Njarðvík og Keflavík síðustu tvö liðin inn í átta liða úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2015 21:24 Haukur Helgi Pálsson. Vísir/Anton Reykjanesbæjarliðin Njarðvík og Keflavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta eftir örugga sigra í sínum leikjum í sextán liða úrslitunum. Njarðvíkingar unnu 30 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 99-69, þar sem sex leikmenn Njarðvíkurliðsins skoruðu ellefu stig eða meira. Nýliðinn Snjólfur Marel Stefánsson skoraði meðal annars fjórtán stig í kvöld. Keflvíkingar unnu 27 stiga sigur á toppliði 1. deildar en Valsmenn stóðu í heimamönnum í fyrsta leikhlutanum en eftir það var Keflavíkurliðið með góð tök á leiknum. Í pottinum í átta liða úrslitunum verða úrvalsdeildarliðin Grindavík, Þór Þorl., Haukar, Keflavík og Njarðvík auk Skallagríms og b-liði Njarðvíkur. B-lið Hauka og Íslandsmeistarar KR eiga eftir að spila en sá leikur fer ekki fram fyrr en um næstu helgi.Stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Hamar -Njarðvík 69-99 (13-25, 15-33, 31-24, 10-17)Hamar : Örn Sigurðarson 17/5 fráköst, Samuel Prescott Jr. 14/6 fráköst/5 stolnir, Ármann Örn Vilbergsson 12, Þorsteinn Gunnlaugsson 11/9 fráköst/5 stoðsendingar, Þórarinn Friðriksson 6, Oddur Ólafsson 4, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 3, Bjartmar Halldórsson 2.Njarðvík: Marquise Simmons 15/9 fráköst, Hjalti Friðriksson 15/8 fráköst, Snjólfur Marel Stefánsson 14, Ólafur Helgi Jónsson 14/5 fráköst/4 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 11, Haukur Helgi Pálsson 11/4 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 6, Jón Arnór Sverrisson 5/5 fráköst, Logi Gunnarsson 3, Hilmar Hafsteinsson 3, Maciej Stanislav Baginski 2.Keflavík-Valur 97-70 (27-24, 27-16, 23-9, 20-21)Keflavík: Earl Brown Jr. 28/9 fráköst/3 varin skot, Magnús Már Traustason 15/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12, Guðmundur Jónsson 9, Andri Daníelsson 8/5 fráköst, Reggie Dupree 7/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 6, Davíð Páll Hermannsson 4/5 fráköst, Arnór Ingi Ingvason 3, Ágúst Orrason 2/6 fráköst, Kristján Örn Rúnarsson 2, Valur Orri Valsson 1/5 stoðsendingar.Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 15/10 fráköst, Benedikt Blöndal 14, Illugi Steingrímsson 8/6 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 8, Elías Orri Gíslason 5, Leifur Steinn Arnason 5, Sigurður Rúnar Sigurðsson 5/4 fráköst, Illugi Auðunsson 3/12 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 3, Kormákur Arthursson 2, Sigurður Dagur Sturluson 2/5 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Reykjanesbæjarliðin Njarðvík og Keflavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta eftir örugga sigra í sínum leikjum í sextán liða úrslitunum. Njarðvíkingar unnu 30 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 99-69, þar sem sex leikmenn Njarðvíkurliðsins skoruðu ellefu stig eða meira. Nýliðinn Snjólfur Marel Stefánsson skoraði meðal annars fjórtán stig í kvöld. Keflvíkingar unnu 27 stiga sigur á toppliði 1. deildar en Valsmenn stóðu í heimamönnum í fyrsta leikhlutanum en eftir það var Keflavíkurliðið með góð tök á leiknum. Í pottinum í átta liða úrslitunum verða úrvalsdeildarliðin Grindavík, Þór Þorl., Haukar, Keflavík og Njarðvík auk Skallagríms og b-liði Njarðvíkur. B-lið Hauka og Íslandsmeistarar KR eiga eftir að spila en sá leikur fer ekki fram fyrr en um næstu helgi.Stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Hamar -Njarðvík 69-99 (13-25, 15-33, 31-24, 10-17)Hamar : Örn Sigurðarson 17/5 fráköst, Samuel Prescott Jr. 14/6 fráköst/5 stolnir, Ármann Örn Vilbergsson 12, Þorsteinn Gunnlaugsson 11/9 fráköst/5 stoðsendingar, Þórarinn Friðriksson 6, Oddur Ólafsson 4, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 3, Bjartmar Halldórsson 2.Njarðvík: Marquise Simmons 15/9 fráköst, Hjalti Friðriksson 15/8 fráköst, Snjólfur Marel Stefánsson 14, Ólafur Helgi Jónsson 14/5 fráköst/4 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 11, Haukur Helgi Pálsson 11/4 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 6, Jón Arnór Sverrisson 5/5 fráköst, Logi Gunnarsson 3, Hilmar Hafsteinsson 3, Maciej Stanislav Baginski 2.Keflavík-Valur 97-70 (27-24, 27-16, 23-9, 20-21)Keflavík: Earl Brown Jr. 28/9 fráköst/3 varin skot, Magnús Már Traustason 15/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12, Guðmundur Jónsson 9, Andri Daníelsson 8/5 fráköst, Reggie Dupree 7/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 6, Davíð Páll Hermannsson 4/5 fráköst, Arnór Ingi Ingvason 3, Ágúst Orrason 2/6 fráköst, Kristján Örn Rúnarsson 2, Valur Orri Valsson 1/5 stoðsendingar.Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 15/10 fráköst, Benedikt Blöndal 14, Illugi Steingrímsson 8/6 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 8, Elías Orri Gíslason 5, Leifur Steinn Arnason 5, Sigurður Rúnar Sigurðsson 5/4 fráköst, Illugi Auðunsson 3/12 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 3, Kormákur Arthursson 2, Sigurður Dagur Sturluson 2/5 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira