Broncos í úrslitakeppnina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. desember 2015 08:13 Varnarjaxlinn DeMarcus Ware með boltann sem hann stal í framlengingunni og tryggði síðan Broncos sigur í leiknum. vísir/getty Denver Broncos tryggði sig í nótt inn í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir sigur á Cincinnati Bengals, 20-17, í framlengdum leik. Bengals missti boltann frá sér í framlengingunni og eftir þennan stolna bolta náði Broncos að skora vallarmark og tryggja sér sigur. Broncos var í erfiðri stöðu fyrir leikinn og með tapi hefði verið hætta á að liðið myndi missa hreinlega af úrslitakeppninni. Tapið kemur þeim aftur á móti í annað sætið í Ameríkudeildinni og liðið gæti unnið Ameríkudeildina eftir allt saman. Sigur gegn Chargers um næstu helgi sér til þess að liðið vinnur sinn riðil og fær frí í 1. umferð úrslitakeppninnar. Cincinnati hefði tryggt sér frí í 1. umferð úrslitakeppninnar með sigrinum en þarf nú að vinna sinn leik gegn Ravens og vonast eftir því að Broncos tapi svo liðið fái frí. Fríið myndi hjálpa liðinu mikið því aðalleikstjórnandi liðsins, Andy Dalton, verður ekki búinn að ná sér af meiðslum er úrslitakeppnin hefst. Þessi úrslit gera það einnig að verkum að Indianapolis Colts á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Þessi úrslit þýða líka að Pittsburgh Steelers þarf að vinna Cleveland um næstu helgi og treysta á sigur Buffalo gegn NY Jets til að komast í úrslitakeppnina. Nokkuð flókin staðan fyrir lokaumferðina í NFL-deildinni um næstu helgi. NFL Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Sjá meira
Denver Broncos tryggði sig í nótt inn í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir sigur á Cincinnati Bengals, 20-17, í framlengdum leik. Bengals missti boltann frá sér í framlengingunni og eftir þennan stolna bolta náði Broncos að skora vallarmark og tryggja sér sigur. Broncos var í erfiðri stöðu fyrir leikinn og með tapi hefði verið hætta á að liðið myndi missa hreinlega af úrslitakeppninni. Tapið kemur þeim aftur á móti í annað sætið í Ameríkudeildinni og liðið gæti unnið Ameríkudeildina eftir allt saman. Sigur gegn Chargers um næstu helgi sér til þess að liðið vinnur sinn riðil og fær frí í 1. umferð úrslitakeppninnar. Cincinnati hefði tryggt sér frí í 1. umferð úrslitakeppninnar með sigrinum en þarf nú að vinna sinn leik gegn Ravens og vonast eftir því að Broncos tapi svo liðið fái frí. Fríið myndi hjálpa liðinu mikið því aðalleikstjórnandi liðsins, Andy Dalton, verður ekki búinn að ná sér af meiðslum er úrslitakeppnin hefst. Þessi úrslit gera það einnig að verkum að Indianapolis Colts á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Þessi úrslit þýða líka að Pittsburgh Steelers þarf að vinna Cleveland um næstu helgi og treysta á sigur Buffalo gegn NY Jets til að komast í úrslitakeppnina. Nokkuð flókin staðan fyrir lokaumferðina í NFL-deildinni um næstu helgi.
NFL Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Sjá meira