NBA: Kobe Bryant með 31 stig í sigri Lakers í nótt | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 07:30 Kobe Bryant fagnar hér í nótt. Vísir/Getty Kobe Bryant snéri aftur í lið Los Angeles Lakers eftir smá hvíld og var í aðalhlutverki í útisigri í Denver. Detroit Pistons vann útisigur á Miami Heat, Toronto vann Dallas og Philadelphia 76ers tapað í 29. sinn í 30 leikjum.Hinn 37 ára gamli Kobe Bryant jafnaði sinn besta árangur á tímabilinu þegar hann skoraði 31 stig í 111-107 útisigri Los Angeles Lakers á Denver Nuggets. Bryant gaf einnig 5 stoðsendingar og spilaði góða vörn á Will Barton sem var með 23 stig í hálfleik en skoraði bara tvö stig eftir hlé. Bryant er á sínu tuttugasta og síðasta tímabili á ferlinum og hann sá um að landa þessum sigri með því að setja niður tvö víti þegar 1:23 var eftir og fylgdi því síðan eftir með því að skora tveggja stiga körfu. Þetta var þó aðeins fimmti sigur Lakers á tímabilinu en Kobe hefur spilað mun betur að undanförnu en hann gerði í upphafi leiktíðarinnar.DeMar DeRozan skoraði 28 stig og Bismack Biyombo var með 20 fráköst þegar Toronto Raptors vann 103-99 heimasigur á Dallas Mavericks. Kyle Lowry bætti við 17 stigum. 10 fráköstum og 7 stoðsendingum fyrir Toronto sem vann báða leikina við Dallas á tímabilinu. Dirk Nowitzki var atkvæðamestur hjá Dallas-liðinu með 20 stig og 7 fráköst.Kentavious Caldwell-Pope skoraði lykilkörfu á lokakaflanum í 93-92 útisigri Detroit Pistons á Miami Heat. Miami var mest 18 stigum yfir í leiknum en leikmönnum Detroit tókst að vinna sig inn í leikinn og tryggja sér sigur. Reggie Jackson skoraði 18 stig fyrir Detroit en þeir Stanley Johnson og Caldwell-Popevoru báðir með 14 stig. Detroit hitti úr 15 af 29 þriggja stiga skotum sínum og skoraði 33 fleiri stig úr þristum en Miami. Chris Bosh var stigahæstur hjá Miami með 20 stig, Dwyane Wade skoraði 19 stig og miðherjinn Hassan Whiteside var með 16 stig og 16 fráköst.Marc Gasol skoraði 19 stig fyrir Memphis Grizzlies í 104-90 sigri á Philadelphia 76ers og leikstjórnandinn Mike Conley var með 18 stig og 6 stoðsendingar. Courtney Lee bætti við 15 stigum, Zach Randolph skoraði 14 stig og Matt Barnes var með 12 stig og 10 fráköst. Jahlil Okafor skoraði mest fyrir 76ers liðið eða 18 stig en þetta var 29. tap liðsins í 30 leikjum á tímabilinu.Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers - Memphis Grizzlies 90-104 Miami Heat - Detroit Pistons 92-93 Toronto Raptors - Dallas Mavericks 103-99 Denver Nuggets - Los Angeles Lakers 107-111Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Kobe Bryant snéri aftur í lið Los Angeles Lakers eftir smá hvíld og var í aðalhlutverki í útisigri í Denver. Detroit Pistons vann útisigur á Miami Heat, Toronto vann Dallas og Philadelphia 76ers tapað í 29. sinn í 30 leikjum.Hinn 37 ára gamli Kobe Bryant jafnaði sinn besta árangur á tímabilinu þegar hann skoraði 31 stig í 111-107 útisigri Los Angeles Lakers á Denver Nuggets. Bryant gaf einnig 5 stoðsendingar og spilaði góða vörn á Will Barton sem var með 23 stig í hálfleik en skoraði bara tvö stig eftir hlé. Bryant er á sínu tuttugasta og síðasta tímabili á ferlinum og hann sá um að landa þessum sigri með því að setja niður tvö víti þegar 1:23 var eftir og fylgdi því síðan eftir með því að skora tveggja stiga körfu. Þetta var þó aðeins fimmti sigur Lakers á tímabilinu en Kobe hefur spilað mun betur að undanförnu en hann gerði í upphafi leiktíðarinnar.DeMar DeRozan skoraði 28 stig og Bismack Biyombo var með 20 fráköst þegar Toronto Raptors vann 103-99 heimasigur á Dallas Mavericks. Kyle Lowry bætti við 17 stigum. 10 fráköstum og 7 stoðsendingum fyrir Toronto sem vann báða leikina við Dallas á tímabilinu. Dirk Nowitzki var atkvæðamestur hjá Dallas-liðinu með 20 stig og 7 fráköst.Kentavious Caldwell-Pope skoraði lykilkörfu á lokakaflanum í 93-92 útisigri Detroit Pistons á Miami Heat. Miami var mest 18 stigum yfir í leiknum en leikmönnum Detroit tókst að vinna sig inn í leikinn og tryggja sér sigur. Reggie Jackson skoraði 18 stig fyrir Detroit en þeir Stanley Johnson og Caldwell-Popevoru báðir með 14 stig. Detroit hitti úr 15 af 29 þriggja stiga skotum sínum og skoraði 33 fleiri stig úr þristum en Miami. Chris Bosh var stigahæstur hjá Miami með 20 stig, Dwyane Wade skoraði 19 stig og miðherjinn Hassan Whiteside var með 16 stig og 16 fráköst.Marc Gasol skoraði 19 stig fyrir Memphis Grizzlies í 104-90 sigri á Philadelphia 76ers og leikstjórnandinn Mike Conley var með 18 stig og 6 stoðsendingar. Courtney Lee bætti við 15 stigum, Zach Randolph skoraði 14 stig og Matt Barnes var með 12 stig og 10 fráköst. Jahlil Okafor skoraði mest fyrir 76ers liðið eða 18 stig en þetta var 29. tap liðsins í 30 leikjum á tímabilinu.Úrslit úr öllum leikjum í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers - Memphis Grizzlies 90-104 Miami Heat - Detroit Pistons 92-93 Toronto Raptors - Dallas Mavericks 103-99 Denver Nuggets - Los Angeles Lakers 107-111Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn