Reykjanesbraut lokað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2015 19:46 Hviður allt að 40-55 m/s á Kjalarnesi, í Hvalfirði, undir Hafnarfjalli og norðan til á Snæfellsnesi. vísir/vilhelm Lokað hefur verið fyrir umferð um Reykjanesbraut til viðbótar við Kjalarnes, Grindavíkurveg og Suðurstrandaveg á suðvesturhorninu. Í Skagafirði er slæmt ferðaveður og flestir vegir lokaðir. Þá eru Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarmúli lokaðir vegna snjóflóðahættu. Þetta kemur fram í ábendingum veðurfræðings á vef Vegagerðarinnar. Lokað er fyrir umferð um Hellisheiði, Þrengsli og víðar. Ekki er reiknað með því að þeir vegir sem hafa verið lokaðir opni fyrr en á morgun. Kort af lokunum má sjá hér. Að neðan má sjá ábendingar frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar klukkan 18:50. Ábendingar frá veðurfræðingi Litlar breytingar frá spám í morgun. Helst það þó að hefur hlánað fyrr en ætla mátti sums staðar suðvestanlands. Það hefur í för með sér að neðan 100 metra hæðar verður síður skafrenningur með storminum sem spáð er síðdegis. Bætir verulega í vind sunnanlands eftir kl. 15 og aftakaveðri er spáð austur með ströndinni, 30-35 m/s og fara hviður um og yfir 60 m/s. Almennt séð bætir mjög í vind á landinu síðdegis og í kvöld og til að byrja með einkum kóf vegna skafrennings, en síðar bætist ofankomavið. Austanlands sérstaklega eru horfur á mikilli snjókomu í kvöld, sérstaklega á fjallvegum. Í nótt ganga skil lægðarinnar norður yfir landið. Þá gerir væga hláku á láglendi um land allt og lægir mikið norðan- og austanlands. Færð og aðstæður/lokanir Vegna óveðurs sem gengur yfir landið hefur flestum fjallvegum á landinu verið lokað. Reykjanesbraut, Grindavíkurvegur, Suðurstrandavegur og vegurinn um Kjalarnes eru einnig lokaðir og í Skagafirði er slæmt ferðaveður eru flestir vegir lokaðir. Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarmúli eru lokaðir vegna snjóflóðahættu. Vegurinn með suðausturströndinni er lokaður frá Hvolsvelli og austur á Fáskrúðsfjörð. Ekki er reiknað með að þessir vegir opni fyrr en á morgun. Hálka er á flestum öðrum leiðum en flughálka víða á Suðurlandi. Veður Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira
Lokað hefur verið fyrir umferð um Reykjanesbraut til viðbótar við Kjalarnes, Grindavíkurveg og Suðurstrandaveg á suðvesturhorninu. Í Skagafirði er slæmt ferðaveður og flestir vegir lokaðir. Þá eru Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarmúli lokaðir vegna snjóflóðahættu. Þetta kemur fram í ábendingum veðurfræðings á vef Vegagerðarinnar. Lokað er fyrir umferð um Hellisheiði, Þrengsli og víðar. Ekki er reiknað með því að þeir vegir sem hafa verið lokaðir opni fyrr en á morgun. Kort af lokunum má sjá hér. Að neðan má sjá ábendingar frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar klukkan 18:50. Ábendingar frá veðurfræðingi Litlar breytingar frá spám í morgun. Helst það þó að hefur hlánað fyrr en ætla mátti sums staðar suðvestanlands. Það hefur í för með sér að neðan 100 metra hæðar verður síður skafrenningur með storminum sem spáð er síðdegis. Bætir verulega í vind sunnanlands eftir kl. 15 og aftakaveðri er spáð austur með ströndinni, 30-35 m/s og fara hviður um og yfir 60 m/s. Almennt séð bætir mjög í vind á landinu síðdegis og í kvöld og til að byrja með einkum kóf vegna skafrennings, en síðar bætist ofankomavið. Austanlands sérstaklega eru horfur á mikilli snjókomu í kvöld, sérstaklega á fjallvegum. Í nótt ganga skil lægðarinnar norður yfir landið. Þá gerir væga hláku á láglendi um land allt og lægir mikið norðan- og austanlands. Færð og aðstæður/lokanir Vegna óveðurs sem gengur yfir landið hefur flestum fjallvegum á landinu verið lokað. Reykjanesbraut, Grindavíkurvegur, Suðurstrandavegur og vegurinn um Kjalarnes eru einnig lokaðir og í Skagafirði er slæmt ferðaveður eru flestir vegir lokaðir. Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarmúli eru lokaðir vegna snjóflóðahættu. Vegurinn með suðausturströndinni er lokaður frá Hvolsvelli og austur á Fáskrúðsfjörð. Ekki er reiknað með að þessir vegir opni fyrr en á morgun. Hálka er á flestum öðrum leiðum en flughálka víða á Suðurlandi.
Veður Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira