Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2015 07:33 Brady svekktur í snjónum í Denver í nótt. vísir/getty Carolina Panthers er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni eftir að New England Patriots tapaði gegn Denver Broncos í framlengdum leik í nótt. Tíu leikja sigurgöngu meistaranna er þar með lokið. Það var enginn Peyton Manning í liði Broncos í nótt enda meiddur. Ekkert varð því af uppgjöri Manning og Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, sem margir höfðu beðið spenntir eftir. Brock Osweiler leysti Manning af hólmi í sínum öðrum leik á ferlinum og hann stóð sig vel. Patriots byrjaði betur í nótt og komst í 14-0. Denver gafst ekki upp og komst yfir í fyrsta skipti í stöðunni 24-21 er rúm mínúta var eftir. Brady náði að koma Patriots í vallarmarksstöðu í kjölfarið og því varð að framlengja leikinn. C.J. Anderson skoraði sigursnertimarkið þar með 48 jarda hlaupi. Broncos er því búið að vinna níu leiki en tapa tveimur. Patriots hefur verið að missa lykilmenn í síðustu leikjum og enn einn lykilmaðurinn meiddist í nótt en að þessu sinni meiddist innherjinn öflugi, Rob Gronkowski.Úrslit: Denver-New England 30-24 Seattle-Pittsburgh 39-30 San Francisco-Arizona 13-19 Washington-NY Giants 20-14 Tennessee-Oakland 21-24 NY Jets-Miami 38-20 Kansas City-Buffalo 30-22 Jacksonville-San Diego 25-31 Indianapolis-Tampa Bay 25-12 Houston-New Orleans 24-6 Cincinnati-St. Louis 31-7 Atlanta-Minnesota 10-20Staðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Carolina Panthers er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni eftir að New England Patriots tapaði gegn Denver Broncos í framlengdum leik í nótt. Tíu leikja sigurgöngu meistaranna er þar með lokið. Það var enginn Peyton Manning í liði Broncos í nótt enda meiddur. Ekkert varð því af uppgjöri Manning og Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, sem margir höfðu beðið spenntir eftir. Brock Osweiler leysti Manning af hólmi í sínum öðrum leik á ferlinum og hann stóð sig vel. Patriots byrjaði betur í nótt og komst í 14-0. Denver gafst ekki upp og komst yfir í fyrsta skipti í stöðunni 24-21 er rúm mínúta var eftir. Brady náði að koma Patriots í vallarmarksstöðu í kjölfarið og því varð að framlengja leikinn. C.J. Anderson skoraði sigursnertimarkið þar með 48 jarda hlaupi. Broncos er því búið að vinna níu leiki en tapa tveimur. Patriots hefur verið að missa lykilmenn í síðustu leikjum og enn einn lykilmaðurinn meiddist í nótt en að þessu sinni meiddist innherjinn öflugi, Rob Gronkowski.Úrslit: Denver-New England 30-24 Seattle-Pittsburgh 39-30 San Francisco-Arizona 13-19 Washington-NY Giants 20-14 Tennessee-Oakland 21-24 NY Jets-Miami 38-20 Kansas City-Buffalo 30-22 Jacksonville-San Diego 25-31 Indianapolis-Tampa Bay 25-12 Houston-New Orleans 24-6 Cincinnati-St. Louis 31-7 Atlanta-Minnesota 10-20Staðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira