100 einsömul flóttabörn í SOS Barnaþorp Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2015 10:19 Um er að ræða börn á aldrinum 7-13 ára, flest frá Sýrlandi, og komu þau öll ein síns liðs til Austurríkis. Vísir/SOSBarnaþorp Tæplega 100 einsömul flóttabörn hafa eignast nýtt heimili í SOS Barnaþorpum í Austurríki á síðustu fjórum mánuðum. Um er að ræða börn á aldrinum 7-13 ára, flest frá Sýrlandi, og komu þau öll ein síns liðs til Austurríkis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SOS Barnaþorpum sem hafa einnig gefið ungu fólki á flótta, þ.e. ungmennum á aldrinum 17-21 ára, heimili á SOS ungmennaheimilum í Austurríki, sem og í öðrum Evrópulöndum. Öll fá þau viðeigandi aðstoð hjá sérfræðingum SOS, til að mynda áfallahjálp og sálfræðiaðstoð. Yfir 800 þúsund manns hafa komið sjóleiðina til Evrópu á þessu ári og þar af hafa tæplega 700 þúsund manns komið til Grikklands. SOS Barnaþorp segja þörfina fyrir aðstoð aukast með hverjum deginum en ætlað er að um 5000 flóttamenn komi á hverjum degi til Evrópu næstu þrjá mánuðina. SOS Barnaþorpin sinna neyðaraðstoð fyrir flóttafólk í tíu löndum. Áhersla er lögð á aðstoð við börn en staðreyndin er sú að stór hluti flóttafólksins eru börn, annars vegar börn sem koma með fjölskyldum sínum og hins vegar þau sem koma ein síns liðs. Flóttabörn sem koma ein síns liðs eru í mikilli hættu á að lenda í höndum ofbeldismanna sem stunda barnavændi, eiturlyfjasmygl og mansal og því er gríðarlega mikilvægt að aðstoða þau börn sem fyrst eftir komuna til Evrópu. Flóttamenn Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Tæplega 100 einsömul flóttabörn hafa eignast nýtt heimili í SOS Barnaþorpum í Austurríki á síðustu fjórum mánuðum. Um er að ræða börn á aldrinum 7-13 ára, flest frá Sýrlandi, og komu þau öll ein síns liðs til Austurríkis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SOS Barnaþorpum sem hafa einnig gefið ungu fólki á flótta, þ.e. ungmennum á aldrinum 17-21 ára, heimili á SOS ungmennaheimilum í Austurríki, sem og í öðrum Evrópulöndum. Öll fá þau viðeigandi aðstoð hjá sérfræðingum SOS, til að mynda áfallahjálp og sálfræðiaðstoð. Yfir 800 þúsund manns hafa komið sjóleiðina til Evrópu á þessu ári og þar af hafa tæplega 700 þúsund manns komið til Grikklands. SOS Barnaþorp segja þörfina fyrir aðstoð aukast með hverjum deginum en ætlað er að um 5000 flóttamenn komi á hverjum degi til Evrópu næstu þrjá mánuðina. SOS Barnaþorpin sinna neyðaraðstoð fyrir flóttafólk í tíu löndum. Áhersla er lögð á aðstoð við börn en staðreyndin er sú að stór hluti flóttafólksins eru börn, annars vegar börn sem koma með fjölskyldum sínum og hins vegar þau sem koma ein síns liðs. Flóttabörn sem koma ein síns liðs eru í mikilli hættu á að lenda í höndum ofbeldismanna sem stunda barnavændi, eiturlyfjasmygl og mansal og því er gríðarlega mikilvægt að aðstoða þau börn sem fyrst eftir komuna til Evrópu.
Flóttamenn Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira