Kisner í forystu fyrir lokahringinn á HSBC Meistaramótinu 7. nóvember 2015 20:30 Dustin Johnson á þriðja hring. Getty Kevin Kisner leiðir enn á HSBC Meistaramótinu sem fram fer í Kína en fyrir lokahringinn er hann á 16 höggum undir pari. Kisner má þó búast við harðri samkeppni á lokahringnum því mörg stór nöfn eru handan hornsins. Má þar nefna meðal annars Dustin Johnson sem er í öðru sæti á 15 höggum undir pari ásamt Russen Knox og heimamanninum Haotong Li en frammistaða þess síðarnefnda hefur vakið mikla athygli. Þá eru bandarísku ungstirnin Jordan Spieth og Patrick Reed aðeins þremur höggum á eftir efsta manni á 13 höggum undir pari en Rory McIlroy er líklega aðeins of aftarlega til þess að eiga séns á sigrinum, á átta höggum undir pari. Lokahringurinn verður spilaður í nótt og hefst beint útsending á Golfstöðinni klukkan 03:00. Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kevin Kisner leiðir enn á HSBC Meistaramótinu sem fram fer í Kína en fyrir lokahringinn er hann á 16 höggum undir pari. Kisner má þó búast við harðri samkeppni á lokahringnum því mörg stór nöfn eru handan hornsins. Má þar nefna meðal annars Dustin Johnson sem er í öðru sæti á 15 höggum undir pari ásamt Russen Knox og heimamanninum Haotong Li en frammistaða þess síðarnefnda hefur vakið mikla athygli. Þá eru bandarísku ungstirnin Jordan Spieth og Patrick Reed aðeins þremur höggum á eftir efsta manni á 13 höggum undir pari en Rory McIlroy er líklega aðeins of aftarlega til þess að eiga séns á sigrinum, á átta höggum undir pari. Lokahringurinn verður spilaður í nótt og hefst beint útsending á Golfstöðinni klukkan 03:00.
Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira