Framleiðendur Candy Crush keyptir fyrir 750 milljarða Samúel Karl Ólason skrifar 3. nóvember 2015 10:23 Tekjur Candy Crush voru 1,33 milljarður dala í fyrra, um 170 milljarðar króna, og er hann einn vinsælasti snjalltækjaleikur heims. Vísir/EPA Leikjaútgefandinn Activision, sem er líklega þekktastur fyrir Call of Duty leikina, hefur varið gífurlegum fjármunum í að kaupa leikjaframleiðandann King, sem framleiðir Candy Crush Saga og aðra leiki. Um hálfur milljarður manna spilar leikinn að einhverju leyti í mánuði hverjum. Activision keypti King fyrir 5,9 milljarða dala, eða um 750 milljarða króna. Kaupin eiga eftir að hljóta náð yfirvalda í Írlandi þar sem King er rekið, en reiknað er með að allt verði klappað og klárt næsta vor. Tekjur Candy Crush voru 1,33 milljarður dala í fyrra, um 170 milljarðar króna, og er hann einn vinsælasti snjalltækjaleikur heimsins. King átti þrjá af tíu tekjuhæstum leikjum hjá Apple og Google og leikir fyrirtækisins voru spilaðir 1,5 milljarðs sinnum á degi hverjum. Samkvæmt tilkynningu frá Activision mun starfsemi King halda eðlilega áfram, sem sjálfstæð eining undir Activision. Tækni Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Leikjaútgefandinn Activision, sem er líklega þekktastur fyrir Call of Duty leikina, hefur varið gífurlegum fjármunum í að kaupa leikjaframleiðandann King, sem framleiðir Candy Crush Saga og aðra leiki. Um hálfur milljarður manna spilar leikinn að einhverju leyti í mánuði hverjum. Activision keypti King fyrir 5,9 milljarða dala, eða um 750 milljarða króna. Kaupin eiga eftir að hljóta náð yfirvalda í Írlandi þar sem King er rekið, en reiknað er með að allt verði klappað og klárt næsta vor. Tekjur Candy Crush voru 1,33 milljarður dala í fyrra, um 170 milljarðar króna, og er hann einn vinsælasti snjalltækjaleikur heimsins. King átti þrjá af tíu tekjuhæstum leikjum hjá Apple og Google og leikir fyrirtækisins voru spilaðir 1,5 milljarðs sinnum á degi hverjum. Samkvæmt tilkynningu frá Activision mun starfsemi King halda eðlilega áfram, sem sjálfstæð eining undir Activision.
Tækni Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira