Þið eruð ekki nógu góðir til að spila með mér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2015 17:00 Ndamukong Suh. vísir/getty Hvatningarræða hins umdeilda leikmanns Miami Dolphins, Ndamukong Suh, í gær var afar sérstök. Suh þykir vera einn grófasti leikmaður deildarinnar en góður varnarmaður er hann einnig. Hann var leikmaður Detroit Lions en fékk risasamning við Dolphins og fór þangað fyrir tímabilið. Það hefur ekki gengið nógu vel hjá Miami í vetur og Suh reyndi að rífa menn upp fyrir leikinn gegn NY Jets í gær með ræðu. „Suh á að hafa sagt við félaga sína að hann yrði hjá félaginu næstu fimm árin en það væri engin trygging að félagar hans yrðu það líka. Aðeins örfáir þeirra væru nógu góðir til þess að spila með honum," sagði hinn virti NFL-blaðamaður Ian Rapoport. Suh var allt annað en ánægður með þessa frétt hjá Rapoport og kallaði hann heimskan á Instagram í gærkvöldi. Ræðan skilaði annars engu því Höfrungarnir steinlágu í leiknum. #IanRapoport A photo posted by Ndamukong Suh (@ndamukong_suh) on Nov 29, 2015 at 6:47pm PST NFL Tengdar fréttir Aftur ótrúlegt snertimark hjá Beckham Hinn magnaði útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., sýndi enn og aftur ótrúleg tilþrif í leik Giants í gær. 30. nóvember 2015 09:30 Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga Carolina Panthers er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni eftir að New England Patriots tapaði gegn Denver Broncos í framlengdum leik í nótt. Tíu leikja sigurgöngu meistaranna er þar með lokið. 30. nóvember 2015 07:33 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Hvatningarræða hins umdeilda leikmanns Miami Dolphins, Ndamukong Suh, í gær var afar sérstök. Suh þykir vera einn grófasti leikmaður deildarinnar en góður varnarmaður er hann einnig. Hann var leikmaður Detroit Lions en fékk risasamning við Dolphins og fór þangað fyrir tímabilið. Það hefur ekki gengið nógu vel hjá Miami í vetur og Suh reyndi að rífa menn upp fyrir leikinn gegn NY Jets í gær með ræðu. „Suh á að hafa sagt við félaga sína að hann yrði hjá félaginu næstu fimm árin en það væri engin trygging að félagar hans yrðu það líka. Aðeins örfáir þeirra væru nógu góðir til þess að spila með honum," sagði hinn virti NFL-blaðamaður Ian Rapoport. Suh var allt annað en ánægður með þessa frétt hjá Rapoport og kallaði hann heimskan á Instagram í gærkvöldi. Ræðan skilaði annars engu því Höfrungarnir steinlágu í leiknum. #IanRapoport A photo posted by Ndamukong Suh (@ndamukong_suh) on Nov 29, 2015 at 6:47pm PST
NFL Tengdar fréttir Aftur ótrúlegt snertimark hjá Beckham Hinn magnaði útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., sýndi enn og aftur ótrúleg tilþrif í leik Giants í gær. 30. nóvember 2015 09:30 Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga Carolina Panthers er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni eftir að New England Patriots tapaði gegn Denver Broncos í framlengdum leik í nótt. Tíu leikja sigurgöngu meistaranna er þar með lokið. 30. nóvember 2015 07:33 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Aftur ótrúlegt snertimark hjá Beckham Hinn magnaði útherji NY Giants, Odell Beckham Jr., sýndi enn og aftur ótrúleg tilþrif í leik Giants í gær. 30. nóvember 2015 09:30
Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga Carolina Panthers er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni eftir að New England Patriots tapaði gegn Denver Broncos í framlengdum leik í nótt. Tíu leikja sigurgöngu meistaranna er þar með lokið. 30. nóvember 2015 07:33