McIlroy fékk matareitrun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. nóvember 2015 20:30 Rory McIlroy. Vísir/Getty Undirbúningur Norður-Írans Rory McIlroy fyrir sterkt mót í Sjanghæ um helgina hefur ekki verið ákjósanlegt þar sem hann hefur verið að glíma við matareitrun síðustu daga. „Mér líður satt best að segja ekki nógu vel,“ sagði McIlroy við fjölmiðla ytra. „Ég fékk mér eitthvað að borða í fyrrinótt og mér leið alls ekki vel í gær.“ „Ég hélt að ég yrði betri í dag en ég var of slappur til að geta tekið nokkur æfingahögg. Ég þarf vonandi bara að hvíla í einn dag í viðbót og þá get ég spilað.“ Mótið hefst á morgun en McIlroy þurfti að sleppa svokölluðu Pro-Am móti sem haldið var í dag. Hann varð sjötti á Turkish Airlines-mótinu sem haldið varð um helgina. WGC-HSBC mótið sem hefst í Sjanghæ á morgun er hluti af kapphlaupinu til Dúbæ á Evrópumótaröðinni en það nær hámarki nú síðar í mánuðinum. McIlroy er sem stendur fremstur í kapphlaupinu svokallaða en hann fagnaði sigri í því árið 2012. Sýnt verður frá móti helgarinnar á Golfstöðinni en útsending hefst í nótt klukkan 03.00. Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Undirbúningur Norður-Írans Rory McIlroy fyrir sterkt mót í Sjanghæ um helgina hefur ekki verið ákjósanlegt þar sem hann hefur verið að glíma við matareitrun síðustu daga. „Mér líður satt best að segja ekki nógu vel,“ sagði McIlroy við fjölmiðla ytra. „Ég fékk mér eitthvað að borða í fyrrinótt og mér leið alls ekki vel í gær.“ „Ég hélt að ég yrði betri í dag en ég var of slappur til að geta tekið nokkur æfingahögg. Ég þarf vonandi bara að hvíla í einn dag í viðbót og þá get ég spilað.“ Mótið hefst á morgun en McIlroy þurfti að sleppa svokölluðu Pro-Am móti sem haldið var í dag. Hann varð sjötti á Turkish Airlines-mótinu sem haldið varð um helgina. WGC-HSBC mótið sem hefst í Sjanghæ á morgun er hluti af kapphlaupinu til Dúbæ á Evrópumótaröðinni en það nær hámarki nú síðar í mánuðinum. McIlroy er sem stendur fremstur í kapphlaupinu svokallaða en hann fagnaði sigri í því árið 2012. Sýnt verður frá móti helgarinnar á Golfstöðinni en útsending hefst í nótt klukkan 03.00.
Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira