NBA: Kobe Bryant með 31 stig í sigri Lakers í nótt | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 07:30 Kobe Bryant fagnar hér í nótt. Vísir/Getty Kobe Bryant snéri aftur í lið Los Angeles Lakers eftir smá hvíld og var í aðalhlutverki í útisigri í Denver. Detroit Pistons vann útisigur á Miami Heat, Toronto vann Dallas og Philadelphia 76ers tapað í 29. sinn í 30 leikjum.Hinn 37 ára gamli Kobe Bryant jafnaði sinn besta árangur á tímabilinu þegar hann skoraði 31 stig í 111-107 útisigri Los Angeles Lakers á Denver Nuggets. Bryant gaf einnig 5 stoðsendingar og spilaði góða vörn á Will Barton sem var með 23 stig í hálfleik en skoraði bara tvö stig eftir hlé. Bryant er á sínu tuttugasta og síðasta tímabili á ferlinum og hann sá um að landa þessum sigri með því að setja niður tvö víti þegar 1:23 var eftir og fylgdi því síðan eftir með því að skora tveggja stiga körfu. Þetta var þó aðeins fimmti sigur Lakers á tímabilinu en Kobe hefur spilað mun betur að undanförnu en hann gerði í upphafi leiktíðarinnar.DeMar DeRozan skoraði 28 stig og Bismack Biyombo var með 20 fráköst þegar Toronto Raptors vann 103-99 heimasigur á Dallas Mavericks. Kyle Lowry bætti við 17 stigum. 10 fráköstum og 7 stoðsendingum fyrir Toronto sem vann báða leikina við Dallas á tímabilinu. Dirk Nowitzki var atkvæðamestur hjá Dallas-liðinu með 20 stig og 7 fráköst.Kentavious Caldwell-Pope skoraði lykilkörfu á lokakaflanum í 93-92 útisigri Detroit Pistons á Miami Heat. Miami var mest 18 stigum yfir í leiknum en leikmönnum Detroit tókst að vinna sig inn í leikinn og tryggja sér sigur. Reggie Jackson skoraði 18 stig fyrir Detroit en þeir Stanley Johnson og Caldwell-Popevoru báðir með 14 stig. Detroit hitti úr 15 af 29 þriggja stiga skotum sínum og skoraði 33 fleiri stig úr þristum en Miami. Chris Bosh var stigahæstur hjá Miami með 20 stig, Dwyane Wade skoraði 19 stig og miðherjinn Hassan Whiteside var með 16 stig og 16 fráköst.Marc Gasol skoraði 19 stig fyrir Memphis Grizzlies í 104-90 sigri á Philadelphia 76ers og leikstjórnandinn Mike Conley var með 18 stig og 6 stoðsendingar. Courtney Lee bætti við 15 stigum, Zach Randolph skoraði 14 stig og Matt Barnes var með 12 stig og 10 fráköst. Jahlil Okafor skoraði mest fyrir 76ers liðið eða 18 stig en þetta var 29. tap liðsins í 30 leikjum á tímabilinu.Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers - Memphis Grizzlies 90-104 Miami Heat - Detroit Pistons 92-93 Toronto Raptors - Dallas Mavericks 103-99 Denver Nuggets - Los Angeles Lakers 107-111Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Kobe Bryant snéri aftur í lið Los Angeles Lakers eftir smá hvíld og var í aðalhlutverki í útisigri í Denver. Detroit Pistons vann útisigur á Miami Heat, Toronto vann Dallas og Philadelphia 76ers tapað í 29. sinn í 30 leikjum.Hinn 37 ára gamli Kobe Bryant jafnaði sinn besta árangur á tímabilinu þegar hann skoraði 31 stig í 111-107 útisigri Los Angeles Lakers á Denver Nuggets. Bryant gaf einnig 5 stoðsendingar og spilaði góða vörn á Will Barton sem var með 23 stig í hálfleik en skoraði bara tvö stig eftir hlé. Bryant er á sínu tuttugasta og síðasta tímabili á ferlinum og hann sá um að landa þessum sigri með því að setja niður tvö víti þegar 1:23 var eftir og fylgdi því síðan eftir með því að skora tveggja stiga körfu. Þetta var þó aðeins fimmti sigur Lakers á tímabilinu en Kobe hefur spilað mun betur að undanförnu en hann gerði í upphafi leiktíðarinnar.DeMar DeRozan skoraði 28 stig og Bismack Biyombo var með 20 fráköst þegar Toronto Raptors vann 103-99 heimasigur á Dallas Mavericks. Kyle Lowry bætti við 17 stigum. 10 fráköstum og 7 stoðsendingum fyrir Toronto sem vann báða leikina við Dallas á tímabilinu. Dirk Nowitzki var atkvæðamestur hjá Dallas-liðinu með 20 stig og 7 fráköst.Kentavious Caldwell-Pope skoraði lykilkörfu á lokakaflanum í 93-92 útisigri Detroit Pistons á Miami Heat. Miami var mest 18 stigum yfir í leiknum en leikmönnum Detroit tókst að vinna sig inn í leikinn og tryggja sér sigur. Reggie Jackson skoraði 18 stig fyrir Detroit en þeir Stanley Johnson og Caldwell-Popevoru báðir með 14 stig. Detroit hitti úr 15 af 29 þriggja stiga skotum sínum og skoraði 33 fleiri stig úr þristum en Miami. Chris Bosh var stigahæstur hjá Miami með 20 stig, Dwyane Wade skoraði 19 stig og miðherjinn Hassan Whiteside var með 16 stig og 16 fráköst.Marc Gasol skoraði 19 stig fyrir Memphis Grizzlies í 104-90 sigri á Philadelphia 76ers og leikstjórnandinn Mike Conley var með 18 stig og 6 stoðsendingar. Courtney Lee bætti við 15 stigum, Zach Randolph skoraði 14 stig og Matt Barnes var með 12 stig og 10 fráköst. Jahlil Okafor skoraði mest fyrir 76ers liðið eða 18 stig en þetta var 29. tap liðsins í 30 leikjum á tímabilinu.Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers - Memphis Grizzlies 90-104 Miami Heat - Detroit Pistons 92-93 Toronto Raptors - Dallas Mavericks 103-99 Denver Nuggets - Los Angeles Lakers 107-111Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira