Berja á ISIS sem aldrei fyrr Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2015 19:15 Nærri því níu þúsund sprengjum hefur verið varpað gegn ISIS frá síðasta sumri. Vísir/EPA Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir bandalag Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu berja nú á samtökunum sem aldrei fyrr. Hann sagði að fjöldi loftárása gegn samtökunum í einum mánuði hefðu aldrei verið jafn margar og nú í nóvember. Þá hafi háttsettir meðlimir samtakanna verið felldir á síðustu vikum og harðar árásir hafi verið gerðar gegn olíuvinnslum þeirra. Þetta sagði forsetinn í ræðu í dag þar sem hann reyndi að draga úr þeirri töluverðu ólgu sem hefur verið í Bandaríkjunum eftir að maður og kona myrtu 14 manns í Kaliforníu þann 2. desember og 130 manns voru myrt í Frakklandi í síðasta mánuði. Stefna stjórnvalda í Bandaríkjunum hefur verið gagnrýnd mikið á síðustu vikum. Í ræðu sinni, sem sjá má hér að neðan, fór Obama yfir að ISIS hafi misst um 40 prósent af yfirráðasvæði sínu í Írak og hvaða leiðtoga samtakanna Bandaríkin hafi fellt, þar á meðal Jihadi John, böðul samtakanna. Allt í allt hefur bandalagið gert um níu þúsund loftárásir verið gerðar gegn ISIS frá síðasta sumri, samkvæmt frétt BBC. Auk þess að leggja línurnar sendi Obama leiðtogum ISIS skilaboð. „Leiðtogar ISIS geta ekki falið sig og skilaboð okkar til þeirra eru einföld: Þið eru næstir.“ Mið-Austurlönd Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir bandalag Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu berja nú á samtökunum sem aldrei fyrr. Hann sagði að fjöldi loftárása gegn samtökunum í einum mánuði hefðu aldrei verið jafn margar og nú í nóvember. Þá hafi háttsettir meðlimir samtakanna verið felldir á síðustu vikum og harðar árásir hafi verið gerðar gegn olíuvinnslum þeirra. Þetta sagði forsetinn í ræðu í dag þar sem hann reyndi að draga úr þeirri töluverðu ólgu sem hefur verið í Bandaríkjunum eftir að maður og kona myrtu 14 manns í Kaliforníu þann 2. desember og 130 manns voru myrt í Frakklandi í síðasta mánuði. Stefna stjórnvalda í Bandaríkjunum hefur verið gagnrýnd mikið á síðustu vikum. Í ræðu sinni, sem sjá má hér að neðan, fór Obama yfir að ISIS hafi misst um 40 prósent af yfirráðasvæði sínu í Írak og hvaða leiðtoga samtakanna Bandaríkin hafi fellt, þar á meðal Jihadi John, böðul samtakanna. Allt í allt hefur bandalagið gert um níu þúsund loftárásir verið gerðar gegn ISIS frá síðasta sumri, samkvæmt frétt BBC. Auk þess að leggja línurnar sendi Obama leiðtogum ISIS skilaboð. „Leiðtogar ISIS geta ekki falið sig og skilaboð okkar til þeirra eru einföld: Þið eru næstir.“
Mið-Austurlönd Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira