Telur Rio Tinto tilbúið að stanga Landsvirkjun Kristján Már Unnarsson skrifar 4. desember 2015 21:00 Hótun um lokun álversins í Straumsvík beinist í raun að Landsvirkjun til að þrýsta á um lækkun orkuverðs. Þetta er mat markaðsráðgjafa sem unnið hefur fyrir álfyrirtæki og hann telur að stjórnendur Rio Tinto Alcan séu tilbúnir að standa við hótunina. Meðan sumir segja að hótunin um að loka álverinu hafi verið blöff telur ráðgjafi sem unnið hefur fyrir Norðurál, Viðar Garðarsson viðskiptafræðingur, að full ástæða sé til að taka mark á henni. Stórfyrirtæki eins og þetta setji ekki fram slíka hótun nema þau séu tilbúin að fylgja henni eftir. Grunnurinn sé þungur rekstur. Rekstrarskilyrði hafi versnað verulega eftir að Rio Tinto Alcan gerði nýjan orkusamning árið 2010. Undir þeim aðstæðum geti fyrirtækið ekki sætt sig við að greiða 30 prósent hærra verð heldur en systurfyrirtæki þess greiða í Noregi og Kanada.Viðar Garðarsson, viðskiptafræðingur og markaðsráðgjafi.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Launasparnaður sem tekist var á um sé smáaurar miðað við stóru tölurnar sem liggi í orkusamningi við Landsvirkjun. Orkan hafi langmestu áhrifin þegar þurfi að spara. „Þannig að ég held að lykillinn í deilunni liggi ekki hjá Verkalýðsfélaginu Hlíf heldur liggur hann hjá Landsvirkjun.“ Viðar segir að Rio Tinto sé í raun að þrýsta á Landsvirkjun. Þar sé raunveruleg deila undir niðri. Hann telur að ráðamenn Rio Tinto séu tilbúnir að láta reyna á það fyrir dómstólum hvort kaupskylda á raforku haldi lokist álverið vegna vinnudeilu. Þeir hafi þegar metið áhættuna af slíkum málaferlum. Stjórnendur Rio Tinto Alcan séu tilbúnir að taka þann slag. „Í mínum huga er það engin spurning að þeir voru að sýna hornin og eru tilbúnir að stanga, ef á þarf að halda.“ Kjaradeila í Straumsvík Tengdar fréttir Býst við uppsögnum í álverinu Formaður vélstjóra og málmtæknimanna segir starfsandann sjaldan hafa verið verri. 4. desember 2015 13:45 Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 11:04 Tæki Landsvirkjun 4-6 ár að fá nýja orkukaupendur Það tæki Landsvirkjun fjögur til sex ár að fá nýja kaupendur að allri raforkunni, ef álverinu í Straumsvík yrði lokað, að mati sérfræðings um orkumarkaðinn. 30. nóvember 2015 21:30 Milljarðar frá Rio Tinto í Straumsvík til Rio Tinto í Sviss þrátt fyrir tap Kaupa súrál af móðurfélaginu og greiða fyrir einkaleyfi og fleira. 3. desember 2015 13:28 Formaður VM um Rio Tinto: „Hroki þeirra og framganga er ný fyrir okkur“ Guðmundur Ragnarsson segir ákvörðun samninganefndar starfsmanna ÍSAL um að aflýsa verkfalli hafi verið það eina rétta sem hægt var að gera eins og viðræðurnar þróuðust. 2. desember 2015 17:24 Segir yfirgnæfandi líkur á að hótun um lokun álversins hafi verið blöff Ef orka álversins í Straumsvík yrði seld um sæstreng til Bretlands fengi seljandi á Íslandi minnst tuttugu milljarða króna hreinan hagnað á ári. 2. desember 2015 18:30 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Hótun um lokun álversins í Straumsvík beinist í raun að Landsvirkjun til að þrýsta á um lækkun orkuverðs. Þetta er mat markaðsráðgjafa sem unnið hefur fyrir álfyrirtæki og hann telur að stjórnendur Rio Tinto Alcan séu tilbúnir að standa við hótunina. Meðan sumir segja að hótunin um að loka álverinu hafi verið blöff telur ráðgjafi sem unnið hefur fyrir Norðurál, Viðar Garðarsson viðskiptafræðingur, að full ástæða sé til að taka mark á henni. Stórfyrirtæki eins og þetta setji ekki fram slíka hótun nema þau séu tilbúin að fylgja henni eftir. Grunnurinn sé þungur rekstur. Rekstrarskilyrði hafi versnað verulega eftir að Rio Tinto Alcan gerði nýjan orkusamning árið 2010. Undir þeim aðstæðum geti fyrirtækið ekki sætt sig við að greiða 30 prósent hærra verð heldur en systurfyrirtæki þess greiða í Noregi og Kanada.Viðar Garðarsson, viðskiptafræðingur og markaðsráðgjafi.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Launasparnaður sem tekist var á um sé smáaurar miðað við stóru tölurnar sem liggi í orkusamningi við Landsvirkjun. Orkan hafi langmestu áhrifin þegar þurfi að spara. „Þannig að ég held að lykillinn í deilunni liggi ekki hjá Verkalýðsfélaginu Hlíf heldur liggur hann hjá Landsvirkjun.“ Viðar segir að Rio Tinto sé í raun að þrýsta á Landsvirkjun. Þar sé raunveruleg deila undir niðri. Hann telur að ráðamenn Rio Tinto séu tilbúnir að láta reyna á það fyrir dómstólum hvort kaupskylda á raforku haldi lokist álverið vegna vinnudeilu. Þeir hafi þegar metið áhættuna af slíkum málaferlum. Stjórnendur Rio Tinto Alcan séu tilbúnir að taka þann slag. „Í mínum huga er það engin spurning að þeir voru að sýna hornin og eru tilbúnir að stanga, ef á þarf að halda.“
Kjaradeila í Straumsvík Tengdar fréttir Býst við uppsögnum í álverinu Formaður vélstjóra og málmtæknimanna segir starfsandann sjaldan hafa verið verri. 4. desember 2015 13:45 Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 11:04 Tæki Landsvirkjun 4-6 ár að fá nýja orkukaupendur Það tæki Landsvirkjun fjögur til sex ár að fá nýja kaupendur að allri raforkunni, ef álverinu í Straumsvík yrði lokað, að mati sérfræðings um orkumarkaðinn. 30. nóvember 2015 21:30 Milljarðar frá Rio Tinto í Straumsvík til Rio Tinto í Sviss þrátt fyrir tap Kaupa súrál af móðurfélaginu og greiða fyrir einkaleyfi og fleira. 3. desember 2015 13:28 Formaður VM um Rio Tinto: „Hroki þeirra og framganga er ný fyrir okkur“ Guðmundur Ragnarsson segir ákvörðun samninganefndar starfsmanna ÍSAL um að aflýsa verkfalli hafi verið það eina rétta sem hægt var að gera eins og viðræðurnar þróuðust. 2. desember 2015 17:24 Segir yfirgnæfandi líkur á að hótun um lokun álversins hafi verið blöff Ef orka álversins í Straumsvík yrði seld um sæstreng til Bretlands fengi seljandi á Íslandi minnst tuttugu milljarða króna hreinan hagnað á ári. 2. desember 2015 18:30 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Býst við uppsögnum í álverinu Formaður vélstjóra og málmtæknimanna segir starfsandann sjaldan hafa verið verri. 4. desember 2015 13:45
Rannveig Rist segir löngu tímabært að fá niðurstöðu í kjaraviðræðurnar "Deilan snýst um þá staðreynd að ISAL situr ekki við sama borð og önnur fyrirtæki hvað varðar möguleika á útvistun verkefna,“ segir forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 2. desember 2015 11:04
Tæki Landsvirkjun 4-6 ár að fá nýja orkukaupendur Það tæki Landsvirkjun fjögur til sex ár að fá nýja kaupendur að allri raforkunni, ef álverinu í Straumsvík yrði lokað, að mati sérfræðings um orkumarkaðinn. 30. nóvember 2015 21:30
Milljarðar frá Rio Tinto í Straumsvík til Rio Tinto í Sviss þrátt fyrir tap Kaupa súrál af móðurfélaginu og greiða fyrir einkaleyfi og fleira. 3. desember 2015 13:28
Formaður VM um Rio Tinto: „Hroki þeirra og framganga er ný fyrir okkur“ Guðmundur Ragnarsson segir ákvörðun samninganefndar starfsmanna ÍSAL um að aflýsa verkfalli hafi verið það eina rétta sem hægt var að gera eins og viðræðurnar þróuðust. 2. desember 2015 17:24
Segir yfirgnæfandi líkur á að hótun um lokun álversins hafi verið blöff Ef orka álversins í Straumsvík yrði seld um sæstreng til Bretlands fengi seljandi á Íslandi minnst tuttugu milljarða króna hreinan hagnað á ári. 2. desember 2015 18:30