Rooney og Schneiderlin ekki með Man Utd í Wolfsburg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2015 13:30 Rooney verður ekki með United í Wolfsburg. vísir/getty Manchester United verður án Wayne Rooney og Morgan Schneiderlin í leiknum mikilvæga gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. United er með átta stig í B-riðli og þarf sigur gegn þýsku bikarmeisturunum til að vera öruggt með sæti sér sæti í 16-liða úrslitunum. Þeir verða þó að gera það án Rooney og Schneiderlin sem eru báðir á sjúkralistanum ásamt Ander Herrera, Marcos Rojo, Antonio Valencia, Phil Jones og Luke Shaw. Rooney, sem hefur skorað fjögur mörk í Meistaradeildinni í vetur, meiddist á ökkla í 1-1 jafnteflinu gegn Leicester City og missti þ.a.l. af markalausa jafnteflinu við West Ham á laugardaginn. Schneiderlin var í byrjunarliði United gegn West Ham en fór af velli í hálfleik sökum meiðsla í mjöðm. Sem áður sagði fer United áfram og vinnur riðilinn með sigri í Wolfsburg. Á sama tíma tekur PSV Eindhoven á móti CSKA Moskvu. Hollensku meistararnir eru einu stigi á eftir United í 3. sætinu en verði liðin jöfn að stigum fer PSV áfram sökum betri árangurs í innbyrðisviðureignum liðanna. United vann fyrri leikinn gegn Wolfsburg með tveimur mörkum gegn einu. Juan Mata (víti) og Chris Smalling skoruðu mörkin. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira
Manchester United verður án Wayne Rooney og Morgan Schneiderlin í leiknum mikilvæga gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. United er með átta stig í B-riðli og þarf sigur gegn þýsku bikarmeisturunum til að vera öruggt með sæti sér sæti í 16-liða úrslitunum. Þeir verða þó að gera það án Rooney og Schneiderlin sem eru báðir á sjúkralistanum ásamt Ander Herrera, Marcos Rojo, Antonio Valencia, Phil Jones og Luke Shaw. Rooney, sem hefur skorað fjögur mörk í Meistaradeildinni í vetur, meiddist á ökkla í 1-1 jafnteflinu gegn Leicester City og missti þ.a.l. af markalausa jafnteflinu við West Ham á laugardaginn. Schneiderlin var í byrjunarliði United gegn West Ham en fór af velli í hálfleik sökum meiðsla í mjöðm. Sem áður sagði fer United áfram og vinnur riðilinn með sigri í Wolfsburg. Á sama tíma tekur PSV Eindhoven á móti CSKA Moskvu. Hollensku meistararnir eru einu stigi á eftir United í 3. sætinu en verði liðin jöfn að stigum fer PSV áfram sökum betri árangurs í innbyrðisviðureignum liðanna. United vann fyrri leikinn gegn Wolfsburg með tveimur mörkum gegn einu. Juan Mata (víti) og Chris Smalling skoruðu mörkin.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira