Kisner í forystu fyrir lokahringinn á HSBC Meistaramótinu 7. nóvember 2015 20:30 Dustin Johnson á þriðja hring. Getty Kevin Kisner leiðir enn á HSBC Meistaramótinu sem fram fer í Kína en fyrir lokahringinn er hann á 16 höggum undir pari. Kisner má þó búast við harðri samkeppni á lokahringnum því mörg stór nöfn eru handan hornsins. Má þar nefna meðal annars Dustin Johnson sem er í öðru sæti á 15 höggum undir pari ásamt Russen Knox og heimamanninum Haotong Li en frammistaða þess síðarnefnda hefur vakið mikla athygli. Þá eru bandarísku ungstirnin Jordan Spieth og Patrick Reed aðeins þremur höggum á eftir efsta manni á 13 höggum undir pari en Rory McIlroy er líklega aðeins of aftarlega til þess að eiga séns á sigrinum, á átta höggum undir pari. Lokahringurinn verður spilaður í nótt og hefst beint útsending á Golfstöðinni klukkan 03:00. Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kevin Kisner leiðir enn á HSBC Meistaramótinu sem fram fer í Kína en fyrir lokahringinn er hann á 16 höggum undir pari. Kisner má þó búast við harðri samkeppni á lokahringnum því mörg stór nöfn eru handan hornsins. Má þar nefna meðal annars Dustin Johnson sem er í öðru sæti á 15 höggum undir pari ásamt Russen Knox og heimamanninum Haotong Li en frammistaða þess síðarnefnda hefur vakið mikla athygli. Þá eru bandarísku ungstirnin Jordan Spieth og Patrick Reed aðeins þremur höggum á eftir efsta manni á 13 höggum undir pari en Rory McIlroy er líklega aðeins of aftarlega til þess að eiga séns á sigrinum, á átta höggum undir pari. Lokahringurinn verður spilaður í nótt og hefst beint útsending á Golfstöðinni klukkan 03:00.
Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira