Hvar er þetta óveður? Jakob Bjarnar skrifar 1. desember 2015 13:14 Facebook-fólkinu þótti þetta óveður heldur lélegt. Og þessir krakkar léku sér í "veðurofsanum“ eins og ekkert væri. visir/vilhelm Vart hefur það farið fram hjá nokkrum þeim sem fylgst hefur með fréttaflutningi að mikill viðbúnaður hefur verið vegna veðurofsa sem átti að ganga yfir landið nú í morgun. Var skólahald víða fellt niður vegna óveðursins sem var í vændum og var fólki ráðlagt að vera ekki á ferð. En, mörgum þeim sem tjáir sig á Facebook þykir lítið til koma. Finnst þetta reyndar fremur lélegt óveður, þar sem þeir sitja inni, grjótharðir við lyklaborðið. Gaukur Úlfarsson kvikmyndgerðarmaður er einn þessara: „Ég er að hugsa um að hringja uppá Veðurstofu og heimta endurgreiðslu,“ skrifar Gaukur á Facebooksíðu sína. Annar sem hæðist að veðrinu er útvarpsmaðurinn Rikki G.Rikki G með nýjustu fréttir af stóra storminum í Reykjavík. #lægðinPosted by FM957 on 1. desember 2015Rósmundur Magnússon FH-ingur er á því að veðurfræðingar ljúgi, eins og segir í laginu: „Held að menn ættu næst að reiða sig frekar á Reðurstofuna en veðurstofuna.Ekkert að þessu veðri hér í Firðinum fagra.“ Og þannig má tiltaka ótal dæmi. Fólk segir ekkert að færð, veður sé ekkert til að kvarta undan og það hafi enga afsökun til að húka heima. Rithöfundurinn Guðmundur Andri er reyndar fastur heima við og nota tækifærið og slær fram stöku: Fjúk á nesi, fastur er, fyrsta dese-he-hember. Ætla að lesa eitthvað hér, eða á Besastaði fer. Og annar rithöfundur, Vilhelm Anton Jónsson, rær gegn Facebookstraumi þegar hann segir: „Er fólk í alvöru að fárast yfir því að veðrið sé ekki jafn slæmt og spáð hafði verið? – það er jafn vitlaust og að vilja ekki borga lækni því hann greindi mann ekki með banvænan sjúkdóm, heldur bara kvef.“ Veður Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira
Vart hefur það farið fram hjá nokkrum þeim sem fylgst hefur með fréttaflutningi að mikill viðbúnaður hefur verið vegna veðurofsa sem átti að ganga yfir landið nú í morgun. Var skólahald víða fellt niður vegna óveðursins sem var í vændum og var fólki ráðlagt að vera ekki á ferð. En, mörgum þeim sem tjáir sig á Facebook þykir lítið til koma. Finnst þetta reyndar fremur lélegt óveður, þar sem þeir sitja inni, grjótharðir við lyklaborðið. Gaukur Úlfarsson kvikmyndgerðarmaður er einn þessara: „Ég er að hugsa um að hringja uppá Veðurstofu og heimta endurgreiðslu,“ skrifar Gaukur á Facebooksíðu sína. Annar sem hæðist að veðrinu er útvarpsmaðurinn Rikki G.Rikki G með nýjustu fréttir af stóra storminum í Reykjavík. #lægðinPosted by FM957 on 1. desember 2015Rósmundur Magnússon FH-ingur er á því að veðurfræðingar ljúgi, eins og segir í laginu: „Held að menn ættu næst að reiða sig frekar á Reðurstofuna en veðurstofuna.Ekkert að þessu veðri hér í Firðinum fagra.“ Og þannig má tiltaka ótal dæmi. Fólk segir ekkert að færð, veður sé ekkert til að kvarta undan og það hafi enga afsökun til að húka heima. Rithöfundurinn Guðmundur Andri er reyndar fastur heima við og nota tækifærið og slær fram stöku: Fjúk á nesi, fastur er, fyrsta dese-he-hember. Ætla að lesa eitthvað hér, eða á Besastaði fer. Og annar rithöfundur, Vilhelm Anton Jónsson, rær gegn Facebookstraumi þegar hann segir: „Er fólk í alvöru að fárast yfir því að veðrið sé ekki jafn slæmt og spáð hafði verið? – það er jafn vitlaust og að vilja ekki borga lækni því hann greindi mann ekki með banvænan sjúkdóm, heldur bara kvef.“
Veður Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira