Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. desember 2015 06:19 Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. Mynd úr safni. Vísir/Pjetur Veðurspáin og stormviðvörunin fyrir daginn er óbreytt. Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að nú þegar sé byrjað að snjóa á Suðvesturhorninu, nánar tiltekið í Reykjanesbæ, og að veðrið muni svo fikra sig inn eftir landinu.Sjá einnig: Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku kortiSvona lítur veðurkort Nullschool út.Mynd/NullschoolForeldrar barna á höfuðborgarsvæðinu hafa verið hvattir til að fylgjast vel með aðstæðum í morgunsárið og fylgjast með skilaboðum frá skólastjórnendum. Búast má við því að skólastarf verði fyrir barðinu á veðrinu í dag, þó mismunandi eftir hverfum. Haraldur segir skólastjórnendur og foreldra þurfa að vega og meta í dag hvort börn séu send í skólann. Hann varar við því að fara að óþörfu í umferðina. „Að fara eitthvað af stað í umferðina, það bara býður upp á vandræði, því færðin er svo fljót að spillast og þá er viðbúið að allt stíflist,“ segir hann. Veðrið mun ná hámarki á höfuðborgarsvæðinu um hádegisbil. „Jú svona um og upp úr hádegi og fer svo líklega að lægja nálægt kaffinu hérna á suðvesturhorninu,“ segir Haraldur.Vindakort Veðurstofu Íslands fyrir hádegið.Mynd/Veðurstofan Veður Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Sjá meira
Veðurspáin og stormviðvörunin fyrir daginn er óbreytt. Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að nú þegar sé byrjað að snjóa á Suðvesturhorninu, nánar tiltekið í Reykjanesbæ, og að veðrið muni svo fikra sig inn eftir landinu.Sjá einnig: Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku kortiSvona lítur veðurkort Nullschool út.Mynd/NullschoolForeldrar barna á höfuðborgarsvæðinu hafa verið hvattir til að fylgjast vel með aðstæðum í morgunsárið og fylgjast með skilaboðum frá skólastjórnendum. Búast má við því að skólastarf verði fyrir barðinu á veðrinu í dag, þó mismunandi eftir hverfum. Haraldur segir skólastjórnendur og foreldra þurfa að vega og meta í dag hvort börn séu send í skólann. Hann varar við því að fara að óþörfu í umferðina. „Að fara eitthvað af stað í umferðina, það bara býður upp á vandræði, því færðin er svo fljót að spillast og þá er viðbúið að allt stíflist,“ segir hann. Veðrið mun ná hámarki á höfuðborgarsvæðinu um hádegisbil. „Jú svona um og upp úr hádegi og fer svo líklega að lægja nálægt kaffinu hérna á suðvesturhorninu,“ segir Haraldur.Vindakort Veðurstofu Íslands fyrir hádegið.Mynd/Veðurstofan
Veður Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Sjá meira