Gaf til góðgerðarmála vegna brottvísunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. desember 2015 13:00 Xhaka fær hér rauða spjaldið um helgina. Vísir/Getty Svisslendingurinn Granit Xhaka virðist eiga í erfiðleikum með að hemja skap sitt en hann fékk um helgina sitt fimmta rauða spjald í aðeins 95 leikjum með Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Xhaka fékk að líta rauða spjaldið í fyrri hálfleik gegn Darmstadt um helgina er hann sló til andstæðings þegar boltinn var hvergi nærri. Twitter-síða Gladbach greindi frá því að Xhaka hafi ákveðið að gefa til góðgerðarmála til að bæta upp fyrir hegðun sína auk þess sem hann baðst afsökunar. Talið er að hann hafi gefið 20 þúsund evrur, jafnvirði tæpra þriggja milljóna króna. Hann var engu að síður dæmdur í þriggja leikja bann af aganefnd þýska knattspyrnusambandsins í dag. Xhaka hefur reglulega verið orðaður við Bayern München en hann hefur verið á mála hjá Gladbach síðan 2012, eftir að hann hóf feril sinn hjá Basel í heimalandinu. Xhaka er 23 ára gamall og lykilmaður í svissneska landsliðinu.Granit Xhaka has voluntarily made a donation to a local charity as an apology for his red card against @sv98. pic.twitter.com/QhD9OXQPMH— Borussia (@borussia_en) December 21, 2015 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Svisslendingurinn Granit Xhaka virðist eiga í erfiðleikum með að hemja skap sitt en hann fékk um helgina sitt fimmta rauða spjald í aðeins 95 leikjum með Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Xhaka fékk að líta rauða spjaldið í fyrri hálfleik gegn Darmstadt um helgina er hann sló til andstæðings þegar boltinn var hvergi nærri. Twitter-síða Gladbach greindi frá því að Xhaka hafi ákveðið að gefa til góðgerðarmála til að bæta upp fyrir hegðun sína auk þess sem hann baðst afsökunar. Talið er að hann hafi gefið 20 þúsund evrur, jafnvirði tæpra þriggja milljóna króna. Hann var engu að síður dæmdur í þriggja leikja bann af aganefnd þýska knattspyrnusambandsins í dag. Xhaka hefur reglulega verið orðaður við Bayern München en hann hefur verið á mála hjá Gladbach síðan 2012, eftir að hann hóf feril sinn hjá Basel í heimalandinu. Xhaka er 23 ára gamall og lykilmaður í svissneska landsliðinu.Granit Xhaka has voluntarily made a donation to a local charity as an apology for his red card against @sv98. pic.twitter.com/QhD9OXQPMH— Borussia (@borussia_en) December 21, 2015
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira