Broncos svaraði Brady á Facebook Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. nóvember 2015 23:00 Þetta var pirrandi kvöld fyrir Tom Brady. Vísir/Getty Denver Broncos varð í nótt fyrsta liðið til að leggja NFL-meistarana New England Patriots að velli á tímabilinu. Patriots hafði unnið tíu fyrstu leiki sína í ár.Sjá einnig: Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga Þar með er draumurinn um fullkomið tímabil úr sögunni hjá leikstjórnandanum Tom Brady sem viðurkenndi eftir leik að hafa tekið tapinu afar illa. „Þetta var mjög erfitt tap,“ sagði Brady. „Ég held að ég hafi aldrei nokkru sinni verið jafn sýnilega reiður eftir tapleik. Ég held að öllum hafi liðið eins.“Sjá einnig: Það voru mistök að hella bensíni á bál Tom Brady Fyrir leikinn hafði Brady birt mynd á Facebook-síðu sinni sem vakti athygli. Broncos svaraði fyrir sig á síðunni sinnu eftir leik, eins og sjá má hér fyrir neðan.8:30pm #SNF #letsgooooooPosted by Tom Brady on Sunday, November 29, 2015 Clever Facebook post, Tom Brady.But we've made an edit after tonight's win:Posted by Denver Broncos on Sunday, November 29, 2015 NFL Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Denver Broncos varð í nótt fyrsta liðið til að leggja NFL-meistarana New England Patriots að velli á tímabilinu. Patriots hafði unnið tíu fyrstu leiki sína í ár.Sjá einnig: Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga Þar með er draumurinn um fullkomið tímabil úr sögunni hjá leikstjórnandanum Tom Brady sem viðurkenndi eftir leik að hafa tekið tapinu afar illa. „Þetta var mjög erfitt tap,“ sagði Brady. „Ég held að ég hafi aldrei nokkru sinni verið jafn sýnilega reiður eftir tapleik. Ég held að öllum hafi liðið eins.“Sjá einnig: Það voru mistök að hella bensíni á bál Tom Brady Fyrir leikinn hafði Brady birt mynd á Facebook-síðu sinni sem vakti athygli. Broncos svaraði fyrir sig á síðunni sinnu eftir leik, eins og sjá má hér fyrir neðan.8:30pm #SNF #letsgooooooPosted by Tom Brady on Sunday, November 29, 2015 Clever Facebook post, Tom Brady.But we've made an edit after tonight's win:Posted by Denver Broncos on Sunday, November 29, 2015
NFL Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira