Öllu innanlandsflugi aflýst eftir hádegi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. desember 2015 10:15 Ekkert verður flogið innanlands en von er á ofsaveðri víða um land í dag og í kvöld. Vísir/Pjetur Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi á Íslandi eftir hádegi vegna veðurs en búist er við ofsaveðri eða fárviðri víða um land. Öllu flugi frá Reykjavík eftir hádegi auk flugi til Ísafjarðar sem fara átti klukkan 10.30 hefur verið aflýst en fljúga átti til Akureyrar, Ísafjarðar, Egilsstaða og Húsavíkur í dag.Sjá einnig: Það sem þú þarft að vita um veðriðAð auki hefur flugi Flugfélags Íslands til Nuuk sem fara átti af stað klukkan 19. 45 verið aflýst. Stefnt var að þremur ferðum frá Akureyri til Reykjavíkur í dag en þeim hefur verið aflýst. Það sama má segja um flug frá Egilsstöðum, stefnt var að tveimur ferðum til Reykjavíkur en þeim hefur verið aflýst.Sjá einnig: Lokanir í dag vegna veðursFlugfélag Íslands flýgur frá Ísafirði til Reykjavíkur klukkan 11.05 en flugi sem fara átti 16.20 hefur verið aflýst. Ekki verður flogið frá Vestmannaeyjum eftir hádegi en stefnt var að tveimur ferðum, klukkan 12.45 og 16.30. Stefnt er að því að flogið verði til Reykjavíkur frá Bíldudal klukkan 11.40 og frá Þórshörn til Akureyrar klukkan 11.20.Sjá einnig: Fylgstu með óveðrinu komaMillilandaflug er enn á áætlun en líkt og kom fram í tilkynningu frá Isavia fyrr í dag má búast við röskun á millilandaflugi í dag og kvöld. Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum á www.isavia.is, www.kefairport.is eða vef síns flugfélags. Einnig er rétt að fylgjast vel með fréttum og tilkynningum um færð á vegum. Í veðri sem þessu er möguleiki á mjög slæmri færð um Reykjanesbrautina og jafnvel gæti leiðinni milli Reykjavíkur og Keflavíkur verið lokað. Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Lokanir vegna veðurs Spá ofsaveðri og fárviðri í dag og í kvöld. 7. desember 2015 10:14 Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29 Fylgstu með óveðrinu koma Gagnvirkt spákort sýnir hvernig vindurinn kemur að landinu. 7. desember 2015 06:30 Almannavarnarnefnd Árnessýslu reiknar ekki með að koma saman vegna veðursins "Þess má vænta að röskun verði á starfsemi sveitarfélaga á Suðurlandi,“ segir Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri í Árborg og formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu. 7. desember 2015 10:05 Búist við röskun á flugi vegna veðurs Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum. 7. desember 2015 08:27 Ikea lokar vegna veðurs Þórarinn Ævarsson segir að sérstakur viðbúnaður verði vegna Ikea-geitarinnar. 7. desember 2015 10:12 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sjá meira
Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi á Íslandi eftir hádegi vegna veðurs en búist er við ofsaveðri eða fárviðri víða um land. Öllu flugi frá Reykjavík eftir hádegi auk flugi til Ísafjarðar sem fara átti klukkan 10.30 hefur verið aflýst en fljúga átti til Akureyrar, Ísafjarðar, Egilsstaða og Húsavíkur í dag.Sjá einnig: Það sem þú þarft að vita um veðriðAð auki hefur flugi Flugfélags Íslands til Nuuk sem fara átti af stað klukkan 19. 45 verið aflýst. Stefnt var að þremur ferðum frá Akureyri til Reykjavíkur í dag en þeim hefur verið aflýst. Það sama má segja um flug frá Egilsstöðum, stefnt var að tveimur ferðum til Reykjavíkur en þeim hefur verið aflýst.Sjá einnig: Lokanir í dag vegna veðursFlugfélag Íslands flýgur frá Ísafirði til Reykjavíkur klukkan 11.05 en flugi sem fara átti 16.20 hefur verið aflýst. Ekki verður flogið frá Vestmannaeyjum eftir hádegi en stefnt var að tveimur ferðum, klukkan 12.45 og 16.30. Stefnt er að því að flogið verði til Reykjavíkur frá Bíldudal klukkan 11.40 og frá Þórshörn til Akureyrar klukkan 11.20.Sjá einnig: Fylgstu með óveðrinu komaMillilandaflug er enn á áætlun en líkt og kom fram í tilkynningu frá Isavia fyrr í dag má búast við röskun á millilandaflugi í dag og kvöld. Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum á www.isavia.is, www.kefairport.is eða vef síns flugfélags. Einnig er rétt að fylgjast vel með fréttum og tilkynningum um færð á vegum. Í veðri sem þessu er möguleiki á mjög slæmri færð um Reykjanesbrautina og jafnvel gæti leiðinni milli Reykjavíkur og Keflavíkur verið lokað.
Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Lokanir vegna veðurs Spá ofsaveðri og fárviðri í dag og í kvöld. 7. desember 2015 10:14 Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29 Fylgstu með óveðrinu koma Gagnvirkt spákort sýnir hvernig vindurinn kemur að landinu. 7. desember 2015 06:30 Almannavarnarnefnd Árnessýslu reiknar ekki með að koma saman vegna veðursins "Þess má vænta að röskun verði á starfsemi sveitarfélaga á Suðurlandi,“ segir Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri í Árborg og formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu. 7. desember 2015 10:05 Búist við röskun á flugi vegna veðurs Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum. 7. desember 2015 08:27 Ikea lokar vegna veðurs Þórarinn Ævarsson segir að sérstakur viðbúnaður verði vegna Ikea-geitarinnar. 7. desember 2015 10:12 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sjá meira
Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29
Fylgstu með óveðrinu koma Gagnvirkt spákort sýnir hvernig vindurinn kemur að landinu. 7. desember 2015 06:30
Almannavarnarnefnd Árnessýslu reiknar ekki með að koma saman vegna veðursins "Þess má vænta að röskun verði á starfsemi sveitarfélaga á Suðurlandi,“ segir Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri í Árborg og formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu. 7. desember 2015 10:05
Búist við röskun á flugi vegna veðurs Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum. 7. desember 2015 08:27
Ikea lokar vegna veðurs Þórarinn Ævarsson segir að sérstakur viðbúnaður verði vegna Ikea-geitarinnar. 7. desember 2015 10:12