Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. nóvember 2015 00:04 Barack Obama vísir/afp Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mun beita neitunarvaldi sínuef fulltrúadeild bandaríska þingsins samþykkir frumvarp sem gerir það að verkum að auknar öryggiskröfur verða gerðar til sýrlenskra flóttamanna á leið til landsins. Þetta kemur fram hjá á AFP. Fyrir þinginu liggur frumvarp sem felur í sér stjórnendur að FBI, heimavarnarráðuneytisins og leyniþjónustunnar þurfi að staðfesta að hver og einn flóttamaður sé ekki ógn við öryggi landsins áður en hann fær landvistarleyfi. Bandaríkin hafa samþykkt að taka við 10.000 flóttamönnum frá Sýrlandi og Írak en frumvarpið gæti haft áhrif á þann fjölda verði það að lögum. „Þarna eru mannslíf í húfi hjá bandamönnum okkar í Miðausturlöndunum. Ef frumvarpið ratar til forsetans þá mun hann synja því staðfestingar,“ segir talsmaður Hvíta hússins. „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði sem myndu gera okkur erfiðara um vik með að hjálpa afar bágstöddu fólki. Stærstur hluti flóttamannanna hefur þurft að yfirgefa heimili sín vegna árasa hryðjuverkamanna.“ Frumvarpið var kynnt til sögunnar í kjölfar árásánna á París en þar létu 129 lífið. Flóttamenn á leið til Bandaríkjanna þurfa nú þegar að fara í gegnum afar strangt ferli til að eiga möguleika á að geta komið inn í landið. Flóttamenn Hryðjuverk í París Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mun beita neitunarvaldi sínuef fulltrúadeild bandaríska þingsins samþykkir frumvarp sem gerir það að verkum að auknar öryggiskröfur verða gerðar til sýrlenskra flóttamanna á leið til landsins. Þetta kemur fram hjá á AFP. Fyrir þinginu liggur frumvarp sem felur í sér stjórnendur að FBI, heimavarnarráðuneytisins og leyniþjónustunnar þurfi að staðfesta að hver og einn flóttamaður sé ekki ógn við öryggi landsins áður en hann fær landvistarleyfi. Bandaríkin hafa samþykkt að taka við 10.000 flóttamönnum frá Sýrlandi og Írak en frumvarpið gæti haft áhrif á þann fjölda verði það að lögum. „Þarna eru mannslíf í húfi hjá bandamönnum okkar í Miðausturlöndunum. Ef frumvarpið ratar til forsetans þá mun hann synja því staðfestingar,“ segir talsmaður Hvíta hússins. „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði sem myndu gera okkur erfiðara um vik með að hjálpa afar bágstöddu fólki. Stærstur hluti flóttamannanna hefur þurft að yfirgefa heimili sín vegna árasa hryðjuverkamanna.“ Frumvarpið var kynnt til sögunnar í kjölfar árásánna á París en þar létu 129 lífið. Flóttamenn á leið til Bandaríkjanna þurfa nú þegar að fara í gegnum afar strangt ferli til að eiga möguleika á að geta komið inn í landið.
Flóttamenn Hryðjuverk í París Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira