Conor stefnir á belti í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2015 16:45 Conor McGregor ætlar að halda tveimur beltum í einu. v´siir/getty Conor McGregor, nýkrýndur heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, ætlar ekki að gefa eftir heimsmeistarabeltið þó hann taki slaginn í léttvigtinni, þyngdarflokknum fyrir ofan. Conor þarf að skera svakalega mikið af sér fyrir hvern bardaga í fjaðurvigtinni og því hafa margir búist við því að Írinn spreyti sig í léttvigtinni.Sjá einnig:Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Írski vélbyssukjafturinn varð óumdeildur heimsmeistari í fjaðurvigt á sunnudagsmorgun þegar hann rotaði Brasilíumanninn Jose Aldo eftir þrettán sekúndur í bardaga þeirra í Las Vegas. „Ef ég fer upp í þessa léttvigtardeild er ekki nokkur leið í helvíti að ég gefi eftir heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt,“ sagði Conor við fréttamenn í Las Vegas. „Ég mun bera belti á báðum öxlum. Bæði beltin verða virk því sjálfur verð ég virkur,“ sagði Conor sem gerði að því skóna að hann ætli að berjast í báðum flokkum á næstu árum. „Ég veit það er möguleiki fyrir mig að taka þetta léttvigtarbelti. Það eru kannski einhverjir í fjaðurvigtinni sem vilja spreyta sig gegn mér þannig leyfum þeim að berja á hvorum öðrum á meðan ég færi mig upp og tek léttvigtarbeltið. Síðan fer ég aftur niður og afgreiði næsta mann í fjaðurvigtinni,“ sagði Conor McGregor. MMA Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Conor McGregor, nýkrýndur heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, ætlar ekki að gefa eftir heimsmeistarabeltið þó hann taki slaginn í léttvigtinni, þyngdarflokknum fyrir ofan. Conor þarf að skera svakalega mikið af sér fyrir hvern bardaga í fjaðurvigtinni og því hafa margir búist við því að Írinn spreyti sig í léttvigtinni.Sjá einnig:Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Írski vélbyssukjafturinn varð óumdeildur heimsmeistari í fjaðurvigt á sunnudagsmorgun þegar hann rotaði Brasilíumanninn Jose Aldo eftir þrettán sekúndur í bardaga þeirra í Las Vegas. „Ef ég fer upp í þessa léttvigtardeild er ekki nokkur leið í helvíti að ég gefi eftir heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt,“ sagði Conor við fréttamenn í Las Vegas. „Ég mun bera belti á báðum öxlum. Bæði beltin verða virk því sjálfur verð ég virkur,“ sagði Conor sem gerði að því skóna að hann ætli að berjast í báðum flokkum á næstu árum. „Ég veit það er möguleiki fyrir mig að taka þetta léttvigtarbelti. Það eru kannski einhverjir í fjaðurvigtinni sem vilja spreyta sig gegn mér þannig leyfum þeim að berja á hvorum öðrum á meðan ég færi mig upp og tek léttvigtarbeltið. Síðan fer ég aftur niður og afgreiði næsta mann í fjaðurvigtinni,“ sagði Conor McGregor.
MMA Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira