Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. desember 2015 10:06 Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. Vísir/Vilhelm Tveir bátar sukku í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í nótt. Afar erfiðar aðstæður sköpuðust í óviðrinu í nótt við smábátahöfnina en auk bátana urðu þó nokkrar skemmdir á hafnarmannvirkjum. Báturinn Sæmundur fróði og Glaður sukku í höfnina en að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra Faxaflóhafna, er verið að gera ráðstanfir til þess að ná bátunum upp og verði það reynt við fyrsta mögulega tækifæri.Líkt og greint var frá í gær losnaði báturinn Stormur frá bryggju en Slökkviliðs- og björgunarsveitarmönnum tókst að festa bátinn. Hér má sjá Storm á ferðinni en með sameinuðu átaki tókst að festa hann.Vísir/VilhelmSumir tóku sénsinn og sinntu ekki bátum sínum Festingar á bryggjum í Suðurbugt og brimbrjót við Ægisgarð skemmdust svo og fingur á flotbryggjunni í Suðurbugt. Í Austurbugt urðu skemmdir á festingum á flotbryggju. Að sögn Gísla er um að ræða tjón upp á hundruð þúsunda, mögulega milljóna en hugað verður nánar að ástandi þar þegar vind hægir frekar. Gísli segir að flestir hafi sinnt kallinu og hugað að bátum sínum áður en að óveðrið skall á en ljóst sé að einhverjir hafi ekki sinnt kallinu. „Í þessari átt er þetta svæði algjör suðupottur. Miðað við áttina vissum við að það yrði mikil ókyrrð í Ægisgarði. Það voru margir smábátaeigendur sem fóru og sinntu kallinu. Sumir gerðu það hinsvegar ekki og tóku það sem við köllum sénsinn.“ Vindur verður áfram snarpur í dag og fram eftir kvöldi og vill Gísli koma þeim skilaboðum áleiðis til bátaeiganda um að halda vöku sinni og tryggja landfestar sem kostur er og færa báta sína eftir því sem efni standa til. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sköpuðust afar erfiðar aðstæður við Ægisgarð í gærkvöldi. Veður Tengdar fréttir Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Búið að festa Storm en annar bátur að sökkva Erfiðar aðstæður hafa verið í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í kvöld þar sem bátarnir hafa rekist hver utan í annan í miklum veltingi. 8. desember 2015 00:05 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira
Tveir bátar sukku í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í nótt. Afar erfiðar aðstæður sköpuðust í óviðrinu í nótt við smábátahöfnina en auk bátana urðu þó nokkrar skemmdir á hafnarmannvirkjum. Báturinn Sæmundur fróði og Glaður sukku í höfnina en að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra Faxaflóhafna, er verið að gera ráðstanfir til þess að ná bátunum upp og verði það reynt við fyrsta mögulega tækifæri.Líkt og greint var frá í gær losnaði báturinn Stormur frá bryggju en Slökkviliðs- og björgunarsveitarmönnum tókst að festa bátinn. Hér má sjá Storm á ferðinni en með sameinuðu átaki tókst að festa hann.Vísir/VilhelmSumir tóku sénsinn og sinntu ekki bátum sínum Festingar á bryggjum í Suðurbugt og brimbrjót við Ægisgarð skemmdust svo og fingur á flotbryggjunni í Suðurbugt. Í Austurbugt urðu skemmdir á festingum á flotbryggju. Að sögn Gísla er um að ræða tjón upp á hundruð þúsunda, mögulega milljóna en hugað verður nánar að ástandi þar þegar vind hægir frekar. Gísli segir að flestir hafi sinnt kallinu og hugað að bátum sínum áður en að óveðrið skall á en ljóst sé að einhverjir hafi ekki sinnt kallinu. „Í þessari átt er þetta svæði algjör suðupottur. Miðað við áttina vissum við að það yrði mikil ókyrrð í Ægisgarði. Það voru margir smábátaeigendur sem fóru og sinntu kallinu. Sumir gerðu það hinsvegar ekki og tóku það sem við köllum sénsinn.“ Vindur verður áfram snarpur í dag og fram eftir kvöldi og vill Gísli koma þeim skilaboðum áleiðis til bátaeiganda um að halda vöku sinni og tryggja landfestar sem kostur er og færa báta sína eftir því sem efni standa til. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sköpuðust afar erfiðar aðstæður við Ægisgarð í gærkvöldi.
Veður Tengdar fréttir Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Búið að festa Storm en annar bátur að sökkva Erfiðar aðstæður hafa verið í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í kvöld þar sem bátarnir hafa rekist hver utan í annan í miklum veltingi. 8. desember 2015 00:05 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira
Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28
Búið að festa Storm en annar bátur að sökkva Erfiðar aðstæður hafa verið í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í kvöld þar sem bátarnir hafa rekist hver utan í annan í miklum veltingi. 8. desember 2015 00:05