Vindurinn að fara úr veðrinu á Suðvesturhorninu en bætir í snjó Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. desember 2015 13:02 Áfram má búast við snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fram á kvöld og því geta þessir krakkar haldið áfram snjókarlagerð þegar þau koma heim úr skólanum. Vísir/Vilhelm Vindurinn virðist vera farinn úr veðrinu en óveðrið sem Veðurstofan og lögregluembætti höfðu varað við virðist vera búið að ná hámarki. Lögreglan hefur þakkað fólki fyrir að fara að fyrirmælum og fara ekki út í umferðina á illa búnum bílum eða að óþörfu.Þessir krakkar létu veðrið ekki á sig fá.Vísir/Vilhelm„Það er aðeins farið að lægja á Suðurnesjunum og Reykjanesbraut annars er hann heldur farinn að bæta í fyrir norðan og austan,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Þetta er svona úrkomusvæðið sem er að fara yfir Norðausturlandið í dag með þessum hvelli.“ Þó að vindinn sé farinn að lægja á Suðvesturhorni landsins má enn gera ráð fyrir að snjór falli á svæðinu fram á kvöld. Mokstur hefur hins vegar gengið vel, þar sem tiltölulega lítið hefur verið um fasta bíla á stofnbrautum, og er ekki að gera ráð fyrir öðru en að umferð gangi vel seinni partinn. „Þetta kemur við í öllum landshlutum og þó það sé búið að lægja hérna á Suðvesturlandi mun áfram snjóa og bæta í snjókomuna ef eitthvað er,“ segir Þorsteinn Veður Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Sjá meira
Vindurinn virðist vera farinn úr veðrinu en óveðrið sem Veðurstofan og lögregluembætti höfðu varað við virðist vera búið að ná hámarki. Lögreglan hefur þakkað fólki fyrir að fara að fyrirmælum og fara ekki út í umferðina á illa búnum bílum eða að óþörfu.Þessir krakkar létu veðrið ekki á sig fá.Vísir/Vilhelm„Það er aðeins farið að lægja á Suðurnesjunum og Reykjanesbraut annars er hann heldur farinn að bæta í fyrir norðan og austan,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Þetta er svona úrkomusvæðið sem er að fara yfir Norðausturlandið í dag með þessum hvelli.“ Þó að vindinn sé farinn að lægja á Suðvesturhorni landsins má enn gera ráð fyrir að snjór falli á svæðinu fram á kvöld. Mokstur hefur hins vegar gengið vel, þar sem tiltölulega lítið hefur verið um fasta bíla á stofnbrautum, og er ekki að gera ráð fyrir öðru en að umferð gangi vel seinni partinn. „Þetta kemur við í öllum landshlutum og þó það sé búið að lægja hérna á Suðvesturlandi mun áfram snjóa og bæta í snjókomuna ef eitthvað er,“ segir Þorsteinn
Veður Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Sjá meira