Sannfærandi útisigrar hjá Snæfelli og Stjörnunni | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2015 20:59 Haiden Denise Palmer er að falla vel inn í Snæfellsliðið. Vísir/Stefán Allir þrír leikir kvöldsins í Domino´s deild kvenna í körfubolta unnust á útivelli en lið Hauka, Snæfells og Stjörnunnar fögnuðu öll sigri á útivelli í 6. umferð deildarinnar í kvöld. Chelsie Alexa Schweers var sínum gömlu félögum erfiður í 81-64 sigri á Hamri í Hveragerði en þetta var fyrsti sigur Stjörnukvenna á útivelli í efstu deild. Chelsie Alexa Schweers skoraði 41 stig í leiknum þar af 20 stig í fyrsta leikhlutanum þegar Hamarsliðið skoraði samtals 20 stig. Gunnhildur Gunnarsdóttir átti frábæran leik í 83-60 sigri Snæfells í Grindavík en hún skoraði 26 stig á 30 mínútum í leiknum. Snæfell var bara fjórum stigum yfir í hálfleik, 39-35, en stakk af í þeim síðari. Helena Sverrisdóttir var síðan með þrennu og sigur í systraslagnum þegar Haukakonur héldu sigurgöngu sinni áfram með 79-73 sigri á Val á Hlíðarenda. Haukaliðið hefur unnið alla fimm leiki sína á tímabilinu og Helena hefur verið 30 stig í tveimur leikjanna og þrennur í hinum þremur.Úrslit og stigaskor úr öllum leikjum kvöldsins í Domino´s deild kvenna:Grindavík-Snæfell 60-83 (11-19, 24-20, 11-19, 14-25)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 28/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/6 fráköst, Hrund Skuladóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Haiden Denise Palmer 21/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/7 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Valur-Haukar 73-79 (15-16, 20-20, 18-29, 20-14)Valur: Karisma Chapman 36/18 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 10, Hallveig Jónsdóttir 8, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 3.Haukar: Helena Sverrisdóttir 16/12 fráköst/10 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 15/6 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 15/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11, Sólrún Inga Gísladóttir 8/5 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2.Hamar-Stjarnan 64-81 (20-24, 19-13, 18-20, 7-24)Hamar: Suriya McGuire 20/4 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 14/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Íris Ásgeirsdóttir 7/7 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 7/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/13 fráköst/4 varin skot, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2.Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 41/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 16/25 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5/5 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Allir þrír leikir kvöldsins í Domino´s deild kvenna í körfubolta unnust á útivelli en lið Hauka, Snæfells og Stjörnunnar fögnuðu öll sigri á útivelli í 6. umferð deildarinnar í kvöld. Chelsie Alexa Schweers var sínum gömlu félögum erfiður í 81-64 sigri á Hamri í Hveragerði en þetta var fyrsti sigur Stjörnukvenna á útivelli í efstu deild. Chelsie Alexa Schweers skoraði 41 stig í leiknum þar af 20 stig í fyrsta leikhlutanum þegar Hamarsliðið skoraði samtals 20 stig. Gunnhildur Gunnarsdóttir átti frábæran leik í 83-60 sigri Snæfells í Grindavík en hún skoraði 26 stig á 30 mínútum í leiknum. Snæfell var bara fjórum stigum yfir í hálfleik, 39-35, en stakk af í þeim síðari. Helena Sverrisdóttir var síðan með þrennu og sigur í systraslagnum þegar Haukakonur héldu sigurgöngu sinni áfram með 79-73 sigri á Val á Hlíðarenda. Haukaliðið hefur unnið alla fimm leiki sína á tímabilinu og Helena hefur verið 30 stig í tveimur leikjanna og þrennur í hinum þremur.Úrslit og stigaskor úr öllum leikjum kvöldsins í Domino´s deild kvenna:Grindavík-Snæfell 60-83 (11-19, 24-20, 11-19, 14-25)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 28/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/6 fráköst, Hrund Skuladóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Haiden Denise Palmer 21/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/7 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Valur-Haukar 73-79 (15-16, 20-20, 18-29, 20-14)Valur: Karisma Chapman 36/18 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 10, Hallveig Jónsdóttir 8, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 3.Haukar: Helena Sverrisdóttir 16/12 fráköst/10 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 15/6 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 15/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11, Sólrún Inga Gísladóttir 8/5 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2.Hamar-Stjarnan 64-81 (20-24, 19-13, 18-20, 7-24)Hamar: Suriya McGuire 20/4 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 14/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Íris Ásgeirsdóttir 7/7 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 7/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/13 fráköst/4 varin skot, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2.Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 41/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 16/25 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5/5 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira