Svartasta skammdegið er núna Jakob Bjarnar skrifar 21. desember 2015 14:39 Vetrarsólstöður. Nú er ríkir svartasta skammdegið. visir/stefán Strax á morgun geta Íslendingar horft til þess að þá tekur daginn að lengja. Menn vakna í myrkri, og þeir sem eru á vinnumarkaði fara heim í myrkri. Dagskíman er ekki nema í um fjórar klukkustundir. Nú er ríkir svartasta skammdegið. Fjölmargir Íslendingar þjást af skammdegisþunglyndi en einkenni þess er vanlíðan, sinnuleysi, mikil depurð, svartsýni, lífsleiði, orkuleysi og svefnþörf. Einnig eykst matarlyst einkum löngun í kolvetni þannig að til að bæta gráu ofan á svart þyngjast þeir sem af þessu þjást. En, nú geta þeir sem eiga við skammdegisþunglyndi, sem og aðrir, loks litið til bjartari tíma því í nótt, nánar tiltekið klukkan 04:49 (aðfaranótt 22. desember) verður halli norðurhvels Jarðar frá sólinni í hámarki. Sólin er þá syðst á himninum og markar það vetrarsólstöður. 22. desember 2015 er stysti dagur ársins.Mynd sem birtist á Sjörnufræðivefnum og sýnir hvernig afstaða jarðar til sólar er.Á Sjörnufræðivefnum, sem finna má á Facebook segir: „Í Reykjavík skríður sólin yfir sjóndeildarhringinn kl. 11:23, nær hæstu stöðu kl. 13:26, eins og myndin sýnir, en sest aftur kl. 15:30. Stjarnan okkar veitir okkur því birtu í rétt rúmar 4 klukkustundir. Eftir morgundaginn tekur daginn að lengja á ný, mörgum eflaust til mikillar gleði. Gleðilegar vetrarsólstöður!“Hér má svo finna frekari fróðleik um árstíðirnar. Veður Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Sjá meira
Strax á morgun geta Íslendingar horft til þess að þá tekur daginn að lengja. Menn vakna í myrkri, og þeir sem eru á vinnumarkaði fara heim í myrkri. Dagskíman er ekki nema í um fjórar klukkustundir. Nú er ríkir svartasta skammdegið. Fjölmargir Íslendingar þjást af skammdegisþunglyndi en einkenni þess er vanlíðan, sinnuleysi, mikil depurð, svartsýni, lífsleiði, orkuleysi og svefnþörf. Einnig eykst matarlyst einkum löngun í kolvetni þannig að til að bæta gráu ofan á svart þyngjast þeir sem af þessu þjást. En, nú geta þeir sem eiga við skammdegisþunglyndi, sem og aðrir, loks litið til bjartari tíma því í nótt, nánar tiltekið klukkan 04:49 (aðfaranótt 22. desember) verður halli norðurhvels Jarðar frá sólinni í hámarki. Sólin er þá syðst á himninum og markar það vetrarsólstöður. 22. desember 2015 er stysti dagur ársins.Mynd sem birtist á Sjörnufræðivefnum og sýnir hvernig afstaða jarðar til sólar er.Á Sjörnufræðivefnum, sem finna má á Facebook segir: „Í Reykjavík skríður sólin yfir sjóndeildarhringinn kl. 11:23, nær hæstu stöðu kl. 13:26, eins og myndin sýnir, en sest aftur kl. 15:30. Stjarnan okkar veitir okkur því birtu í rétt rúmar 4 klukkustundir. Eftir morgundaginn tekur daginn að lengja á ný, mörgum eflaust til mikillar gleði. Gleðilegar vetrarsólstöður!“Hér má svo finna frekari fróðleik um árstíðirnar.
Veður Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Sjá meira