Atlanta eyðilagði fullkomna tímabilið hjá Carolina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2015 07:45 Cam Newton og félagar í Carolina töpuðu loksins í gær. vísir/getty Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. Þar með hafa öll liðin í deildinni tapað að minnsta kosti einum leik og draumur Carolina um hið fullkomna tímabil er á enda. Arizona og Kansas City unnu bæði sinn níunda leik í röð í gær. Arizona kom með stóra yfirlýsingu er liðið gjörsamlega valtaði yfir sterkt lið Green Bay á heimavelli sínum. Þetta var næstsíðasta umferðin í deildarkeppninni og það er þó nokkur spenna fyrir lokaumferðina er slegist verður um síðustu miðana í úrslitakeppnina. Það er klárt hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Þjóðardeildinni en fimm lið eiga möguleika á þrem sætum í Ameríkudeildinni. Indianapolis á minnsta möguleika þar.Þessi lið eru komin í úrslitakeppnina: New England Patriots Cincinnati Bengals Carolina Panthers Arizona Cardinals Kansas City Chiefs Seattle Seahawks Green Bay Packers Minnesota Vikings Washington RedskinsEiga enn möguleika (tvö þeirra komast ekki áfram): Denver Broncos NY Jets Houston Texans Pittsburgh Steelers Indianapolis ColtsÚrslit: Atlanta-Carolina 20-13 Baltimore-Pittsburgh 20-17 Buffalo-Dallas 16-6 Detroit-San Francisco 32-17 Kansas City-Cleveland 17-13 Miami-Indianapolis 12-18 NY Jets-New England 26-20 Tampa Bay-Chicago 21-26 Tennessee-Houston 6-34 New Orleans-Jacksonville 38-27 Arizona-Green Bay 38-8 Seattle-St. Louis 17-23 Minnesota-NY Giants 49-17Í nótt: Denver-CincinnatiStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira
Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. Þar með hafa öll liðin í deildinni tapað að minnsta kosti einum leik og draumur Carolina um hið fullkomna tímabil er á enda. Arizona og Kansas City unnu bæði sinn níunda leik í röð í gær. Arizona kom með stóra yfirlýsingu er liðið gjörsamlega valtaði yfir sterkt lið Green Bay á heimavelli sínum. Þetta var næstsíðasta umferðin í deildarkeppninni og það er þó nokkur spenna fyrir lokaumferðina er slegist verður um síðustu miðana í úrslitakeppnina. Það er klárt hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Þjóðardeildinni en fimm lið eiga möguleika á þrem sætum í Ameríkudeildinni. Indianapolis á minnsta möguleika þar.Þessi lið eru komin í úrslitakeppnina: New England Patriots Cincinnati Bengals Carolina Panthers Arizona Cardinals Kansas City Chiefs Seattle Seahawks Green Bay Packers Minnesota Vikings Washington RedskinsEiga enn möguleika (tvö þeirra komast ekki áfram): Denver Broncos NY Jets Houston Texans Pittsburgh Steelers Indianapolis ColtsÚrslit: Atlanta-Carolina 20-13 Baltimore-Pittsburgh 20-17 Buffalo-Dallas 16-6 Detroit-San Francisco 32-17 Kansas City-Cleveland 17-13 Miami-Indianapolis 12-18 NY Jets-New England 26-20 Tampa Bay-Chicago 21-26 Tennessee-Houston 6-34 New Orleans-Jacksonville 38-27 Arizona-Green Bay 38-8 Seattle-St. Louis 17-23 Minnesota-NY Giants 49-17Í nótt: Denver-CincinnatiStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira