur skráð sig í stangarstökk karla en hann er fæddur árið 1953 og fagnar því 62 ára afmæli sínu í júní næstkomandi. Kristján Gissurarson hefur verið að keppa á stórmótum öldunga undanfarin ár og á meðal annars Norðurlandamótið í flokki 55 til 59 ára sem er stökk upp á 4,11 metra. Yngstu keppendurnir eru ÍR-stelpurnar Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Helga Margrét Haraldsdóttir sem eru báðar fæddar árið 2001 sem þýðir að þær eru 48 árum yngri en Kristján. Fríða Rún Þórðardóttir í ÍR er elsta konan en hún verður 45 ára um næstu helgi. Fríða Rún tekur þátt í tveimur greinum á mótinu, 1500 metra hlaupi og 3000 metra hlaupi. Aðrir keppendur sem hafa skráð sig til leiks og eru komnir á fimmtugsaldurinn eru Ólafur Guðmundsson úr HSK (45 ára), Eva Skarpaas Einarsdóttir úr ÍR (43), Ágúst Bergur Kárason úr UFA (42) og Hörður Jóhann Halldórsson úr FH (40). Mótið um helgina er fyrsta Meistaramótið sem fer fram í nýrri frjálsíþróttahöll FH-inga. Mikill fjöldi keppenda er skráður á mótið og þar á meðal allt okkar besta íþróttafólk. FH-ingar búast við góðum árangri við þessa glænýju keppniaðstöðu. „Búast má bæði við metum og bætingum um helgina og ekki ólíklegt miðað við framfarir síðustu móta, að Íslandsmet falli,“ segir í frétt um mótið á frjálsíþróttasíðu FH-inga.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Sjá meira