Ungi og stóri Þórsarinn var KR-ingum erfiður | Úrslit kvöldsins í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2015 21:55 Tryggvi Snær Hlinason. Vísir/Stefán Njarðvík, KR og Haukar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta í kvöld en bæði Haukar og KR unnu á útivelli. Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í 66-63 á Tindastóls en Haukarnir áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Snæfell í Hólminum. Það var mikil og óvænt spenna á Akureyri þar sem Íslandsmeistarar KR sluppu með þriggja stiga sigur, 87-84. Hinn 18 ára gamli og 216 sentímetra hái Tryggvi Snær Hlinason reyndist KR-ingum afar erfiður í leiknum en hann var með 20 stig og 14 fráköst í kvöld. Tryggvi fór sérstaklega á kostum í fyrsta leikhlutanum sem Þórsarar unnu 31-21. Benedikt Guðmundsson, fyrrum þjálfari KR, þjálfar Þórsliðið og hann var ótrúlega nálægt því að slá sína gömlu lærisveina út í kvöld.Bikarkeppni karla - Úrslit kvöldsinsÞór Ak.-KR 84-87 (31-21, 15-27, 13-29, 25-10)Þór Ak.: Andrew Jay Lehman 22, Tryggvi Snær Hlinason 20/14 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Danero Thomas 11/9 fráköst, Sindri Davíðsson 4/4 fráköst, Elías Kristjánsson 2.KR: Darri Hilmarsson 18/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 16/8 fráköst/9 stoðsendingar, Michael Craion 12/6 fráköst, Björn Kristjánsson 12/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 10/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 9/8 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Arnór Hermannsson 2.Snæfell-Haukar 45-89 (12-24, 12-14, 12-31, 9-20)Snæfell: Sherrod Nigel Wright 14/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/7 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 8/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 7, Óli Ragnar Alexandersson 5, Baldur Þorleifsson 2, Þorbergur Helgi Sæþórsson 1.Haukar: Haukur Óskarsson 19, Stephen Michael Madison 16/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 16/6 fráköst/3 varin skot, Kristinn Marinósson 8/7 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 6, Emil Barja 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 5/8 fráköst, Kristinn Jónasson 4/4 fráköst, Ívar Barja 2. Njarðvík-Tindastóll 66-63 (19-19, 16-15, 12-19, 19-10)Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 20/10 fráköst, Marquise Simmons 14/12 fráköst, Logi Gunnarsson 10/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/8 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 3, Maciej Stanislav Baginski 2.Tindastóll: Darrel Keith Lewis 14/5 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Darrell Flake 13/5 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 10, Pétur Rúnar Birgisson 6/4 fráköst, Jerome Hill 5/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 5/13 fráköst, Hannes Ingi Másson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Helgi Freyr Margeirsson 3. Dominos-deild karla Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Mamardashvili í markinu gegn United Enski boltinn Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira
Njarðvík, KR og Haukar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta í kvöld en bæði Haukar og KR unnu á útivelli. Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í 66-63 á Tindastóls en Haukarnir áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Snæfell í Hólminum. Það var mikil og óvænt spenna á Akureyri þar sem Íslandsmeistarar KR sluppu með þriggja stiga sigur, 87-84. Hinn 18 ára gamli og 216 sentímetra hái Tryggvi Snær Hlinason reyndist KR-ingum afar erfiður í leiknum en hann var með 20 stig og 14 fráköst í kvöld. Tryggvi fór sérstaklega á kostum í fyrsta leikhlutanum sem Þórsarar unnu 31-21. Benedikt Guðmundsson, fyrrum þjálfari KR, þjálfar Þórsliðið og hann var ótrúlega nálægt því að slá sína gömlu lærisveina út í kvöld.Bikarkeppni karla - Úrslit kvöldsinsÞór Ak.-KR 84-87 (31-21, 15-27, 13-29, 25-10)Þór Ak.: Andrew Jay Lehman 22, Tryggvi Snær Hlinason 20/14 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Danero Thomas 11/9 fráköst, Sindri Davíðsson 4/4 fráköst, Elías Kristjánsson 2.KR: Darri Hilmarsson 18/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 16/8 fráköst/9 stoðsendingar, Michael Craion 12/6 fráköst, Björn Kristjánsson 12/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 10/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 9/8 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Arnór Hermannsson 2.Snæfell-Haukar 45-89 (12-24, 12-14, 12-31, 9-20)Snæfell: Sherrod Nigel Wright 14/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/7 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 8/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 7, Óli Ragnar Alexandersson 5, Baldur Þorleifsson 2, Þorbergur Helgi Sæþórsson 1.Haukar: Haukur Óskarsson 19, Stephen Michael Madison 16/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 16/6 fráköst/3 varin skot, Kristinn Marinósson 8/7 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 6, Emil Barja 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 5/8 fráköst, Kristinn Jónasson 4/4 fráköst, Ívar Barja 2. Njarðvík-Tindastóll 66-63 (19-19, 16-15, 12-19, 19-10)Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 20/10 fráköst, Marquise Simmons 14/12 fráköst, Logi Gunnarsson 10/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/8 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 3, Maciej Stanislav Baginski 2.Tindastóll: Darrel Keith Lewis 14/5 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Darrell Flake 13/5 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 10, Pétur Rúnar Birgisson 6/4 fráköst, Jerome Hill 5/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 5/13 fráköst, Hannes Ingi Másson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Helgi Freyr Margeirsson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Mamardashvili í markinu gegn United Enski boltinn Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira