Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Birgir Olgeirsson skrifar 7. desember 2015 14:51 Þjóðvegur 1 er lokaður frá Hvolsvelli og alla leið austur á Reyðarfjörð. vísir/Friðrik Þór Lögreglan á Suðurlandi segir veður tekið að versna mjög syðst í umdæmi sínu og vísar til mælinga á Reynisfjalli og undir Eyjafjöllum. Hvetur lögreglan íbúa til að tryggja lausamuni utandyra og ganga úr skugga að allt sé í lagi fyrir veðurofsann. Björgunarsveitir, lögreglumenn og aðrir viðbragðsaðilar eru með viðbúnað alstaðar í umdæminu og munu leggja sig fram um að leysa þau verkefni sem upp koma. Þjóðvegur nr. 1 er nú lokaður frá Hvolsvelli að Jökulsárlóni. Gert er ráð fyrir að lokað verði frá Reyðarfirði að Höfn kl. 14:00, Hellisheiði, Þrengslum, Suðurstrandavegi og veginum um Lyngdalsheiði verði lokað kl. 15:00 og að lokað verði fyrir umferð um Suðurlandsveg frá Hvolsvelli að Þjórsá kl. 18:00 og sömuleiðis frá Þjórsá að Selfossi kl. 19:00. Fólk er almennt beðið að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu eftir að veðrið skellur á.Hér að neðan má sjá vefsjá Vegagerðarinnar með vefmyndavélum og upplýsingum um vindhraða um allt land. Veður Tengdar fréttir Lokanir vegna veðurs Spá ofsaveðri og fárviðri í dag og í kvöld. 7. desember 2015 10:14 Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29 Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. 7. desember 2015 13:15 Von á ofsaveðri sem kemur á áratuga fresti Veðurstofa Íslands spáir ofsaveðri í dag. Á morgun er búist við góðu vetrarveðri. Slysavarnafélagið Landsbjörg biður fólk að vara erlenda ferðamenn við veðrinu. 7. desember 2015 07:00 Lokanir Vegagerðarinnar Gæti breyst vegna aðstæðna og veðurs. 7. desember 2015 10:51 Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu vegna veðurs Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu. 7. desember 2015 11:23 Lesendur hvattir til að senda myndir og myndbönd Búist er við því að síðdegis skelli á mikið óveður um allt land. 7. desember 2015 14:14 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fleiri fréttir Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi segir veður tekið að versna mjög syðst í umdæmi sínu og vísar til mælinga á Reynisfjalli og undir Eyjafjöllum. Hvetur lögreglan íbúa til að tryggja lausamuni utandyra og ganga úr skugga að allt sé í lagi fyrir veðurofsann. Björgunarsveitir, lögreglumenn og aðrir viðbragðsaðilar eru með viðbúnað alstaðar í umdæminu og munu leggja sig fram um að leysa þau verkefni sem upp koma. Þjóðvegur nr. 1 er nú lokaður frá Hvolsvelli að Jökulsárlóni. Gert er ráð fyrir að lokað verði frá Reyðarfirði að Höfn kl. 14:00, Hellisheiði, Þrengslum, Suðurstrandavegi og veginum um Lyngdalsheiði verði lokað kl. 15:00 og að lokað verði fyrir umferð um Suðurlandsveg frá Hvolsvelli að Þjórsá kl. 18:00 og sömuleiðis frá Þjórsá að Selfossi kl. 19:00. Fólk er almennt beðið að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu eftir að veðrið skellur á.Hér að neðan má sjá vefsjá Vegagerðarinnar með vefmyndavélum og upplýsingum um vindhraða um allt land.
Veður Tengdar fréttir Lokanir vegna veðurs Spá ofsaveðri og fárviðri í dag og í kvöld. 7. desember 2015 10:14 Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29 Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. 7. desember 2015 13:15 Von á ofsaveðri sem kemur á áratuga fresti Veðurstofa Íslands spáir ofsaveðri í dag. Á morgun er búist við góðu vetrarveðri. Slysavarnafélagið Landsbjörg biður fólk að vara erlenda ferðamenn við veðrinu. 7. desember 2015 07:00 Lokanir Vegagerðarinnar Gæti breyst vegna aðstæðna og veðurs. 7. desember 2015 10:51 Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu vegna veðurs Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu. 7. desember 2015 11:23 Lesendur hvattir til að senda myndir og myndbönd Búist er við því að síðdegis skelli á mikið óveður um allt land. 7. desember 2015 14:14 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fleiri fréttir Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjá meira
Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29
Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. 7. desember 2015 13:15
Von á ofsaveðri sem kemur á áratuga fresti Veðurstofa Íslands spáir ofsaveðri í dag. Á morgun er búist við góðu vetrarveðri. Slysavarnafélagið Landsbjörg biður fólk að vara erlenda ferðamenn við veðrinu. 7. desember 2015 07:00
Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu vegna veðurs Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu. 7. desember 2015 11:23
Lesendur hvattir til að senda myndir og myndbönd Búist er við því að síðdegis skelli á mikið óveður um allt land. 7. desember 2015 14:14