Jackson og Leonard bestu leikmenn vikunnar í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2015 09:30 Kawhi Leonard hélt upp á útnefninguna með því að eiga flottan leik í nótt. Vísir/AFP Reggie Jackson, leikmaður Detroit Pistons, og Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs, voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta í vikunni 14. til 20. desember. Jackson þótti bestur í Austurdeildinni en Leonard í Vesturdeildinni.Reggie Jackson og félagar í Detroit Pistons unnu 2 af 3 leikjum sínum í vikunni og Jackson var með 29,3 stig, 6,3 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann skoraði yfir 30 stig í tveimur þessara leikja og var í aðalhlutverki í fjórðu framlengingunni þegar Detroit vann 147-144 á nágrönnunum úr Chicago Bulls.Kawhi Leonard og félagar í San Antonio Spurs unnu alla þrjá leiki sína í vikunni og Leonard var með 22,7 stig, 6,3 fráköst, 2,7 stoðsendingar og 2,9 stolna bolta að meðaltali. Hann hitti úr 56,4 prósent skota sinna. Besti leikur hans var í sigri á Washington Wizards þar sem hann skoraði 27 stig.Aðrir leikmenn sem voru tilnefndir í þessari viku voru þeir Paul Millsap (Atlanta), LeBron James (Cleveland), Andre Drummond (Detroit), Klay Thompson (Golden State), Andrew Wiggins (Minnesota), Carmelo Anthony (New York), Nikola Vucevic (Orlando) og DeMar DeRozan (Toronto).Leikmenn vikunnar til þessa á NBA-tímabilinu 27. okt – 1. nóv. Andre Drummond (Detroit Pistons) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 2. til 8. nóv. Andre Drummond (Detroit Pistons) og James Harden (Houston Rockets) 9. til 15. nóv. Nicolas Batum (Charlotte Hornets) og DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) 16. til 22. nóv. LeBron James (Cleveland Cavaliers) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 23. til 29. nóv. Paul George (Indiana Pacers) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) 30. nóv. til 6. des. Reggie Jackson (Detroit Pistons) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 7. til 13. des. DeMar DeRozan (Toronto Raptors) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) 14. til 20. des Reggie Jackson (Detroit Pistons) og Kawhi Leonard (San Antonio Spurs) NBA Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Reggie Jackson, leikmaður Detroit Pistons, og Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs, voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta í vikunni 14. til 20. desember. Jackson þótti bestur í Austurdeildinni en Leonard í Vesturdeildinni.Reggie Jackson og félagar í Detroit Pistons unnu 2 af 3 leikjum sínum í vikunni og Jackson var með 29,3 stig, 6,3 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann skoraði yfir 30 stig í tveimur þessara leikja og var í aðalhlutverki í fjórðu framlengingunni þegar Detroit vann 147-144 á nágrönnunum úr Chicago Bulls.Kawhi Leonard og félagar í San Antonio Spurs unnu alla þrjá leiki sína í vikunni og Leonard var með 22,7 stig, 6,3 fráköst, 2,7 stoðsendingar og 2,9 stolna bolta að meðaltali. Hann hitti úr 56,4 prósent skota sinna. Besti leikur hans var í sigri á Washington Wizards þar sem hann skoraði 27 stig.Aðrir leikmenn sem voru tilnefndir í þessari viku voru þeir Paul Millsap (Atlanta), LeBron James (Cleveland), Andre Drummond (Detroit), Klay Thompson (Golden State), Andrew Wiggins (Minnesota), Carmelo Anthony (New York), Nikola Vucevic (Orlando) og DeMar DeRozan (Toronto).Leikmenn vikunnar til þessa á NBA-tímabilinu 27. okt – 1. nóv. Andre Drummond (Detroit Pistons) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 2. til 8. nóv. Andre Drummond (Detroit Pistons) og James Harden (Houston Rockets) 9. til 15. nóv. Nicolas Batum (Charlotte Hornets) og DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) 16. til 22. nóv. LeBron James (Cleveland Cavaliers) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 23. til 29. nóv. Paul George (Indiana Pacers) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) 30. nóv. til 6. des. Reggie Jackson (Detroit Pistons) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 7. til 13. des. DeMar DeRozan (Toronto Raptors) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) 14. til 20. des Reggie Jackson (Detroit Pistons) og Kawhi Leonard (San Antonio Spurs)
NBA Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira