Hertha ætlar að spila handboltavörn gegn Bayern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2015 13:00 Pal Dardai er þjálfari Herthu Berlínar. Vísir/Getty Yfirburðir Bayern München í Þýskalandi eru gríðarlega miklir eins og síðsutu ár. Liðið er í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 37 stig af 39 mögulegum og markatöluna 40-5. Hertha Berlín hefur komið mörgum á óvart með góðri frammistöðu í haust en liðið er í fjórða sæti deildrainnar með 23 stig. Ekki nema fjórtán stigum á eftir toppliði Bayern. Berlínarliðið mætir í heimsókn á Allianz Arena þar sem Bayern hefur unnið alla sína leiki í haust. Markatala liðsins þar í sjö deildarleikjum er 28-3 og í þremur Meistaradeildarleikjum er hún 14-1. Pal Dardai, þjálfari Herthu, ætlar því að reyna eitthvað nýtt í leiknum gegn Bayern um helgina ef marka má frétt Bild í dag. Hertha ætlar að sækja innblástur til handboltaíþróttarinnar og stilla upp varnarmúr í kringum vítateiginn með markvörðinn fyrir aftan. Allir munu verjast nema einn sóknarmaður sem á svo að sjá um skyndisóknirnar. „Leikfræðin er til staðar. Við munum láta okkur detta eitthvað í hug,“ var haft eftir Dardai. „Bayern er eitt besta lið heims en við förum þangað í góðu skapi og með sjálfstraustið í lagi. Við þurfum ekki að fela okkur.“ Ljóst er að leikurinn á laugardag yrði eftirtektarverður í meira lagi ef spádómur Bild reynist réttur. Þýski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Yfirburðir Bayern München í Þýskalandi eru gríðarlega miklir eins og síðsutu ár. Liðið er í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 37 stig af 39 mögulegum og markatöluna 40-5. Hertha Berlín hefur komið mörgum á óvart með góðri frammistöðu í haust en liðið er í fjórða sæti deildrainnar með 23 stig. Ekki nema fjórtán stigum á eftir toppliði Bayern. Berlínarliðið mætir í heimsókn á Allianz Arena þar sem Bayern hefur unnið alla sína leiki í haust. Markatala liðsins þar í sjö deildarleikjum er 28-3 og í þremur Meistaradeildarleikjum er hún 14-1. Pal Dardai, þjálfari Herthu, ætlar því að reyna eitthvað nýtt í leiknum gegn Bayern um helgina ef marka má frétt Bild í dag. Hertha ætlar að sækja innblástur til handboltaíþróttarinnar og stilla upp varnarmúr í kringum vítateiginn með markvörðinn fyrir aftan. Allir munu verjast nema einn sóknarmaður sem á svo að sjá um skyndisóknirnar. „Leikfræðin er til staðar. Við munum láta okkur detta eitthvað í hug,“ var haft eftir Dardai. „Bayern er eitt besta lið heims en við förum þangað í góðu skapi og með sjálfstraustið í lagi. Við þurfum ekki að fela okkur.“ Ljóst er að leikurinn á laugardag yrði eftirtektarverður í meira lagi ef spádómur Bild reynist réttur.
Þýski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira