Búið að krota „Fasistar“ á Útlendingastofnun

Bíllinn hafi verið á það mikilli ferð að hann hafi orðið forvitinn og ákveðið að sjá var í gangi. Við blasti þessi áletrun.
Sjá einnig: Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar
Ákvörðun stofnunarinnar um að senda 27 einstaklinga sem sótt höfðu um dvalarleyfi, frá landi í nótt og í morgun hefur mætt mikilli gagnrýni og umtalsverði reiði. Um var að ræða fimm fjölskyldur; þrjár frá Makedóníu og tvær frá Albaníu. Fjölskyldurnar frá Albaníu hafa vakið hvað mesta athygli, en í báðum þeirra eru veik börn. Þá hefur einnig verið stofnaður undirskriftarlisti þar sem farið er fram á að Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, segi af sér.
Sjá einnig: „Ég er birtingarmynd málsins“
Tengdar fréttir

„Lögin heimila fólki ekki að koma hingað og leita að betra lífi“
Minnst 23 voru fluttir til Albaníu og Makedóníu í nótt.

Fleiri hælisleitendur frá Albaníu en Sýrlandi
Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir að mál albönsku fjölskyldunnar þurfi að fá sína meðferð í kerfinu.

„Ég er birtingarmynd málsins“
Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, segist ekki hafa komið að málefnum fjölskyldnanna frá Albaníu.

Lítill drengur með alvarlegan hjartagalla sendur aftur til Albaníu
Hjón með þriggja ára dóttur og ársgamlan son með alvarlegan hjartagalla eru í hópi Albana og fólks frá Makedóníu sem Útlendingastofnun ætlar að senda úr landi annað kvöld.

Segir albönsku fjölskylduna ekki hafa getað annað en unað niðurstöðunni
„Svo átti hann ekkert að fá læknisþjónustu áfram nema að borga fyrir það á fullu verði,“ segir vinnuveitandi og vinur albanska fjölskylduföðursins sem sendur var úr landi í nótt með fjölskyldu sinni og langveikum syni.

Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar
Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu.

Albönsku fjölskyldurnar ákváðu að una niðurstöðu Útlendingastofnunar
Drógu kærur sínar til kærunefndar útlendingamála til baka og báðu um flutning til baka til Albaníu.