Kanalaus lið mætast í síðasta leik ársins í Ljónagryfjunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2015 06:30 Haukur Helgi Pálsson er sannkallað Kanaígildi. vísir/vilhelm Fyrri umferð Domino's deildar karla í körfubolta klárast í kvöld þegar Njarðvíkingar taka á móti Grindavík í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Það er við hæfi að þessi lið mætist í lokaumferðinni enda í sömu stöðu þar sem bandarískir atvinnumenn beggja liða hafa yfirgefið sín lið. Njarðvíkingar unnu sinn fyrsta leik eftir að Marquise Simmons var rekinn og það á heimavelli Haukanna, einu af liðunum sem munu keppa við þá um heimvallarrétt í úrslitakeppninni. Grindvíkingar þekkja það líka að spila án Bandaríkjamanns og eru líka með fleiri sigurleiki en tapleiki þegar þeir hafa spilað án bandarísks leikmanns á þessari leiktíð. Grindvíkingar unnu aftur á móti alla þrjá sigra sína Kanalausir áður en Eric Wise kom til liðsins. Grindavík hefur jafnframt tapað síðustu þremur deildarleikjum sínum þar sem liðið hefur aðeins skorað 71,3 stig að meðaltali í þeim. Grindvíkingar hefðu vissulega þurft á nýju blóði að halda til að rífa sig upp úr ládeyðu síðustu vikna en fá nú að mæta kanalausu liði eins og var raunin þegar þeir löbbuðu yfir ÍR-inga í Seljaskólanum í október. Annars hefur Kanalausu liðunum gengið vel í Domino's deild karla í vetur og hafa samanlagt unnið 9 leiki af 14 sem þýðir 64 prósent sigurhlutfall. Haukarnir unnu níunda leikinn á Egilsstöðum í gær.Leikur Njarðvíkur og Grindavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og klukkan 22.00 munu Kjartan Atli Kjartansson og félagar fara yfir alla umferðina í Domino's körfuboltakvöldi.fréttablaðið Dominos-deild karla Tengdar fréttir Haukar láta Madison fara | Verður ekki með gegn Hetti í kvöld Bandaríkjamaðurinn Stephen Madison hefur verið látinn fara frá Haukum og hann mun því ekki leika með liðinu gegn Hetti í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. 17. desember 2015 16:24 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
Fyrri umferð Domino's deildar karla í körfubolta klárast í kvöld þegar Njarðvíkingar taka á móti Grindavík í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Það er við hæfi að þessi lið mætist í lokaumferðinni enda í sömu stöðu þar sem bandarískir atvinnumenn beggja liða hafa yfirgefið sín lið. Njarðvíkingar unnu sinn fyrsta leik eftir að Marquise Simmons var rekinn og það á heimavelli Haukanna, einu af liðunum sem munu keppa við þá um heimvallarrétt í úrslitakeppninni. Grindvíkingar þekkja það líka að spila án Bandaríkjamanns og eru líka með fleiri sigurleiki en tapleiki þegar þeir hafa spilað án bandarísks leikmanns á þessari leiktíð. Grindvíkingar unnu aftur á móti alla þrjá sigra sína Kanalausir áður en Eric Wise kom til liðsins. Grindavík hefur jafnframt tapað síðustu þremur deildarleikjum sínum þar sem liðið hefur aðeins skorað 71,3 stig að meðaltali í þeim. Grindvíkingar hefðu vissulega þurft á nýju blóði að halda til að rífa sig upp úr ládeyðu síðustu vikna en fá nú að mæta kanalausu liði eins og var raunin þegar þeir löbbuðu yfir ÍR-inga í Seljaskólanum í október. Annars hefur Kanalausu liðunum gengið vel í Domino's deild karla í vetur og hafa samanlagt unnið 9 leiki af 14 sem þýðir 64 prósent sigurhlutfall. Haukarnir unnu níunda leikinn á Egilsstöðum í gær.Leikur Njarðvíkur og Grindavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og klukkan 22.00 munu Kjartan Atli Kjartansson og félagar fara yfir alla umferðina í Domino's körfuboltakvöldi.fréttablaðið
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Haukar láta Madison fara | Verður ekki með gegn Hetti í kvöld Bandaríkjamaðurinn Stephen Madison hefur verið látinn fara frá Haukum og hann mun því ekki leika með liðinu gegn Hetti í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. 17. desember 2015 16:24 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
Haukar láta Madison fara | Verður ekki með gegn Hetti í kvöld Bandaríkjamaðurinn Stephen Madison hefur verið látinn fara frá Haukum og hann mun því ekki leika með liðinu gegn Hetti í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. 17. desember 2015 16:24