Lufthansa fellir niður flug vegna deilu við starfsmenn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. nóvember 2015 19:44 Carsten Spohr er ekki vinsælasti maðurinn í höfuðstöðvum Lufthansa. vísir/getty Þýska flugfélagið Lufthansa hefur aflýst hundruðum fluga sem voru á áætlun félagsins á morgun. Ástæðan er deila fyrirtækisins og starfsmanna þess um kaup og kjör. Um málið er fjallað á vef Bloomberg. Félag starfsmanna félagsins hafði betur í deilu fyrir dómstólum og munu verkföll þeirra því halda áfram þar til deilan leysist. Tæplega 900 flug áttu að fara á loft á morgun en þeim hefur verið aflýst en tæplega 4.000 flugum hefur verið aflýst frá því að aðgerðir starfsmanna hófust þann 6. nóvember. Áður höfðu aðgerðir flugmanna undanfarna átján mánuði sem höfðu áhrif á um 13.000 flug. „Við munum halda baráttu okkar áfram eins lengi og við þurfum,“ segir Carsten Spohr forstjóri Lufthansa. „Við getum ekki gert neinar málamiðlanir í þessum efnum.“ Deilan snýst um markmið Spohr að gera Lufthansa að lággjaldaflugfélagi sem gæti keppt við Ryanair og EasyJet. Margir stjórnendur félagsins eru ósammála áætlunum Spohr og hafa sumir þeirra gripið til þess ráðs að segja upp sökum þessa. Það er hins vegar mat forstjórans að þó áætlanir hans hafi tap í för með sér nú muni það borga sig upp að breytingum loknum. Tengdar fréttir Flugmenn Lufthansa í verkfall Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. 20. október 2014 07:49 Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Lufthansa og Germanwings mögulega skaðabótaskyld Þýsku flugfélögin Lufthansa og Germanwings gætu verið skaðabótaskyld gagnvart aðstandendum þeirra sem fórust í flugslysinu í frönsku Ölpunum síðastliðinn þriðjudag. 27. mars 2015 16:42 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Þýska flugfélagið Lufthansa hefur aflýst hundruðum fluga sem voru á áætlun félagsins á morgun. Ástæðan er deila fyrirtækisins og starfsmanna þess um kaup og kjör. Um málið er fjallað á vef Bloomberg. Félag starfsmanna félagsins hafði betur í deilu fyrir dómstólum og munu verkföll þeirra því halda áfram þar til deilan leysist. Tæplega 900 flug áttu að fara á loft á morgun en þeim hefur verið aflýst en tæplega 4.000 flugum hefur verið aflýst frá því að aðgerðir starfsmanna hófust þann 6. nóvember. Áður höfðu aðgerðir flugmanna undanfarna átján mánuði sem höfðu áhrif á um 13.000 flug. „Við munum halda baráttu okkar áfram eins lengi og við þurfum,“ segir Carsten Spohr forstjóri Lufthansa. „Við getum ekki gert neinar málamiðlanir í þessum efnum.“ Deilan snýst um markmið Spohr að gera Lufthansa að lággjaldaflugfélagi sem gæti keppt við Ryanair og EasyJet. Margir stjórnendur félagsins eru ósammála áætlunum Spohr og hafa sumir þeirra gripið til þess ráðs að segja upp sökum þessa. Það er hins vegar mat forstjórans að þó áætlanir hans hafi tap í för með sér nú muni það borga sig upp að breytingum loknum.
Tengdar fréttir Flugmenn Lufthansa í verkfall Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. 20. október 2014 07:49 Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Lufthansa og Germanwings mögulega skaðabótaskyld Þýsku flugfélögin Lufthansa og Germanwings gætu verið skaðabótaskyld gagnvart aðstandendum þeirra sem fórust í flugslysinu í frönsku Ölpunum síðastliðinn þriðjudag. 27. mars 2015 16:42 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Flugmenn Lufthansa í verkfall Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. 20. október 2014 07:49
Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16
Lufthansa og Germanwings mögulega skaðabótaskyld Þýsku flugfélögin Lufthansa og Germanwings gætu verið skaðabótaskyld gagnvart aðstandendum þeirra sem fórust í flugslysinu í frönsku Ölpunum síðastliðinn þriðjudag. 27. mars 2015 16:42