McIlroy fékk matareitrun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. nóvember 2015 20:30 Rory McIlroy. Vísir/Getty Undirbúningur Norður-Írans Rory McIlroy fyrir sterkt mót í Sjanghæ um helgina hefur ekki verið ákjósanlegt þar sem hann hefur verið að glíma við matareitrun síðustu daga. „Mér líður satt best að segja ekki nógu vel,“ sagði McIlroy við fjölmiðla ytra. „Ég fékk mér eitthvað að borða í fyrrinótt og mér leið alls ekki vel í gær.“ „Ég hélt að ég yrði betri í dag en ég var of slappur til að geta tekið nokkur æfingahögg. Ég þarf vonandi bara að hvíla í einn dag í viðbót og þá get ég spilað.“ Mótið hefst á morgun en McIlroy þurfti að sleppa svokölluðu Pro-Am móti sem haldið var í dag. Hann varð sjötti á Turkish Airlines-mótinu sem haldið varð um helgina. WGC-HSBC mótið sem hefst í Sjanghæ á morgun er hluti af kapphlaupinu til Dúbæ á Evrópumótaröðinni en það nær hámarki nú síðar í mánuðinum. McIlroy er sem stendur fremstur í kapphlaupinu svokallaða en hann fagnaði sigri í því árið 2012. Sýnt verður frá móti helgarinnar á Golfstöðinni en útsending hefst í nótt klukkan 03.00. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Undirbúningur Norður-Írans Rory McIlroy fyrir sterkt mót í Sjanghæ um helgina hefur ekki verið ákjósanlegt þar sem hann hefur verið að glíma við matareitrun síðustu daga. „Mér líður satt best að segja ekki nógu vel,“ sagði McIlroy við fjölmiðla ytra. „Ég fékk mér eitthvað að borða í fyrrinótt og mér leið alls ekki vel í gær.“ „Ég hélt að ég yrði betri í dag en ég var of slappur til að geta tekið nokkur æfingahögg. Ég þarf vonandi bara að hvíla í einn dag í viðbót og þá get ég spilað.“ Mótið hefst á morgun en McIlroy þurfti að sleppa svokölluðu Pro-Am móti sem haldið var í dag. Hann varð sjötti á Turkish Airlines-mótinu sem haldið varð um helgina. WGC-HSBC mótið sem hefst í Sjanghæ á morgun er hluti af kapphlaupinu til Dúbæ á Evrópumótaröðinni en það nær hámarki nú síðar í mánuðinum. McIlroy er sem stendur fremstur í kapphlaupinu svokallaða en hann fagnaði sigri í því árið 2012. Sýnt verður frá móti helgarinnar á Golfstöðinni en útsending hefst í nótt klukkan 03.00.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira