Hversu mikil stjarna þarftu að vera til að fá að gera þetta | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 11:30 LeBron James. Vísir/EPA LeBron James er frábær körfuboltamaður og það er ekkert grín að reyna að stoppa þennan 203 sentímetra og 113 kílóa stórbrotna íþróttamann þegar hann keyrir upp körfuboltavöllinn. James er ein allra stærsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta og það fer orðið ekkert á milli mála að hann fær sérmeðferð hjá dómurum deildarinnar. Gott dæmi um þetta er atvik sem gerðist í leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder á dögunum. LeBron James átti mjög fínan leik í þessum leik, skoraði 33 stig, tók 9 fráköst og gaf 11 stoðsendingar í fjögurra stiga sigri. Strákarnir á The Open Court fésbókarsíðunni vöktu hinsvegar athygli á því sem "Kóngurinn" komst meðal annars upp með í umræddum leik. Kevin Durant var þá að reyna að stöðva LeBron James en gat þá ekkert annað en yppt öxlum. LeBron James tókst nefnilega að rekja boltann, gefa á sjálfan sig, nota olnbogann til að komast framhjá Durant, skipta fimm sinnum um stöðufót og taka tíu skref áður en hann setti boltann í körfuna. Það er ekki hægt að ætlast til þess að kevin Durant eða einhver annar varnarmaður í NBA-deildinni geti stöðvað LeBron James þegar hann kemst upp með að teygja reglurnar svona mikið. Þessi mögnuðu sóknartilþrif LeBron James má sjá hér fyrir neðan sem og það sem NBA-deildin klippti saman með LeBron James í leiknum.LeBron: 1 dribble, 1 self pass, 5 pivots, 10 steps, 0 travel calls:(Lenny CarlosPosted by Open Court on 20. desember 2015 NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
LeBron James er frábær körfuboltamaður og það er ekkert grín að reyna að stoppa þennan 203 sentímetra og 113 kílóa stórbrotna íþróttamann þegar hann keyrir upp körfuboltavöllinn. James er ein allra stærsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta og það fer orðið ekkert á milli mála að hann fær sérmeðferð hjá dómurum deildarinnar. Gott dæmi um þetta er atvik sem gerðist í leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder á dögunum. LeBron James átti mjög fínan leik í þessum leik, skoraði 33 stig, tók 9 fráköst og gaf 11 stoðsendingar í fjögurra stiga sigri. Strákarnir á The Open Court fésbókarsíðunni vöktu hinsvegar athygli á því sem "Kóngurinn" komst meðal annars upp með í umræddum leik. Kevin Durant var þá að reyna að stöðva LeBron James en gat þá ekkert annað en yppt öxlum. LeBron James tókst nefnilega að rekja boltann, gefa á sjálfan sig, nota olnbogann til að komast framhjá Durant, skipta fimm sinnum um stöðufót og taka tíu skref áður en hann setti boltann í körfuna. Það er ekki hægt að ætlast til þess að kevin Durant eða einhver annar varnarmaður í NBA-deildinni geti stöðvað LeBron James þegar hann kemst upp með að teygja reglurnar svona mikið. Þessi mögnuðu sóknartilþrif LeBron James má sjá hér fyrir neðan sem og það sem NBA-deildin klippti saman með LeBron James í leiknum.LeBron: 1 dribble, 1 self pass, 5 pivots, 10 steps, 0 travel calls:(Lenny CarlosPosted by Open Court on 20. desember 2015
NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira