Högni með tvo þrista á 33 sekúndum og Valur eina taplausa liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 09:30 Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, er að spila með toppliði 1. deildar karla í körfubolta. Vísir/Getty Sigurganga Valsmanna hélt áfram í 1. deild karla í körfubolta í gær og er liðið nú það eina í deildinni sem hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu. Valsmenn unnu 111-69 sigur á Ármanni í gærkvöldi og eru eina ósigraða liðið eftir að Þórsarar töpuðu á móti Fjölni í Grafarvogi á sama tíma. Það var fyrsta tap Þórsara í deildinni í vetur. Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, komst á blað í 1. deildinni, í leiknum í gær en hann var þá 6 stig, 2 stolna bolta og 4 villur á tæpum tólf mínútum. Högni hitti úr báðum þriggja stiga skotum sínum í leiknum en hann skoraði tvo þrista á 33 sekúndum í seinni hálfleiknum.Sjá einnig:Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni er eins og er með fullkoma þriggja stiga skotnýtingu í 1. deildinni því þetta eru fyrstu tvö þriggja stiga skot hans í deildinni á tímabilinu. Jamie Jamil Stewart skoraði 27 stig fyrir Val og fyrirliðinn Benedikt Blöndal var með 18 stig. Leifur Steinn Arnason skoraði 12 stig og Illugi Auðunsson bætti við 11 stigum, 13 fráköstum og 7 stoðsendingum. Collin Anthony Pryor var með 27 stig, 13 fráköst og 5 stoðsendingar fyrir Fjölni í 80-72 sigri á Þór og Egill Egilsson bætti við 24 stigum og 11 fráköstum. Danero Thomas var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Þórsliðið og hin ungi 216 sentímetra leikmaður Þórs, Tryggvi Snær Hlinason, var með 17 stig, 10 fráköst og 4 varin skot.Úrslit og stigaskor úr leikjum gærkvöldsins í 1. deild karla í körfubolta:Valur-Ármann 111-69 (23-9, 27-17, 22-23, 39-20)Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 27/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 18/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 12/7 fráköst, Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 9/8 fráköst, Elías Orri Gíslason 9/6 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 7, Högni Egilsson 6, Þorgeir Kristinn Blöndal 6/8 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 4.Ármann: Dagur Hrafn Pálsson 21/10 fráköst, Elvar Steinn Traustason 14, Pétur Þór Jakobsson 12, Sigurbjörn Jónsson 6/8 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 6, Guðni Sumarliðason 3, Snorri Páll Sigurðsson 2/6 stoðsendingar, Guðni Páll Guðnason 2, Andrés Kristjánsson 2, Þorsteinn Hjörleifsson 1.Fjölnir-Þór Ak. 80-72 (21-15, 15-24, 24-20, 20-13)Fjölnir: Collin Anthony Pryor 27/13 fráköst/5 stoðsendingar, Egill Egilsson 24/11 fráköst, Róbert Sigurðsson 16/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 9/4 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 2, Árni Elmar Hrafnsson 2.Þór Ak.: Danero Thomas 24/12 fráköst, Tryggvi Snær Hlinason 17/10 fráköst/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Andrew Jay Lehman 10/6 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 9/4 fráköst, Sindri Davíðsson 2. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Högni í Hjaltalín sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær í leik Vals og KR í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. 23. september 2015 14:45 Sjáðu þristinn hjá Högna í Hjaltalín | Myndband Högni Egilsson dró fram körfuboltaskóna þegar Valur og KR mættust í Fyrirtækjabikarnum í gær. 23. september 2015 19:22 Högni kemur fram einn í fyrsta skipti "Þetta er eitthvað sem mig hefur langað að gera lengi,“ segir Högni Egilsson tónlistarmaður. 19. september 2015 10:00 Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni Egilsson tónlistarmaður og meðlimur Hjaltalín og Gus Gus lék með meistaraflokki Vals gegn Íslandsmeisturum KR í deildarbikarkeppni KKÍ. Hann hyggur á frekari afrek á körfuboltavellinum. 24. september 2015 07:00 Ísland í dag: Högni í Hjaltalín kennir Margréti Maack körfubolta Margrét hitti Högna og spilaði körfu í hælaskóm. 26. september 2015 12:11 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Sigurganga Valsmanna hélt áfram í 1. deild karla í körfubolta í gær og er liðið nú það eina í deildinni sem hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu. Valsmenn unnu 111-69 sigur á Ármanni í gærkvöldi og eru eina ósigraða liðið eftir að Þórsarar töpuðu á móti Fjölni í Grafarvogi á sama tíma. Það var fyrsta tap Þórsara í deildinni í vetur. Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, komst á blað í 1. deildinni, í leiknum í gær en hann var þá 6 stig, 2 stolna bolta og 4 villur á tæpum tólf mínútum. Högni hitti úr báðum þriggja stiga skotum sínum í leiknum en hann skoraði tvo þrista á 33 sekúndum í seinni hálfleiknum.Sjá einnig:Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni er eins og er með fullkoma þriggja stiga skotnýtingu í 1. deildinni því þetta eru fyrstu tvö þriggja stiga skot hans í deildinni á tímabilinu. Jamie Jamil Stewart skoraði 27 stig fyrir Val og fyrirliðinn Benedikt Blöndal var með 18 stig. Leifur Steinn Arnason skoraði 12 stig og Illugi Auðunsson bætti við 11 stigum, 13 fráköstum og 7 stoðsendingum. Collin Anthony Pryor var með 27 stig, 13 fráköst og 5 stoðsendingar fyrir Fjölni í 80-72 sigri á Þór og Egill Egilsson bætti við 24 stigum og 11 fráköstum. Danero Thomas var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Þórsliðið og hin ungi 216 sentímetra leikmaður Þórs, Tryggvi Snær Hlinason, var með 17 stig, 10 fráköst og 4 varin skot.Úrslit og stigaskor úr leikjum gærkvöldsins í 1. deild karla í körfubolta:Valur-Ármann 111-69 (23-9, 27-17, 22-23, 39-20)Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 27/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 18/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 12/7 fráköst, Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 9/8 fráköst, Elías Orri Gíslason 9/6 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 7, Högni Egilsson 6, Þorgeir Kristinn Blöndal 6/8 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 4.Ármann: Dagur Hrafn Pálsson 21/10 fráköst, Elvar Steinn Traustason 14, Pétur Þór Jakobsson 12, Sigurbjörn Jónsson 6/8 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 6, Guðni Sumarliðason 3, Snorri Páll Sigurðsson 2/6 stoðsendingar, Guðni Páll Guðnason 2, Andrés Kristjánsson 2, Þorsteinn Hjörleifsson 1.Fjölnir-Þór Ak. 80-72 (21-15, 15-24, 24-20, 20-13)Fjölnir: Collin Anthony Pryor 27/13 fráköst/5 stoðsendingar, Egill Egilsson 24/11 fráköst, Róbert Sigurðsson 16/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 9/4 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 2, Árni Elmar Hrafnsson 2.Þór Ak.: Danero Thomas 24/12 fráköst, Tryggvi Snær Hlinason 17/10 fráköst/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Andrew Jay Lehman 10/6 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 9/4 fráköst, Sindri Davíðsson 2.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Högni í Hjaltalín sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær í leik Vals og KR í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. 23. september 2015 14:45 Sjáðu þristinn hjá Högna í Hjaltalín | Myndband Högni Egilsson dró fram körfuboltaskóna þegar Valur og KR mættust í Fyrirtækjabikarnum í gær. 23. september 2015 19:22 Högni kemur fram einn í fyrsta skipti "Þetta er eitthvað sem mig hefur langað að gera lengi,“ segir Högni Egilsson tónlistarmaður. 19. september 2015 10:00 Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni Egilsson tónlistarmaður og meðlimur Hjaltalín og Gus Gus lék með meistaraflokki Vals gegn Íslandsmeisturum KR í deildarbikarkeppni KKÍ. Hann hyggur á frekari afrek á körfuboltavellinum. 24. september 2015 07:00 Ísland í dag: Högni í Hjaltalín kennir Margréti Maack körfubolta Margrét hitti Högna og spilaði körfu í hælaskóm. 26. september 2015 12:11 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Högni í Hjaltalín sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær í leik Vals og KR í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. 23. september 2015 14:45
Sjáðu þristinn hjá Högna í Hjaltalín | Myndband Högni Egilsson dró fram körfuboltaskóna þegar Valur og KR mættust í Fyrirtækjabikarnum í gær. 23. september 2015 19:22
Högni kemur fram einn í fyrsta skipti "Þetta er eitthvað sem mig hefur langað að gera lengi,“ segir Högni Egilsson tónlistarmaður. 19. september 2015 10:00
Skoraði þriggjastiga körfu á móti Íslandsmeisturunum Högni Egilsson tónlistarmaður og meðlimur Hjaltalín og Gus Gus lék með meistaraflokki Vals gegn Íslandsmeisturum KR í deildarbikarkeppni KKÍ. Hann hyggur á frekari afrek á körfuboltavellinum. 24. september 2015 07:00
Ísland í dag: Högni í Hjaltalín kennir Margréti Maack körfubolta Margrét hitti Högna og spilaði körfu í hælaskóm. 26. september 2015 12:11