Stöð 2 á COP21: Hlutverk Íslands mikilvægt í orkubyltingunni Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 8. desember 2015 15:00 Ólafur Ragnar Grímsson er staddur í París. Vísir/EPA Í París freista samninganefndir og ráðherrar 195 þjóða að komast að samkomulagi um hvernig megi draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og halda hlýnun Jarðar á þessari öld innan við 2°C. Hlýnunin nemur þegar 1.0°C til 1.5°C og flestir eru sammála um að landsframlög ríkjanna (loforð þeirra og markmið í baráttunni gegn loftslagsbreytingum) eru alls ekki nógu metnaðarfull til að ná hinu pólitíska markmiði nýs loftslagssamnings um tveggja gráðu hlýnun. Til að stemma stigu við frekari loftslagsbreytingum er þörf á orkubyltingu þjóðanna. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur fjallað um endurnýjanlega orku og sjálfbærni á loftslagsráðstefnunni í París. Hann segir framlag Íslands í þessari byltingu vera verulegt. „Saga Íslands í orkumálum er vitnisburður um að hægt er að snúa áhrifum loftslagsbreytinga við með allsherjar breytingum í átt að hreinni orku,“ segir Ólafur Ragnar. Nánar verður rætt við forseta í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en þar verður einnig rætt við Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, um gang viðræðna. Gunnar Bragi segir að endanlegur samningur muni hafa litla sem enga lagalega bindingu. Loftslagsmál Tengdar fréttir Stöð 2 á COP21: „Það verður hart samið“ Í rúmlega tvo áratugi hafa þjóðirnar tekist á um hvernig skuli draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stemma stigu við hnattrænni hlýnun. 7. desember 2015 20:30 Fjármögnun helsta þrætueplið í París Þrætueplið snýr að því hver eigi að fjármagna baráttuna gegn loftslagsbreytingum. 8. desember 2015 11:17 Pólitíska vinnan er eftir á Loftslagsráðstefnunni Ráðamenn 195 þjóða hafa tekið við uppkasti að loftslagssamningi í París og munu næstu daga reyna að ná málamiðlun um einstök atriði hans. Formaður samninganefndar kveðst vera bjartsýnn. Efasemdaraddir eru þó háværar. 8. desember 2015 06:00 Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
Í París freista samninganefndir og ráðherrar 195 þjóða að komast að samkomulagi um hvernig megi draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og halda hlýnun Jarðar á þessari öld innan við 2°C. Hlýnunin nemur þegar 1.0°C til 1.5°C og flestir eru sammála um að landsframlög ríkjanna (loforð þeirra og markmið í baráttunni gegn loftslagsbreytingum) eru alls ekki nógu metnaðarfull til að ná hinu pólitíska markmiði nýs loftslagssamnings um tveggja gráðu hlýnun. Til að stemma stigu við frekari loftslagsbreytingum er þörf á orkubyltingu þjóðanna. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur fjallað um endurnýjanlega orku og sjálfbærni á loftslagsráðstefnunni í París. Hann segir framlag Íslands í þessari byltingu vera verulegt. „Saga Íslands í orkumálum er vitnisburður um að hægt er að snúa áhrifum loftslagsbreytinga við með allsherjar breytingum í átt að hreinni orku,“ segir Ólafur Ragnar. Nánar verður rætt við forseta í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en þar verður einnig rætt við Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, um gang viðræðna. Gunnar Bragi segir að endanlegur samningur muni hafa litla sem enga lagalega bindingu.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Stöð 2 á COP21: „Það verður hart samið“ Í rúmlega tvo áratugi hafa þjóðirnar tekist á um hvernig skuli draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stemma stigu við hnattrænni hlýnun. 7. desember 2015 20:30 Fjármögnun helsta þrætueplið í París Þrætueplið snýr að því hver eigi að fjármagna baráttuna gegn loftslagsbreytingum. 8. desember 2015 11:17 Pólitíska vinnan er eftir á Loftslagsráðstefnunni Ráðamenn 195 þjóða hafa tekið við uppkasti að loftslagssamningi í París og munu næstu daga reyna að ná málamiðlun um einstök atriði hans. Formaður samninganefndar kveðst vera bjartsýnn. Efasemdaraddir eru þó háværar. 8. desember 2015 06:00 Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
Stöð 2 á COP21: „Það verður hart samið“ Í rúmlega tvo áratugi hafa þjóðirnar tekist á um hvernig skuli draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stemma stigu við hnattrænni hlýnun. 7. desember 2015 20:30
Fjármögnun helsta þrætueplið í París Þrætueplið snýr að því hver eigi að fjármagna baráttuna gegn loftslagsbreytingum. 8. desember 2015 11:17
Pólitíska vinnan er eftir á Loftslagsráðstefnunni Ráðamenn 195 þjóða hafa tekið við uppkasti að loftslagssamningi í París og munu næstu daga reyna að ná málamiðlun um einstök atriði hans. Formaður samninganefndar kveðst vera bjartsýnn. Efasemdaraddir eru þó háværar. 8. desember 2015 06:00