Högni með tvo þrista á 33 sekúndum og Valur eina taplausa liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 09:30 Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, er að spila með toppliði 1. deildar karla í körfubolta. Vísir/Getty Sigurganga Valsmanna hélt áfram í 1. deild karla í körfubolta í gær og er liðið nú það eina í deildinni sem hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu. Valsmenn unnu 111-69 sigur á Ármanni í gærkvöldi og eru eina ósigraða liðið eftir að Þórsarar töpuðu á móti Fjölni í Grafarvogi á sama tíma. Það var fyrsta tap Þórsara í deildinni í vetur. Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, komst á blað í 1. deildinni, í leiknum í gær en hann var þá 6 stig, 2 stolna bolta og 4 villur á tæpum tólf mínútum. Högni hitti úr báðum þriggja stiga skotum sínum í leiknum en hann skoraði tvo þrista á 33 sekúndum í seinni hálfleiknum.Sjá einnig:Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni er eins og er með fullkoma þriggja stiga skotnýtingu í 1. deildinni því þetta eru fyrstu tvö þriggja stiga skot hans í deildinni á tímabilinu. Jamie Jamil Stewart skoraði 27 stig fyrir Val og fyrirliðinn Benedikt Blöndal var með 18 stig. Leifur Steinn Arnason skoraði 12 stig og Illugi Auðunsson bætti við 11 stigum, 13 fráköstum og 7 stoðsendingum. Collin Anthony Pryor var með 27 stig, 13 fráköst og 5 stoðsendingar fyrir Fjölni í 80-72 sigri á Þór og Egill Egilsson bætti við 24 stigum og 11 fráköstum. Danero Thomas var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Þórsliðið og hin ungi 216 sentímetra leikmaður Þórs, Tryggvi Snær Hlinason, var með 17 stig, 10 fráköst og 4 varin skot.Úrslit og stigaskor úr leikjum gærkvöldsins í 1. deild karla í körfubolta:Valur-Ármann 111-69 (23-9, 27-17, 22-23, 39-20)Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 27/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 18/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 12/7 fráköst, Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 9/8 fráköst, Elías Orri Gíslason 9/6 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 7, Högni Egilsson 6, Þorgeir Kristinn Blöndal 6/8 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 4.Ármann: Dagur Hrafn Pálsson 21/10 fráköst, Elvar Steinn Traustason 14, Pétur Þór Jakobsson 12, Sigurbjörn Jónsson 6/8 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 6, Guðni Sumarliðason 3, Snorri Páll Sigurðsson 2/6 stoðsendingar, Guðni Páll Guðnason 2, Andrés Kristjánsson 2, Þorsteinn Hjörleifsson 1.Fjölnir-Þór Ak. 80-72 (21-15, 15-24, 24-20, 20-13)Fjölnir: Collin Anthony Pryor 27/13 fráköst/5 stoðsendingar, Egill Egilsson 24/11 fráköst, Róbert Sigurðsson 16/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 9/4 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 2, Árni Elmar Hrafnsson 2.Þór Ak.: Danero Thomas 24/12 fráköst, Tryggvi Snær Hlinason 17/10 fráköst/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Andrew Jay Lehman 10/6 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 9/4 fráköst, Sindri Davíðsson 2. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Högni í Hjaltalín sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær í leik Vals og KR í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. 23. september 2015 14:45 Sjáðu þristinn hjá Högna í Hjaltalín | Myndband Högni Egilsson dró fram körfuboltaskóna þegar Valur og KR mættust í Fyrirtækjabikarnum í gær. 23. september 2015 19:22 Högni kemur fram einn í fyrsta skipti "Þetta er eitthvað sem mig hefur langað að gera lengi,“ segir Högni Egilsson tónlistarmaður. 19. september 2015 10:00 Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni Egilsson tónlistarmaður og meðlimur Hjaltalín og Gus Gus lék með meistaraflokki Vals gegn Íslandsmeisturum KR í deildarbikarkeppni KKÍ. Hann hyggur á frekari afrek á körfuboltavellinum. 24. september 2015 07:00 Ísland í dag: Högni í Hjaltalín kennir Margréti Maack körfubolta Margrét hitti Högna og spilaði körfu í hælaskóm. 26. september 2015 12:11 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira
Sigurganga Valsmanna hélt áfram í 1. deild karla í körfubolta í gær og er liðið nú það eina í deildinni sem hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu. Valsmenn unnu 111-69 sigur á Ármanni í gærkvöldi og eru eina ósigraða liðið eftir að Þórsarar töpuðu á móti Fjölni í Grafarvogi á sama tíma. Það var fyrsta tap Þórsara í deildinni í vetur. Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, komst á blað í 1. deildinni, í leiknum í gær en hann var þá 6 stig, 2 stolna bolta og 4 villur á tæpum tólf mínútum. Högni hitti úr báðum þriggja stiga skotum sínum í leiknum en hann skoraði tvo þrista á 33 sekúndum í seinni hálfleiknum.Sjá einnig:Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni er eins og er með fullkoma þriggja stiga skotnýtingu í 1. deildinni því þetta eru fyrstu tvö þriggja stiga skot hans í deildinni á tímabilinu. Jamie Jamil Stewart skoraði 27 stig fyrir Val og fyrirliðinn Benedikt Blöndal var með 18 stig. Leifur Steinn Arnason skoraði 12 stig og Illugi Auðunsson bætti við 11 stigum, 13 fráköstum og 7 stoðsendingum. Collin Anthony Pryor var með 27 stig, 13 fráköst og 5 stoðsendingar fyrir Fjölni í 80-72 sigri á Þór og Egill Egilsson bætti við 24 stigum og 11 fráköstum. Danero Thomas var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Þórsliðið og hin ungi 216 sentímetra leikmaður Þórs, Tryggvi Snær Hlinason, var með 17 stig, 10 fráköst og 4 varin skot.Úrslit og stigaskor úr leikjum gærkvöldsins í 1. deild karla í körfubolta:Valur-Ármann 111-69 (23-9, 27-17, 22-23, 39-20)Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 27/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 18/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 12/7 fráköst, Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 9/8 fráköst, Elías Orri Gíslason 9/6 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 7, Högni Egilsson 6, Þorgeir Kristinn Blöndal 6/8 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 4.Ármann: Dagur Hrafn Pálsson 21/10 fráköst, Elvar Steinn Traustason 14, Pétur Þór Jakobsson 12, Sigurbjörn Jónsson 6/8 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 6, Guðni Sumarliðason 3, Snorri Páll Sigurðsson 2/6 stoðsendingar, Guðni Páll Guðnason 2, Andrés Kristjánsson 2, Þorsteinn Hjörleifsson 1.Fjölnir-Þór Ak. 80-72 (21-15, 15-24, 24-20, 20-13)Fjölnir: Collin Anthony Pryor 27/13 fráköst/5 stoðsendingar, Egill Egilsson 24/11 fráköst, Róbert Sigurðsson 16/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 9/4 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 2, Árni Elmar Hrafnsson 2.Þór Ak.: Danero Thomas 24/12 fráköst, Tryggvi Snær Hlinason 17/10 fráköst/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Andrew Jay Lehman 10/6 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 9/4 fráköst, Sindri Davíðsson 2.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Högni í Hjaltalín sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær í leik Vals og KR í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. 23. september 2015 14:45 Sjáðu þristinn hjá Högna í Hjaltalín | Myndband Högni Egilsson dró fram körfuboltaskóna þegar Valur og KR mættust í Fyrirtækjabikarnum í gær. 23. september 2015 19:22 Högni kemur fram einn í fyrsta skipti "Þetta er eitthvað sem mig hefur langað að gera lengi,“ segir Högni Egilsson tónlistarmaður. 19. september 2015 10:00 Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni Egilsson tónlistarmaður og meðlimur Hjaltalín og Gus Gus lék með meistaraflokki Vals gegn Íslandsmeisturum KR í deildarbikarkeppni KKÍ. Hann hyggur á frekari afrek á körfuboltavellinum. 24. september 2015 07:00 Ísland í dag: Högni í Hjaltalín kennir Margréti Maack körfubolta Margrét hitti Högna og spilaði körfu í hælaskóm. 26. september 2015 12:11 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira
Högni í Hjaltalín sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær í leik Vals og KR í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. 23. september 2015 14:45
Sjáðu þristinn hjá Högna í Hjaltalín | Myndband Högni Egilsson dró fram körfuboltaskóna þegar Valur og KR mættust í Fyrirtækjabikarnum í gær. 23. september 2015 19:22
Högni kemur fram einn í fyrsta skipti "Þetta er eitthvað sem mig hefur langað að gera lengi,“ segir Högni Egilsson tónlistarmaður. 19. september 2015 10:00
Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni Egilsson tónlistarmaður og meðlimur Hjaltalín og Gus Gus lék með meistaraflokki Vals gegn Íslandsmeisturum KR í deildarbikarkeppni KKÍ. Hann hyggur á frekari afrek á körfuboltavellinum. 24. september 2015 07:00
Ísland í dag: Högni í Hjaltalín kennir Margréti Maack körfubolta Margrét hitti Högna og spilaði körfu í hælaskóm. 26. september 2015 12:11