Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. desember 2015 06:15 Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. Hann er búinn að rífa kjaft við Jose Aldo í tæpt ár. Er hann loksins komst í návígi við hann gerði Conor sér lítið fyrir og rotaði Brasilíumanninn á 13 sekúndum.Í spilaranum hér að ofan geturðu séð bardagann í heild sinni og lýsingu þeirra Dóra DNA og Bubba Morthens. Fyrsta tap Aldo í um tíu ár og á þeim tíma hafði hann verið eini heimsmeistarinn í fjaðurvigt. Algjörlega ótrúleg niðurstaða í þessum bardaga. Þeir óðu í hvorn annan og hittu með vinstri. Höggið hjá Conor var aftur á móti það öflugt að Aldo lá rotaður í striganum. MGM Grand Garden Arena gjörsamlega sprakk í kjölfarið en Írarnir áttu húsið. Þetta var annars magnað kvöld hjá UFC. Luke Rockhold varð nýr heimsmeistari er hann lagði annan ósigraðan meistara, Chris Weidman. Sá bardagi var geggjaður og stöðvaður í fjórðu lotu. Hungraður Rockhold einfaldlega miklu betri. Tweets by @VisirSport Fjölmargir Íslendingar fylgdust með bardaganum í beinni útsendingu og tóku þátt í umræðunni undir merkinu #UFC365. #UFC365 Tweets Gríðarlegur áhugi er á bardagakvöldinu um heim allan enda var þetta risastórt kvöld í MGM Grand Arena. Notendur á Twitter tjá sig undir merkinu #UFC194.#UFC194 Tweets MMA Tengdar fréttir Telur að Gunnar muni rota Demian Maia í kvöld 12. desember 2015 06:00 Bardagi ólíkur öllum öðrum hjá Gunnari Nelson Gunnar Nelson mun stíga risaskref í átt að draumi sínum um að verða heimsmeistari hjá UFC ef hann sigrar Demian Maia í nótt. Hann er í sínu besta formi eftir frábærar, og nokkuð óhefðbundnar, æfingabúðir. 12. desember 2015 08:00 Sauð næstum því upp úr hjá Conor og Jose Aldo Það er grunnt á því góða á milli Conor McGregor og Jose Aldo og það leyndi sér ekki í kvöld. 12. desember 2015 01:30 Utan vallar: Persónulegt stríð á milli Conor og Aldo Loksins, loksins segja UFC-aðdáendur og það ekki að ástæðulausu. Eftir um ársbið er nefnilega loksins komið að því að Jose Aldo og Conor McGregor mætist í búrinu. 12. desember 2015 20:42 Kavanagh: Gunni mun fagna eins og brjálæðingur Írski þjálfarinn John Kavanagh verður í horninu bæði hjá Conor McGregor og Gunnari Nelson í nótt. Alvöru kvöld hjá honum. 12. desember 2015 21:20 Sjáðu Gunnar og Maia stíga á vigtina Vinir Íslands frá Írlandi sýndu stuðning sinn í verki í kvöld er Gunnar Nelson steig á vigtina í Las Vegas. 12. desember 2015 01:04 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira
Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. Hann er búinn að rífa kjaft við Jose Aldo í tæpt ár. Er hann loksins komst í návígi við hann gerði Conor sér lítið fyrir og rotaði Brasilíumanninn á 13 sekúndum.Í spilaranum hér að ofan geturðu séð bardagann í heild sinni og lýsingu þeirra Dóra DNA og Bubba Morthens. Fyrsta tap Aldo í um tíu ár og á þeim tíma hafði hann verið eini heimsmeistarinn í fjaðurvigt. Algjörlega ótrúleg niðurstaða í þessum bardaga. Þeir óðu í hvorn annan og hittu með vinstri. Höggið hjá Conor var aftur á móti það öflugt að Aldo lá rotaður í striganum. MGM Grand Garden Arena gjörsamlega sprakk í kjölfarið en Írarnir áttu húsið. Þetta var annars magnað kvöld hjá UFC. Luke Rockhold varð nýr heimsmeistari er hann lagði annan ósigraðan meistara, Chris Weidman. Sá bardagi var geggjaður og stöðvaður í fjórðu lotu. Hungraður Rockhold einfaldlega miklu betri. Tweets by @VisirSport Fjölmargir Íslendingar fylgdust með bardaganum í beinni útsendingu og tóku þátt í umræðunni undir merkinu #UFC365. #UFC365 Tweets Gríðarlegur áhugi er á bardagakvöldinu um heim allan enda var þetta risastórt kvöld í MGM Grand Arena. Notendur á Twitter tjá sig undir merkinu #UFC194.#UFC194 Tweets
MMA Tengdar fréttir Telur að Gunnar muni rota Demian Maia í kvöld 12. desember 2015 06:00 Bardagi ólíkur öllum öðrum hjá Gunnari Nelson Gunnar Nelson mun stíga risaskref í átt að draumi sínum um að verða heimsmeistari hjá UFC ef hann sigrar Demian Maia í nótt. Hann er í sínu besta formi eftir frábærar, og nokkuð óhefðbundnar, æfingabúðir. 12. desember 2015 08:00 Sauð næstum því upp úr hjá Conor og Jose Aldo Það er grunnt á því góða á milli Conor McGregor og Jose Aldo og það leyndi sér ekki í kvöld. 12. desember 2015 01:30 Utan vallar: Persónulegt stríð á milli Conor og Aldo Loksins, loksins segja UFC-aðdáendur og það ekki að ástæðulausu. Eftir um ársbið er nefnilega loksins komið að því að Jose Aldo og Conor McGregor mætist í búrinu. 12. desember 2015 20:42 Kavanagh: Gunni mun fagna eins og brjálæðingur Írski þjálfarinn John Kavanagh verður í horninu bæði hjá Conor McGregor og Gunnari Nelson í nótt. Alvöru kvöld hjá honum. 12. desember 2015 21:20 Sjáðu Gunnar og Maia stíga á vigtina Vinir Íslands frá Írlandi sýndu stuðning sinn í verki í kvöld er Gunnar Nelson steig á vigtina í Las Vegas. 12. desember 2015 01:04 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Sjá meira
Bardagi ólíkur öllum öðrum hjá Gunnari Nelson Gunnar Nelson mun stíga risaskref í átt að draumi sínum um að verða heimsmeistari hjá UFC ef hann sigrar Demian Maia í nótt. Hann er í sínu besta formi eftir frábærar, og nokkuð óhefðbundnar, æfingabúðir. 12. desember 2015 08:00
Sauð næstum því upp úr hjá Conor og Jose Aldo Það er grunnt á því góða á milli Conor McGregor og Jose Aldo og það leyndi sér ekki í kvöld. 12. desember 2015 01:30
Utan vallar: Persónulegt stríð á milli Conor og Aldo Loksins, loksins segja UFC-aðdáendur og það ekki að ástæðulausu. Eftir um ársbið er nefnilega loksins komið að því að Jose Aldo og Conor McGregor mætist í búrinu. 12. desember 2015 20:42
Kavanagh: Gunni mun fagna eins og brjálæðingur Írski þjálfarinn John Kavanagh verður í horninu bæði hjá Conor McGregor og Gunnari Nelson í nótt. Alvöru kvöld hjá honum. 12. desember 2015 21:20
Sjáðu Gunnar og Maia stíga á vigtina Vinir Íslands frá Írlandi sýndu stuðning sinn í verki í kvöld er Gunnar Nelson steig á vigtina í Las Vegas. 12. desember 2015 01:04