UEFA.com segir líklegt að Alfreð taki byrjunarliðssætið af Jóni Daða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2015 17:49 Alfreð Finnbogason. Vísir/Anton Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær mikla athygli á næstu dögum enda allar helstu knattspyrnuþjóðir Evrópu farnar að telja niður fyrir EM-dráttinn á laugardaginn. Úrslitakeppni Evrópumóts karla í fótbolta fer fram í Frakklandi næsta sumar og á laugardaginn kemur í ljós hvaða þjóðir verða saman í riðli. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er líka að telja niður og birti í dag líkleg byrjunarlið þjóða sem leika á á EM í Frakklandi næsta sumar. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni í dag. Íslenska liðið er þannig skipað að Hannes Þór Halldórsson er í markinu, í vörninni eru Ari Freyr Skúlason, Ragnar Sigurðsson, Kári Árnason og Birkir Már Sævarsson. Á miðjunni eru Birkir Bjarnason, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson. Í framlínunni má svo finna Kolbein Sigþórsson og Jón Daða Böðvarsson. Mennirnir á UEFA.com taka það þó fram að Alfreð Finnbogason sé líklegur að fá sæti í byrjunarliðinu á kostnað Jóns Daða. Það kemur fátt á óvart í þessu líklega byrjunarliði enda það lið sem landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa oftast teflt fram að undanförnu.Smelltu hérna til að sjá spá UEFA.com um byrjunarlið á EM 2016. Það er dregið á laugardaginn í riðla í lokakeppninni og kemur þá í ljós hvaða þjóðum Ísland mætir í Frakklandi. Drátturinn hefst klukkan 17:00. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41 Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30 Alfreð skoraði þegar hann fékk loksins tækifæri Alfreð Finnbogason fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Olympiakos í dag og skoraði eittt af mörkum liðsins í 4-3 sigri. 5. desember 2015 19:28 Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum "Ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt í þessum landsleikjum,“ segir Alfreð Finnbogason um nýafstaðna landsleikjatörn Íslands. 24. nóvember 2015 11:30 Jón Daði spilaði flesta landsleiki á árinu 2015 Jón Daði Böðvarsson kom við sögu í tapinu á móti Slóvakíu í gærkvöldi en þetta var ellefti og síðasti landsleikur karlalandsliðsins í fótbolta á árinu 2015. 18. nóvember 2015 15:30 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær mikla athygli á næstu dögum enda allar helstu knattspyrnuþjóðir Evrópu farnar að telja niður fyrir EM-dráttinn á laugardaginn. Úrslitakeppni Evrópumóts karla í fótbolta fer fram í Frakklandi næsta sumar og á laugardaginn kemur í ljós hvaða þjóðir verða saman í riðli. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er líka að telja niður og birti í dag líkleg byrjunarlið þjóða sem leika á á EM í Frakklandi næsta sumar. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni í dag. Íslenska liðið er þannig skipað að Hannes Þór Halldórsson er í markinu, í vörninni eru Ari Freyr Skúlason, Ragnar Sigurðsson, Kári Árnason og Birkir Már Sævarsson. Á miðjunni eru Birkir Bjarnason, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson. Í framlínunni má svo finna Kolbein Sigþórsson og Jón Daða Böðvarsson. Mennirnir á UEFA.com taka það þó fram að Alfreð Finnbogason sé líklegur að fá sæti í byrjunarliðinu á kostnað Jóns Daða. Það kemur fátt á óvart í þessu líklega byrjunarliði enda það lið sem landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa oftast teflt fram að undanförnu.Smelltu hérna til að sjá spá UEFA.com um byrjunarlið á EM 2016. Það er dregið á laugardaginn í riðla í lokakeppninni og kemur þá í ljós hvaða þjóðum Ísland mætir í Frakklandi. Drátturinn hefst klukkan 17:00.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41 Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30 Alfreð skoraði þegar hann fékk loksins tækifæri Alfreð Finnbogason fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Olympiakos í dag og skoraði eittt af mörkum liðsins í 4-3 sigri. 5. desember 2015 19:28 Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum "Ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt í þessum landsleikjum,“ segir Alfreð Finnbogason um nýafstaðna landsleikjatörn Íslands. 24. nóvember 2015 11:30 Jón Daði spilaði flesta landsleiki á árinu 2015 Jón Daði Böðvarsson kom við sögu í tapinu á móti Slóvakíu í gærkvöldi en þetta var ellefti og síðasti landsleikur karlalandsliðsins í fótbolta á árinu 2015. 18. nóvember 2015 15:30 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41
Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30
Alfreð skoraði þegar hann fékk loksins tækifæri Alfreð Finnbogason fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Olympiakos í dag og skoraði eittt af mörkum liðsins í 4-3 sigri. 5. desember 2015 19:28
Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum "Ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt í þessum landsleikjum,“ segir Alfreð Finnbogason um nýafstaðna landsleikjatörn Íslands. 24. nóvember 2015 11:30
Jón Daði spilaði flesta landsleiki á árinu 2015 Jón Daði Böðvarsson kom við sögu í tapinu á móti Slóvakíu í gærkvöldi en þetta var ellefti og síðasti landsleikur karlalandsliðsins í fótbolta á árinu 2015. 18. nóvember 2015 15:30