660 prósent fleiri kvenkyns milljarðamæringar Sæunn Gísladóttir skrifar 15. desember 2015 10:54 145 konur eru í dag milljarðamæringar, samanborið við einungis 22 árið 1995. Meðal ástæðna þess er aukning í fjölda kvenna sem taka yfir fjölskyldufyrirtæki. Vísir/Getty Kvenkyns milljarðamæringar hafa aldrei verið fleiri og eru í dag 145, samanborið við einungis 22 árið 1995. Þetta kemur fram í rannsókn UBS og PricewaterhouseCoopers. Konur eru að safna auði í fasteignum, stóriðju og heilsugeiranum. Fleiri konur eru að verða milljarðamæringar bæði sem frumkvöðlar og með því að taka yfir fjölskyldufyrirtækin sín. Áttatíu prósent kvenkyns milljarðamæringa eru frá Bandaríkjunum og Evrópu og hafa flestar erft auð sinn. Í Asíu eru þær flestar fyrstu kynslóðar frumkvöðlar sem hafa skapað sinn eigin auð. Karlkyns frumkvöðlum fjölgar hægar og hefur fjölgað um 520 prósent síðan árið 1995. Þeir eru 90 prósent milljarðamæringa heimsins. Spáð er því að fleiri konur muni bætast í milljarðamæringahópinn á næstu árum. Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Kvenkyns milljarðamæringar hafa aldrei verið fleiri og eru í dag 145, samanborið við einungis 22 árið 1995. Þetta kemur fram í rannsókn UBS og PricewaterhouseCoopers. Konur eru að safna auði í fasteignum, stóriðju og heilsugeiranum. Fleiri konur eru að verða milljarðamæringar bæði sem frumkvöðlar og með því að taka yfir fjölskyldufyrirtækin sín. Áttatíu prósent kvenkyns milljarðamæringa eru frá Bandaríkjunum og Evrópu og hafa flestar erft auð sinn. Í Asíu eru þær flestar fyrstu kynslóðar frumkvöðlar sem hafa skapað sinn eigin auð. Karlkyns frumkvöðlum fjölgar hægar og hefur fjölgað um 520 prósent síðan árið 1995. Þeir eru 90 prósent milljarðamæringa heimsins. Spáð er því að fleiri konur muni bætast í milljarðamæringahópinn á næstu árum.
Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira