Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. nóvember 2015 00:04 Barack Obama vísir/afp Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mun beita neitunarvaldi sínuef fulltrúadeild bandaríska þingsins samþykkir frumvarp sem gerir það að verkum að auknar öryggiskröfur verða gerðar til sýrlenskra flóttamanna á leið til landsins. Þetta kemur fram hjá á AFP. Fyrir þinginu liggur frumvarp sem felur í sér stjórnendur að FBI, heimavarnarráðuneytisins og leyniþjónustunnar þurfi að staðfesta að hver og einn flóttamaður sé ekki ógn við öryggi landsins áður en hann fær landvistarleyfi. Bandaríkin hafa samþykkt að taka við 10.000 flóttamönnum frá Sýrlandi og Írak en frumvarpið gæti haft áhrif á þann fjölda verði það að lögum. „Þarna eru mannslíf í húfi hjá bandamönnum okkar í Miðausturlöndunum. Ef frumvarpið ratar til forsetans þá mun hann synja því staðfestingar,“ segir talsmaður Hvíta hússins. „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði sem myndu gera okkur erfiðara um vik með að hjálpa afar bágstöddu fólki. Stærstur hluti flóttamannanna hefur þurft að yfirgefa heimili sín vegna árasa hryðjuverkamanna.“ Frumvarpið var kynnt til sögunnar í kjölfar árásánna á París en þar létu 129 lífið. Flóttamenn á leið til Bandaríkjanna þurfa nú þegar að fara í gegnum afar strangt ferli til að eiga möguleika á að geta komið inn í landið. Flóttamenn Hryðjuverk í París Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Erlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sjá meira
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mun beita neitunarvaldi sínuef fulltrúadeild bandaríska þingsins samþykkir frumvarp sem gerir það að verkum að auknar öryggiskröfur verða gerðar til sýrlenskra flóttamanna á leið til landsins. Þetta kemur fram hjá á AFP. Fyrir þinginu liggur frumvarp sem felur í sér stjórnendur að FBI, heimavarnarráðuneytisins og leyniþjónustunnar þurfi að staðfesta að hver og einn flóttamaður sé ekki ógn við öryggi landsins áður en hann fær landvistarleyfi. Bandaríkin hafa samþykkt að taka við 10.000 flóttamönnum frá Sýrlandi og Írak en frumvarpið gæti haft áhrif á þann fjölda verði það að lögum. „Þarna eru mannslíf í húfi hjá bandamönnum okkar í Miðausturlöndunum. Ef frumvarpið ratar til forsetans þá mun hann synja því staðfestingar,“ segir talsmaður Hvíta hússins. „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði sem myndu gera okkur erfiðara um vik með að hjálpa afar bágstöddu fólki. Stærstur hluti flóttamannanna hefur þurft að yfirgefa heimili sín vegna árasa hryðjuverkamanna.“ Frumvarpið var kynnt til sögunnar í kjölfar árásánna á París en þar létu 129 lífið. Flóttamenn á leið til Bandaríkjanna þurfa nú þegar að fara í gegnum afar strangt ferli til að eiga möguleika á að geta komið inn í landið.
Flóttamenn Hryðjuverk í París Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Erlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sjá meira