Söfnun hafin fyrir albönsku fjölskyldurnar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. desember 2015 20:50 Brottflutningur fjölskyldnanna hefur vakið reiði í samfélaginu. vísir Búið er að opna styrktarreikning fyrir albönsku fjölskyldurnar tvær sem vísað var úr landi á fimmtudag. Hermann Ragnarsson, vinur þeirra, stendur að baki söfnuninni, ásamt hópi fólks sem hyggst aðstoða við fjáröflunina. Markmið söfnunarinnar er að safna fyrir ferðakostnaði, gistingu, lyfjum og nauðsynjavörum á meðan fjölskyldurnar eru að koma undir sig fótunum hér á landi, að því er segir á styrktarsíðunni. Þessi síða er upplýsingasíða fyrir þá sem vilja leggja albönsku fjölskyldunum lið. Markmið síðunnar er að veita upplý...Posted by Styrktarsíða Albönsku fjölskyldnanna on 14. desember 2015 Hermann sendi jafnframt inn umsóknir um ríkisborgararétt fyrir þeirra hönd í dag, sem nú eru komnar á borð allsherjarnefndar og verða væntanlega teknar fyrir á næstu dögum. Hann hefur unnið hörðum höndum við að safna upplýsingum um fjölskyldunnar, með aðstoð lögfræðistofunnar Rétts, Rauða krossins og túlka. „Þetta er búinn að vera rosalegur dagur,“ sagði Hermann í samtali við fréttastofu í dag, og sagðist vonast til að fjölskyldurnar komi aftur til Íslands fyrir áramót. „Vonandi fyrir þinglok, áður en þingið fer í jólafrí.“ Brottflutningur fjölskyldnanna hefur vakið reiði í samfélaginu, en í báðum fjölskyldum eru veik börn; Kevi er með slímseigjusjúkdóm og Arjan fæddist með hjartagalla. Rætt var við Hermann í fréttum Stöðvar 2 í kvöld, en viðtalið má sjá hér fyrir neðan.Þeim sem vilja styrkja fjölskyldurnar er bent á eftirfarandi reikningsnúmer:Reikningur: 301-13-112519Kennitala: 220855-3689Vörsluaðilar reiknings eru Skattur og bókhald ehf. Flóttamenn Tengdar fréttir „Þetta er búinn að vera rosalegur dagur“ Allsherjarnefnd getur átt von á umsókn um ríkisborgararétt fyrir albönsku fjölskyldurnar í kvöld eða snemma á morgun. 14. desember 2015 16:50 Vonar að albönsku fjölskyldurnar komi aftur fyrir áramót Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi síðasta fimmtudag hafa sótt um íslenskan ríkisborgararétt, í stað þess að sækja um hæli. Vinur fjölskyldnanna vonar að málið verði afgreitt hratt og að þær komi aftur hingað til lands fyrir áramótin. 14. desember 2015 19:00 Segir erfitt að sakast við Rauða krossinn í máli Kevi og fjölskyldu Upplýsingafulltrúi Rauða krossins telur ummæli Kastrijot Pepoj um lögmann stofnunarinnar mistúlkuð. 14. desember 2015 13:45 „Megum einfaldlega ekki senda fólk út í aðstæður sem eru lífshættulegar fyrir það“ Kristín María Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir ekkert benda til þess að meðferðir við þeim sjúkdómum sem tveir albanskir drengir glíma við séu ekki til staðar í heimalandi þeirra, en þeim var báðum vísað frá Íslandi í vikunni. 11. desember 2015 14:21 Búið að krota „Fasistar“ á Útlendingastofnun Ákvörðun stofnunarinnar um að senda 27 einstaklinga sem sótt höfðu um dvalarleyfi, frá landi í nótt og í morgun hefur mætt mikilli gagnrýni og umtalsverði reiði. 10. desember 2015 23:22 Ráðherra hefur óskað eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun vegna langveiku drengjanna Málefni tveggja albanskra fjölskyldna sem vísað var frá landinu í liðinni viku voru til umræðu á Alþingi í morgun. 14. desember 2015 11:39 Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu. 10. desember 2015 09:26 Umsóknir fjölskyldnanna komnar á borð allsherjarnefndar Umsóknir frá albönsku fjölskyldunum tveimur, sem sendar voru úr landi á fimmtudag, um ríkisborgararétt eru komnar á borð allsherjarnefndar. 14. desember 2015 19:02 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Sjá meira
Búið er að opna styrktarreikning fyrir albönsku fjölskyldurnar tvær sem vísað var úr landi á fimmtudag. Hermann Ragnarsson, vinur þeirra, stendur að baki söfnuninni, ásamt hópi fólks sem hyggst aðstoða við fjáröflunina. Markmið söfnunarinnar er að safna fyrir ferðakostnaði, gistingu, lyfjum og nauðsynjavörum á meðan fjölskyldurnar eru að koma undir sig fótunum hér á landi, að því er segir á styrktarsíðunni. Þessi síða er upplýsingasíða fyrir þá sem vilja leggja albönsku fjölskyldunum lið. Markmið síðunnar er að veita upplý...Posted by Styrktarsíða Albönsku fjölskyldnanna on 14. desember 2015 Hermann sendi jafnframt inn umsóknir um ríkisborgararétt fyrir þeirra hönd í dag, sem nú eru komnar á borð allsherjarnefndar og verða væntanlega teknar fyrir á næstu dögum. Hann hefur unnið hörðum höndum við að safna upplýsingum um fjölskyldunnar, með aðstoð lögfræðistofunnar Rétts, Rauða krossins og túlka. „Þetta er búinn að vera rosalegur dagur,“ sagði Hermann í samtali við fréttastofu í dag, og sagðist vonast til að fjölskyldurnar komi aftur til Íslands fyrir áramót. „Vonandi fyrir þinglok, áður en þingið fer í jólafrí.“ Brottflutningur fjölskyldnanna hefur vakið reiði í samfélaginu, en í báðum fjölskyldum eru veik börn; Kevi er með slímseigjusjúkdóm og Arjan fæddist með hjartagalla. Rætt var við Hermann í fréttum Stöðvar 2 í kvöld, en viðtalið má sjá hér fyrir neðan.Þeim sem vilja styrkja fjölskyldurnar er bent á eftirfarandi reikningsnúmer:Reikningur: 301-13-112519Kennitala: 220855-3689Vörsluaðilar reiknings eru Skattur og bókhald ehf.
Flóttamenn Tengdar fréttir „Þetta er búinn að vera rosalegur dagur“ Allsherjarnefnd getur átt von á umsókn um ríkisborgararétt fyrir albönsku fjölskyldurnar í kvöld eða snemma á morgun. 14. desember 2015 16:50 Vonar að albönsku fjölskyldurnar komi aftur fyrir áramót Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi síðasta fimmtudag hafa sótt um íslenskan ríkisborgararétt, í stað þess að sækja um hæli. Vinur fjölskyldnanna vonar að málið verði afgreitt hratt og að þær komi aftur hingað til lands fyrir áramótin. 14. desember 2015 19:00 Segir erfitt að sakast við Rauða krossinn í máli Kevi og fjölskyldu Upplýsingafulltrúi Rauða krossins telur ummæli Kastrijot Pepoj um lögmann stofnunarinnar mistúlkuð. 14. desember 2015 13:45 „Megum einfaldlega ekki senda fólk út í aðstæður sem eru lífshættulegar fyrir það“ Kristín María Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir ekkert benda til þess að meðferðir við þeim sjúkdómum sem tveir albanskir drengir glíma við séu ekki til staðar í heimalandi þeirra, en þeim var báðum vísað frá Íslandi í vikunni. 11. desember 2015 14:21 Búið að krota „Fasistar“ á Útlendingastofnun Ákvörðun stofnunarinnar um að senda 27 einstaklinga sem sótt höfðu um dvalarleyfi, frá landi í nótt og í morgun hefur mætt mikilli gagnrýni og umtalsverði reiði. 10. desember 2015 23:22 Ráðherra hefur óskað eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun vegna langveiku drengjanna Málefni tveggja albanskra fjölskyldna sem vísað var frá landinu í liðinni viku voru til umræðu á Alþingi í morgun. 14. desember 2015 11:39 Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu. 10. desember 2015 09:26 Umsóknir fjölskyldnanna komnar á borð allsherjarnefndar Umsóknir frá albönsku fjölskyldunum tveimur, sem sendar voru úr landi á fimmtudag, um ríkisborgararétt eru komnar á borð allsherjarnefndar. 14. desember 2015 19:02 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Sjá meira
„Þetta er búinn að vera rosalegur dagur“ Allsherjarnefnd getur átt von á umsókn um ríkisborgararétt fyrir albönsku fjölskyldurnar í kvöld eða snemma á morgun. 14. desember 2015 16:50
Vonar að albönsku fjölskyldurnar komi aftur fyrir áramót Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi síðasta fimmtudag hafa sótt um íslenskan ríkisborgararétt, í stað þess að sækja um hæli. Vinur fjölskyldnanna vonar að málið verði afgreitt hratt og að þær komi aftur hingað til lands fyrir áramótin. 14. desember 2015 19:00
Segir erfitt að sakast við Rauða krossinn í máli Kevi og fjölskyldu Upplýsingafulltrúi Rauða krossins telur ummæli Kastrijot Pepoj um lögmann stofnunarinnar mistúlkuð. 14. desember 2015 13:45
„Megum einfaldlega ekki senda fólk út í aðstæður sem eru lífshættulegar fyrir það“ Kristín María Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir ekkert benda til þess að meðferðir við þeim sjúkdómum sem tveir albanskir drengir glíma við séu ekki til staðar í heimalandi þeirra, en þeim var báðum vísað frá Íslandi í vikunni. 11. desember 2015 14:21
Búið að krota „Fasistar“ á Útlendingastofnun Ákvörðun stofnunarinnar um að senda 27 einstaklinga sem sótt höfðu um dvalarleyfi, frá landi í nótt og í morgun hefur mætt mikilli gagnrýni og umtalsverði reiði. 10. desember 2015 23:22
Ráðherra hefur óskað eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun vegna langveiku drengjanna Málefni tveggja albanskra fjölskyldna sem vísað var frá landinu í liðinni viku voru til umræðu á Alþingi í morgun. 14. desember 2015 11:39
Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu. 10. desember 2015 09:26
Umsóknir fjölskyldnanna komnar á borð allsherjarnefndar Umsóknir frá albönsku fjölskyldunum tveimur, sem sendar voru úr landi á fimmtudag, um ríkisborgararétt eru komnar á borð allsherjarnefndar. 14. desember 2015 19:02