UEFA.com segir líklegt að Alfreð taki byrjunarliðssætið af Jóni Daða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2015 17:49 Alfreð Finnbogason. Vísir/Anton Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær mikla athygli á næstu dögum enda allar helstu knattspyrnuþjóðir Evrópu farnar að telja niður fyrir EM-dráttinn á laugardaginn. Úrslitakeppni Evrópumóts karla í fótbolta fer fram í Frakklandi næsta sumar og á laugardaginn kemur í ljós hvaða þjóðir verða saman í riðli. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er líka að telja niður og birti í dag líkleg byrjunarlið þjóða sem leika á á EM í Frakklandi næsta sumar. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni í dag. Íslenska liðið er þannig skipað að Hannes Þór Halldórsson er í markinu, í vörninni eru Ari Freyr Skúlason, Ragnar Sigurðsson, Kári Árnason og Birkir Már Sævarsson. Á miðjunni eru Birkir Bjarnason, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson. Í framlínunni má svo finna Kolbein Sigþórsson og Jón Daða Böðvarsson. Mennirnir á UEFA.com taka það þó fram að Alfreð Finnbogason sé líklegur að fá sæti í byrjunarliðinu á kostnað Jóns Daða. Það kemur fátt á óvart í þessu líklega byrjunarliði enda það lið sem landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa oftast teflt fram að undanförnu.Smelltu hérna til að sjá spá UEFA.com um byrjunarlið á EM 2016. Það er dregið á laugardaginn í riðla í lokakeppninni og kemur þá í ljós hvaða þjóðum Ísland mætir í Frakklandi. Drátturinn hefst klukkan 17:00. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41 Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30 Alfreð skoraði þegar hann fékk loksins tækifæri Alfreð Finnbogason fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Olympiakos í dag og skoraði eittt af mörkum liðsins í 4-3 sigri. 5. desember 2015 19:28 Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum "Ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt í þessum landsleikjum,“ segir Alfreð Finnbogason um nýafstaðna landsleikjatörn Íslands. 24. nóvember 2015 11:30 Jón Daði spilaði flesta landsleiki á árinu 2015 Jón Daði Böðvarsson kom við sögu í tapinu á móti Slóvakíu í gærkvöldi en þetta var ellefti og síðasti landsleikur karlalandsliðsins í fótbolta á árinu 2015. 18. nóvember 2015 15:30 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær mikla athygli á næstu dögum enda allar helstu knattspyrnuþjóðir Evrópu farnar að telja niður fyrir EM-dráttinn á laugardaginn. Úrslitakeppni Evrópumóts karla í fótbolta fer fram í Frakklandi næsta sumar og á laugardaginn kemur í ljós hvaða þjóðir verða saman í riðli. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er líka að telja niður og birti í dag líkleg byrjunarlið þjóða sem leika á á EM í Frakklandi næsta sumar. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni í dag. Íslenska liðið er þannig skipað að Hannes Þór Halldórsson er í markinu, í vörninni eru Ari Freyr Skúlason, Ragnar Sigurðsson, Kári Árnason og Birkir Már Sævarsson. Á miðjunni eru Birkir Bjarnason, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson. Í framlínunni má svo finna Kolbein Sigþórsson og Jón Daða Böðvarsson. Mennirnir á UEFA.com taka það þó fram að Alfreð Finnbogason sé líklegur að fá sæti í byrjunarliðinu á kostnað Jóns Daða. Það kemur fátt á óvart í þessu líklega byrjunarliði enda það lið sem landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa oftast teflt fram að undanförnu.Smelltu hérna til að sjá spá UEFA.com um byrjunarlið á EM 2016. Það er dregið á laugardaginn í riðla í lokakeppninni og kemur þá í ljós hvaða þjóðum Ísland mætir í Frakklandi. Drátturinn hefst klukkan 17:00.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41 Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30 Alfreð skoraði þegar hann fékk loksins tækifæri Alfreð Finnbogason fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Olympiakos í dag og skoraði eittt af mörkum liðsins í 4-3 sigri. 5. desember 2015 19:28 Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum "Ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt í þessum landsleikjum,“ segir Alfreð Finnbogason um nýafstaðna landsleikjatörn Íslands. 24. nóvember 2015 11:30 Jón Daði spilaði flesta landsleiki á árinu 2015 Jón Daði Böðvarsson kom við sögu í tapinu á móti Slóvakíu í gærkvöldi en þetta var ellefti og síðasti landsleikur karlalandsliðsins í fótbolta á árinu 2015. 18. nóvember 2015 15:30 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Sjá meira
Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41
Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30
Alfreð skoraði þegar hann fékk loksins tækifæri Alfreð Finnbogason fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Olympiakos í dag og skoraði eittt af mörkum liðsins í 4-3 sigri. 5. desember 2015 19:28
Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum "Ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt í þessum landsleikjum,“ segir Alfreð Finnbogason um nýafstaðna landsleikjatörn Íslands. 24. nóvember 2015 11:30
Jón Daði spilaði flesta landsleiki á árinu 2015 Jón Daði Böðvarsson kom við sögu í tapinu á móti Slóvakíu í gærkvöldi en þetta var ellefti og síðasti landsleikur karlalandsliðsins í fótbolta á árinu 2015. 18. nóvember 2015 15:30